Fréttablaðið - 20.01.2008, Síða 64

Fréttablaðið - 20.01.2008, Síða 64
 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR44 SMÁAUGLÝSINGAR Granítsmiðjan óskar eftir röskum mönnum í uppsetningar og í vinnusal. Fjölbreytilegt starf í með mikla framtíð- armöguleika. vinsamlegast sendið fyrir- spurn/umsókn á netfang: starf@granit. is eða hringja í Pétur s: 822-4777 Flokkstjóri. Leitum eftir skipulögðum starfsmanni til að gegna stöðu flokkstjóra í félagslegri heima- þjónustu í Háaleitishverfi, þar sem sjálfstæði og sveigjanleiki teljast góðir kostir. Tilvalið starf t.d. fyrir félagsliða. Upplýsingar veita Bryndís Torfadóttir og Álfhildur Hallgrímsdóttir í síma 535 2720, netfang: bryndis. torfadottir@reykjavik.is Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki til næt- urstarfa frá 23:00 til 08:00 Starfið felur í sér m.a. þjónustu og gæslu.Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og jákvætt hugarfar. Hreint Sakarvottorð er skilyrði. Lágmarks aldur umsækjanda er 20 ár. Umsóknir eru á Skrifstofu Öryggisgæslunnar ehf. Krókhálsi 5a Reykjavík. Opið er frá k.10-16 virka daga. Lagerstarfsmaður óskast Málning hf. Kópavogi óskar eftir hörkuduglegum lagerstarfs- manni. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur Ólafur Helgason, lagerstjóri. Umsækjendur mæti á staðinn eftir kl. 13:00. Málning hf., Dalvegi 18, Kópavogi. Verslunin Belladonna leitar að starfs- krafti í fullt starf við afgreiðslu og fleira. Uppl. gefur Stella í s: 517-6460. Rafvirkjar ! Er ekki kominn tími á að breyta til ? Vantar menn í snyrtilega og þægilega innivinnu við upp- setningar á tæknibúnaði. Í boði eru góð laun, 13. mánuðurinn greiddur, sími og vinnubíll. Aðeins íslenskumælandi menn koma til greina. Allar nánari upplýsingar í s. 660 4090, Birgir. Aukaleikarar í sjónvarps- þátt! Við erum að leita að aukaleik- urum 25 ára og eldri fyrir tökur á tímabilinum 11. febrúar - 7. mars. Áhugasamir sendið upplýsing- ar um umsækjendur og mynd á aukaleikarar@sagafilm.is Rafvirki óskast til starfa. Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa í rafmagnsdeild okkar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur Sigurður R. Árnason, verkstjóri, gsm. 6602414 Gott starf í boði Okkur vantar hressan ein- stakling á kaffihús okkar í Kringlunni. Staðan er laus núna. Nánari upplýsingar gefur Hallveig í síma 770 0555 eða 664 7413. Cafe Conditori Copenhagen Veitingahúsið Nings Óskar eftir að ráða starfsfólkí fullt starf, um er að ræða 15 vaktir í mánuði. Aukavinna í boði ef vill. Upplýsingar í síma 822 8835 og einnig inn á www.nings.is Bakarí í Kópavogi Röskur og áreiðanlegur starfs- kraftur óskast til afgreiðslu- starfa. Vinnutími virka daga frá 06.30-13.00 & 13.00-18.30. Uppl. í s. 899 8212. HUMANA is looking for trainees to take part in this two year course. 6 month: work and education in our Second hand fashion shops in Berlin and prepar- ation for the work in Africa through studies and courses. 6 month: work in Africa, e.g. in the second hand sector, social projects etc. 12 month: using your capacity in a significant way. Where? In Germany or in another European country in a management position or setting up a new project. Language: English Start: April, July, October 2008 For more information: E-mail: info@humana-second-hand.de or +493375219829 Starfsmaður á plani Select Vesturlandsvegi Hressandi þjónusta og útivera. Kjörið starf fyrir fólk á besta aldri og þá sem hafa áhuga bílum. Eigum við að ræða það eitthvað? Unnið er á vöktum mánudaga til sunnudaga frá kl. 11.30 til 23.30, alls 15 daga í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Heiðbjört í síma 444 3000 og Elín stöðvarstjóri í síma 587 9730. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. 