Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 51

Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 51
Umsjónarmaður rekstrarleigu Starfsmaður hefur umsjón og utan- umhald með rekstrarleigusamningum. Starfssviðið tekur til þjónustu frá skráningu nýs samnings, á gildistíma samnings, við svörun fyrirspurna og við lokun/uppgjör samninga. Sölumaður á Bílaþing Sölumaður Bílaþings sinnir daglegum sölustörfum, veitir ráðgjöf, viðheldur núverandi viðskiptatengslum og aflar nýrra viðskiptavina. Nánari upplýsingar um störf á Bílaþingi veitir Daði Harðarson, sölustjóri Bílaþings (dh@hekla.is). Sölumaður VW atvinnubíla Sölumaður atvinnubíla sinnir daglegum sölustörfum, veitir ráðgjöf, viðheldur núverandi viðskiptatengslum og aflar nýrra viðskiptavina. Nánari upplýsingar um starfið veitir Marinó B. Björnsson sölustjóri nýrra bíla (mb@hekla.is). Bifvélavirki, vélvirki og vanur viðgerðamaður Starfsmenn á verkstæðum sinna almennri viðhaldsvinnu og viðgerðum á þeim bifreiðum sem HEKLA hefur umboð fyrir. Vörumerki sem HEKLA flytur inn og þjónustar eru VW, Skoda, Audi, VW atvinnubílar og Mitsubishi. Boðið er upp á úrvals aðstöðu til viðgerða og viðhalds, gott tæknilegt umhverfi ásamt miklum möguleikum á þjálfun og endurmenntun. Þjónustuver/móttaka Starfsmenn í þjónustuveri og í verk- stæðismóttöku sjá um tímabókanir, skrá upplýsingar í verkbókhaldskerfi, veita upplýsingar um stöðu verkefna og sjá um útskrift reikninga að þjónustu lokinni. Nánari upplýsingar um störfin veitir Gunnar Val Friðriksson, þjónustustjóri bílasviðs, (gvf@hekla.is). dlögnum, úrræðagóðum, þaul- uðum, sjóuðum, óhræddum, sjálfstæðum, þrælduglegum, kankvísum, smekklegum, teisum, bráðsnjöllum, hrífandi, t skemmtilegum starfskröftum. BÍLASVIÐ - SÖLUDEILDIR BÍLASVIÐ - ÞJÓNUSTUDEILDIR HEKLA er stærsti sölu- og þjónustuaðili bíla og véla á Íslandi. Árið 2007 var það stærsta í sögu félagsins og við stefnum enn hærra á þessu ári. Markmið HEKLU er að vera áfram í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. Vinsamlegast sendið umsókn og ferilsskrá til Valdísar Arnórsdóttur, starfsmannastjóra, á netfangið va@hekla.is. eða á heimasíðu okkar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.