Fréttablaðið - 20.01.2008, Síða 54

Fréttablaðið - 20.01.2008, Síða 54
Styrkir vegna starfsmenntunar Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu Hefðbundnir styrkir Starfsmenntaráð hvetur umsækjendur til að sækja um verkefni sem falla undir eftirfarandi áherslur: 1. Verkefni sem snúa að starfsmönnum: Gæðaverkefni sem nýtast þeim hópum sem höllum fæti standa á vinnumarkaði s.s. vegna félagslegrar stöðu, uppruna, tungumálaerfiðleika, lítillar fyrri menntunar, lestrarörðugleika, fötlunar, eða skorts á tölvuþekkingu. 2. Verkefni sem snúa að fyrirtækjum: Verkefni á vegum fyrirtækja sem hvorki hafa starfskrafta né sjálfstætt fjárhagslegt bolmagn til öflugrar innri starfsþróunar og þekkingar-uppbyggingar. Forgangs við úthlutun njóta verkefni sem falla undir ofangreindar áherslur starfsmenntaráðs. Að venju er ráðið samt reiðubúið að meta umsóknir um mikilvæg verkefni sem falla utan áherslna ráðsins. Rannsóknarverkefni Við úthlutun úr starfsmenntasjóði á árinu 2008 verður ákveðnum hluta þess fjár sem Starfsmenntaráð hefur til úthlutunar, varið í rannsóknarverkefni sem nýst geta frekari framþróun starfsmenntunar í landinu. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um verkefni sem falla undir eftirfarandi skilgreiningar: Stór Rannsókn eða greining á því hvað það er sem veikir stöðu einstaklinga á vinnumarkaði s.s. félagsleg staða, uppruni, tungumálaerfiðleikar, lítil fyrri menntun, lestrarörðugleikar, fötlun, eða skortur á tölvu-þekkingu. Verkefnið feli jafnframt í sér tillögur til úrbóta. Greining á stöðu starfsmenntamála á Íslandi og í nágrannalöndunum og framsetning á þeim niðurstöðum. Smærri Greining á veikleikum í núverandi stöðu eða kerfi. Þarfagreining – hvar starfsmenntunar sé mest þörf og hverjir séu best til þess fallnir að sjá um hana. Nýjungar í aðferðum. Áhersla er lögð á að öll verkefni sem sótt er um styrk til séu vel undirbúin og umsóknir vandaðar. Eingöngu er tekið við umsóknum á rafrænu formi á heimsíðu Starfsmenntaráðs, www.starfsmenntarad.is. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Starfsmenntaráðs. www.starfsmenntarad.is N NI R AP A KS AF O TS A G NIS L G U A Ármúli 26 | Sími 522 3000 | www.hataekni. is NOKIA | H ITACH I | YAMAHA | HTC | CREAT IVE | MOTOROLA | KEF | PALLAD INE Viðskiptafulltrúi P IP A R • S ÍA • 80140 Hátækni var stofnað árið 1985 og er nú orðið eitt öflugasta fyrirtæki landsins í sölu farsíma, flatskjáa, magnara, hátalara og fleiri vara. Hátækni dreifir vörum til endursöluaðila um land allt, auk þess sem fyrirtækið rekur glæsilega verslun að Ármúla 26 og eina þekktustu loftræstideild landsins að Dalvegi í Kópavogi. Hjá Hátækni starfa um 50 manns, samhentur og öflugur hópur starfsmanna sem keppir ötullega að því að þjóna viðskiptavinum fyrirtækisins á sem bestan hátt. Við leggjum mikið upp úr góðum liðsanda og vellíðan fólks í starfi. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af sölustörfum, mikla þjónustulund, geta unnið sjálfstætt, hafa frumkvæði og haldgóða þekkingu á fjarskiptalausnum, talstöðvum og tetrabúnaði. Viðkomandi mun annast sölu á vörum Hátækni til fyrirtækja, með sérstaka áherslu á fjarskiptabúnað. Hátækni leitar að einstaklingum af báðum kynjum. Leitað er að einstaklingum með haldgóða tölvukunnáttu, góða þjónustulund og samskiptahæfni. Öguð og nákvæm vinnubrögð, auk stundvísi og reglusemi. Lágmarksaldur er 20 ár. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist í tölvupósti á tölvupóstfangið hataekni@hataekni.is. Umsóknarfrestur er til 31. janúar. Hátækni óskar eftir viðskiptafulltrúa Aðstoðarmaður í iðjuþjálfun Laus er staða aðstoðarmanns við iðjuþjálfun nú þegar. Starfi ð er fjölbreytt og felst m.a. í að leið- beina skjólstæðingum við ýmis konar handverk og vinnu við tölvur, léttri tiltekt, símsvörun og tilfallandi skrifstofustöfum. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hyggja á nám í iðjuþjálfun að kynna sér fagið. Starfi ð krefst góðrar færni í samskiptum, tölvukunnáttu, þjónustu- lundar og æskilegur er áhugi á handverki. Upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson forstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2153 eða senda má tölvupóst á liljaing@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2008. Á Reykjalundi fer fram öfl ug endurhæfi ng á 9 sviðum. Á iðjuþjálfunardeildinni starfa 17 iðjuþjálfar og 3 aðstoðarmenn. Atvinna óskast! 24 ára gömul kona, sem lokið hefur prófi í fjölmiðlafræði auk þess að vera á þriðja ári í B.Sc. tölvunámi í HR, óskar eftir vinnumeð námi. Skrifar og talar ensku auk þokkalegrar íslensku. Talar og skrifar lýtalausa rússnesku. Upplýsingar í síma 895 0594 isl-russ@simnet.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.