Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 63

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 63
SMÁAUGLÝSINGAR Heilsuvörur 5-7 kíló á 9 dögum, 9 daga hreinsikúr frá Aloe Vera. 14.690kr. S. 6978928 Sigga Árangur með Herbalife í 27 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896- 4662 www.lifsstill.is Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s. 899 4183 www.eco.is LR-Henningskúrinn, fljótvirkur og átaka- laus. Anna Snyrtifræðingur, S. 699 7379. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Kennsla Harmonikukennsla Fyrir byrjendur og lengra komna. Einkatímar. Innritun í s. 690 7424 eftir hádegi. Námskeið Intensive Icelandic-Íslenska f. útlend- inga: Level I: 4 weeks x 5d; Md-Frd;18- 19:30. Start 4/2, 3/3, 31/3 Level II: 7 weeks: Md/Wd/Frd; 20-21:30. Start 25/2, 14/4, Level III:10 weeks; Tsd/ Thrd; 20-21:30. Start 18/3, 27/5. Ármúli 5. s.5881169, ice@icetrans.is, www. icetrans.is/iceschool HEIMILIÐ Húsgögn Til sölu King Size Rúm (4ára) x200 Verð. kr.15.000 UPL. S-6942114 Antík Til sölu 3 sæta sófi drappl. vel með far- inn, á kr 12,000. Uppl. í s 6941308 Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is til sölu tveir fallegir border terrier hvolp- ar, tilbúnir til afh. undan verðlaunatík Kvöld-Roðadís(Mollý). Ættbók frá Hrfí. Uppl. hjá Lísu og Sigga í s.555-3018 eða 6973018 Til sölu hreinræktaðir langhunda hvolp- ar. Heilsufarsskoð., örm. og með ættbók frá Íshundum. Tilbúnir til afhend. Uppl. í s. 863 0474. www.123.is/manaskin 3 yndislegir chihuahua hvolpar til sölu. 2 tíkur og 1 rakki, tilbúnir til afhendingar. ættbók frá Rex. örmerktir, ormahreins- aðir og heilsufarsskoðaðir. endilega hafið samband í síma 663930 fyrir frekari upplýsingar Til sölu fjörugir og fallegir Chihuahua hvolpar með ættbók. Uppl. í s. 897 8848. Please Pet Nutrition. Náttúrulegt nammi og bitafiskur fyrir hunda og ketti. Gefur árangur í þjálfun og leik. Fæst í Bónus. www.please.is HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Til leigu stórt herbergi með aðgang að salerni frá 1. februar, a.t.h aðeins reglusamir koma til greina. Uppl. í síma 8919950 3ja herbergja íbúð í Bökkunum til leigu frá og með 1. febrúar. Reykleysi og reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 8621340. Herbergi á svæði 105 til leigu. Verð 50 þús. með internet. pokoj do wynajecia dla dwoch osob za 50 tys z internetem. Tel. 692 8704 & 892 0573. Herbergi í miðbæ Rvk. til leigu. Húsgögn fylgja 40 þús., 3 þ. í hússjóðuruppl 12 þ. í trygging. Uppl. í s. 690 3429. Til leigu í 101. Fjögurra herbergja íbúð til leigu með húsgögnum fram á vorið. Nánari uppl. í síma 899 2233 & 691 2242. Tveggja herb. íbúð í nýuppg. 60 fm. bílsk. 95.000 á mán. Staðsetn. í teigun- um 105 Rvk. Uppl. Sigríður s. 6993428 176fm eldra einbýli til leigu, 3 svefnh. Leiga 190 þús á mán + trygg + raf. og hiti. Allt nýtekið í gegn. Vinsamlegast sendið uppl. á. husid@visir.is Tómasarhagi Til leigu 35 fm einstakl- ingsíbúð á jarðhæð fyrir skilvísan og reglusaman einstakling. Verð 75.000. Uppl. í s. 696 6906. Húsnæði óskast Íbúð til leigu óskast. Fjölskylda nýflutt til landsins, óskar eftir rúmgóðri 2-3 herbergja íbúð til leigu frá mars/apríl. Helst í Mosó eða uppsveitum RVK (ekki miðbær). Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband við Hilmar í síma 842 0770. Par á miðjum aldri óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð eða stúdíóíb. Reglusemi og góð meðmæli. S. 821 0656. Óska eftir 1-2 herb. íbúð til leigu á höfuðborgarsv. Get flutt 1. feb. Uppl. í s. 845 0772. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í s. 698 2263. Reglusamur maður óskar eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík, verðh. 90- 120 þús. Björn S:896-8934 Sumarbústaðir Sumarbústaðarland. Til sölu sumarbústaðarland. Þverlág 8 Heiðarbyggð, í landi Ásatúns, við Flúðir. Stutt í alla þjónustu, sund og gólf. Uppl. í s. 820 6006/ Reynir. Atvinnuhúsnæði Frábær staðsett., 200m2 lager og skrifstofuhúsnæði. Lofthæð 3.2. Uppl. 8980997, Einstæður faðir óskar eftir 2 - 3 her- bergja íbúð til langtíma leigu. uppl.s í síma 8931940 SOS ;Vantar sal fyir veislu 20.mars ! Hringja í síma : 857-2928 eða 5173889! ATVINNA Atvinna í boði Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa. Helga gefur upplýs- ingar í síma: 699-5423 Spjalldömur. Rauða Torgið leitar samstarfs við yndis- legar spjalldömur. Nánari uppl. á www. raudatorgid.is. Mjög góðir tekjumögu- leikar. Bifvélavirkja eða bílamálara vantar til vinnu á verkstæði og málningarverk- stæði. Uppl. í s. 698 2212. Ertu heimavinnandi ? Bókaútgáfa óskar eftir sölumanneskju með aðstöðu heima til símasölu. Uppl í síma 6996 303 Vörubílsstjóra vantar á fjögurra öxla vörubíl. Upplýsingar í síma 696-4643 Starfskraft vantar í kvöldvinnu í afgreiðslu. Ekki yngri en 18 ára. Pizza King. S. 864 7318. Ráðskona óskast á gott heimili í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 894- 8986 Óska eftir íslensku mælandi, duglega heiðarlegu starfsfólki í rætingar. Uppl. í s. 557 2765. Vantar þig vinnu með skóla? Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða vaktavinnu um kvöld og helgar. Breytilegar vaktir í boði sem henta vel með skóla. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veit- ir Helga í síma 696-7005. Aldurstakmark er 16 ár. Kvöldvinna - fullt starf. Subway Hringbraut/N1 óskar eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf og er unnið virka daga frá 18-02. Íslenskukunnátta er kostur en ekki skilyrði. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veit- ir Helga í síma 696-7005. Aldurstakmark er 18 ár. Söluturninn Jolli Hafnarfirði Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu og stundvísu fólki í vinnu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á staðnum. Helgar og kvöldvinna. Starfsfólk óskast í sal. Hentar vel fyrir skólafólk. Uppl. í síma 842 2800 og á redchili@redchili.is og á www. redchili.is Aktu Taktu Aktu Taktu Leitar eftir rösku og áreið- anlegu starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmti- legum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknir á aktutaktu.is. SUNNUDAGUR 20. janúar 2008 43 STYRKIR 35

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.