Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 57

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 57
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. janúar 2008 3729 Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Leikskólakennarar/leiðbeinendur Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Drafnarborg, Drafnarstíg 4, sími 552-3727 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Aðstoðarmaður í eldhús Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkom- andi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmanna- þjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Sunnulækjarskóli Skóli með áherslu á þróunarstarf og nýbreytni í starfsháttum auglýsir eftir starfsfólki Aðstoðarskólastjóri við Sunnulækjarskóla Staða aðstoðarskólastjóra við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru laus til umsóknar Umsækjandi þarf að hafa kennarapróf, góða stjórnunar- og skipulagshæfi leika, mikla hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi . Þekking og færni á sviði stjórnunar, reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Umsókn fylgi greinargerð þar sem fram komi hver er reynsla og menntun umsækjanda, hvaða sýn hann hefur á skólastarf, nýbreytni og hlutverk skólastjórnenda í skólastarfi . Við Sunnulækjarskóla eru 340 nemendur í 1. - 7. bekk veturinn 2007 - 8 en einn árgangur mun bætast við skólann næstu þrjú árin. Frekari upplýsingar má fi nna á vef skólans http://www.sunnulaekjarskoli.is og hjá skólastjóra, Birgi Ed- wald í síma 480-5400 eða tölvupósti, birgir@sunnulaek.is. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2008. Laun fara eftir kjarasamningi LN og KÍ. Umsókn sendist til skólastjóra Sunnulækjarskóla, Norðurhólum 1, 800 Selfossi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.