21 árs kk leitar að vinnu á höfuð- borgarsvæði. Flest kemur til greina. S 869-9970 25 ára einstæður faðir óskar eftir vinnu frá 10-16 alla virka daga. + aukavinna ef þess óskast. Er með bílpróf. Ábyrgur, samviskusamur og stundvís. Er með reynslu af lager og útkeyrslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 661 3344. Starfsfolk fra Lettlandi: smidir, verka- menn, bilstjorar, velamenn, raestinga- folk o.fl. S.8457158 Traustur maður á miðjum aldri óskar eftir framtíðarstarfi er með reynslu í bíla og lakkviðgerðum, sjávarútvegs og mat- reiðslustöfum. Uppl. í s. 847 1350. TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Jakka sárt saknað Svartur Mconde- classic herrajakki tapaðist á gamlárs- kvöld. Uppl. í síma 860-4510 Eyktarás 11 110 Reykjavík Gott hús með möguleika á aukaíbúð Stærð: 285 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1980 Brunabótamat: 38.200.000 Bílskúr: Já Verð: 72.000.000 Gott og afar fjölskylduvænt einbýlishús miðsvæðis í hverfinu. Örstutt í alla þjónustu s.s. sund og íþróttir, skóla og verslanir. Húsið er á tveimur hæðum, stendur ofanvert við götuna og er samtals 285 m², þar af bílskúr 35 m². Auðvelt að breyta neðri hæð í auka íbúð með sér inngangi. Byggingarár 1980. Gróin lóð 548 m² lóð með fallegum trjám. Eignin skiptist þannig: Efri hæð, forstofa, svefnherbergi, hjónaherbergi með útgengi út á timburpall í garði. Baðherbergi með ljósri innréttingu, flísar á veggjum og gólfi. Rúmgóð stofa með mikilli lofthæð og útgengi út á stórar svalir. Frábært útsýni. Eldhús, borðstofa og þvottahús. Neðri hæð: Tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum, rúmgtt alrými með arni, geymsla og bað/sauna, inngangur og forstofa ásamt bílskúr. Húsið er í góðu ásigkomulagi, nýlegur sólpallur í garðinum. Búi Sigurður Guðmundsson Lögg. fasteignasali Sighvatur Lárusson Sölufulltrúi sigurdur@remax.is sighvatur@remax.is Ólína Ásgeirsdóttir Sölufulltrúi olina@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS í dag milli kl. 14.00 og 15.00 RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 864 4615 898 8016 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15 OG 16 Lindasmári 9 - Kópavogi Í einkasölu afar falleg og vel skipulögð 104 fm., 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í mjög góðu sex íbúða fjölbýli á þessum sívinsæla stað. Hús málað í fyrra og stigagangur nýtekinn í gegn. Búið að endurbæta eldhús og bað. Mjög góð staðsetning. Verð kr. 27,9 millj. Íbúð merkt 301, Stefán og Elín taka vel á móti gestum. F ru m Fjarðargötu 19 Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Nýkomin í einkasölu glæsileg 110,6 fm. endaíbúð á fjórði hæð í nýlegu lyftuhúsi. Sérinngangur. Vandaðar innréttingar, halogen lýsing, óvenju stórar suður svalir, sér þvottaherbergi. Frábært útsýni. Stæði í bílageymslu fylgir. V. 26,5 millj. Myndir á mbl.is. Laus fljótlega. DAGGARVELLIR – HF. 4RA HERB. Fr u m Óttuhæð 5 210 Garðabær Tilboð 81.900.000 Stærð: 237 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1996 Brunabótamat: 39.840.000 Bílskúr: Já Verð: 81.900.000 TIL SUNNUDAGSINS 27.JANÚAR VERÐUR TILBOÐ Á ÞESSARI FALLEGU EIGN Í GARÐABÆ 81.900.000 Efri hæð: Forstofa með skáp, þaðan er innangengt í bílskúrinn. Eldhús með birkiinnréttingu. Baðherbergi með sturtu, birkiinnréttingu, veggflísum að hluta og glugga. Tvö stór herbergi, annað nýtt sem sjónvarpsherbergi. Gengið niður tvær tröppur í stofu og borðstofu. Tvennar svalir sitt hvorum megin við stofuna, mikil lofthæð. Gluggar frá gólfi og upp í loft, stórkostlegt útsýni. Steyptur stigi niður á neðri hæðina með kókosteppi. Neðri hæðin skiptist í hjónaherbergi og tvö rúmgóð barnaherb. með nýjum skápum. Sérlega rúmgott baðherb. en það er einnig nýtt sem þvottahús, hægt er að hafa útgengi út á pall. Setustofa með útgengi út í suðurgarð. Gólfhiti er í öllu húsinu og fallegar flísar á gólfum. Gluggar og útihurð eru úr viðhaldsfríu efni. Baka til er stór afgirtur garður með stórum palli. Stétt fyrir framan er upphituð með stæði fyrir 5 bifreiðar . Falleg eign sem hefur mikla möguleika á eftirsóttum stað í Garðabæ. Stutt í alla þjónustu og í göngufæri við skóla og leiksvæði. Sjón er sögu ríkari. Laus fljótlega. Skeifan Elísabet Agnarsd. Lögg. fasteignasali Hildur Árnad. Sölufulltrúi elisabet@remax.is hildur@remax.is Ólafur Geir Sölufulltrúi oligeir@remax.is Opið Hús Opið hús í dag 15:00-16:00 RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is 663 9009 6921649 FASTEIGNIR 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.