Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 53

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 53
• Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is Framleiðslusvið OR auglýsir eftir sérfræðingum Um er að ræða tvær stöður rafmagnsverk- eða tæknifræðings í verkefni tengd stýri- og stjórnkerfum tengd vélbúnaði. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Þróun stýrikerfa og stjórnbúnaðar • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana fyrir slíkan búnað • Hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Eigendahlutverk á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í rafmagnsverk- eða tæknifræði • Starfsreynsla og þekking á iðnstýringum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Skipulagshæfileikar og þekking á verkefna- stýringu Framleiðslusvið er eigandi og forsjáraðili allra virkjana og virkjunarsvæða sem OR á og rekur. Hlutverk sviðsins er rekstur eigin kerfa til að mæta þörfum viðskiptavina OR á sem bestan hátt. Framleiðslusvið hefur frumkvæði að framtíðarþróun, skipuleggur fjárfestingar og stýrir þeim. Við sækjumst eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingum, sem geta axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni. Stjórnkerfi og tengdur búnaður: Um er að ræða eina stöðu vélaverk- eða tækni- fræðings í verkefnum tengd hitaveitukerfum. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með uppbyggingu og þróun dælu- stöðva hitaveitu • Umsjón með virkjun lághitasvæða • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana fyrir hitaveitukerfi • Hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Eigendahlutverk á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vélaverk- eða tæknifræði • Starfsreynsla og þekking á iðnstýringum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfileikar og þekking á verkefna- stýringu Hitaveitukerfi og tengdur búnaður: Um er að ræða sérfræðing í vélbúnaði og kerfum jarðgufuvirkjana. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón og viðhald á búnaði virkjana • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Umsjón með borverkum fyrir Framleiðslusvið • Eigendahlutverk á verkefnum • Áætlanagerð, hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vélaverk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun • Starfsreynsla og þekking á jarðgufuvirkjunum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnu- brögðum Jarðgufuvirkjanir: Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 06 09 0 1. 20 08 Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.