Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 86

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 86
26 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Mh... Pítsa er alltaf góð! Ne... Neeeiii... Ég hef ekki alltaf verið svona sver! Upp á síðkastið hef ég verið ofsalega óheppin með efnaskiptin! Ég var bara 70 kíló fyrir ekkert svo löngu síðan! Þegar þú fermdist! Jæja, nóg talað! Borðum! Namm, namm! Förum aftur í gegnum regl- urnar fyrir fatainnkaup. 1. Haltu ákveðinni fjarlægð 2. Segðu bara skoðanir þínar þegar þú ert spurð og 3. Kallaðu mig aldrei „elskan“, „bangsi“, „cowboy“, eða „krútti“. Ef við fylgjum þessum reglum mun allt ganga vel fyrir sig, ókei, mamma? Eins og þú vilt, elskan. Regla númer eitt! Regla númer eitt! Fifi kemur heim með nýja kærastann sinn í kvöld, svo þú skalt hegða þér vel... Það þýðir – ekki sleikja sjálfan þig eða þefa af rassinum á honum! Mjási, vissir þú að býflugur geta dansað? Nei...? Vá Hann er ansi léttfættur. Veistu hvað? Mamma leyfði mér að fara í sturtu í staðinn fyrir bað! Er þetta satt? Já, og það var frábært! Sturta er miklu betri en bað. Af hverju? Ef maður er varkár og stendur alveg við vegginn blotnar maður varla! Jóna! Já, borðaðu nú bara vel! Fáðu smá kjöt á beinin! Finnst þér ég vera feit? Erfðasyndirnar, eða dauðasyndirnar sjö urðu mér hugleiknar í síðustu viku. Ég þurfti nú reyndar að fletta því upp hverjar nákvæm- lega þessar kristnu höfuðsyndir væru allar. Hef ekki einu sinni séð bíómyndina Seven sem fjallar víst um þetta, og er ábyggilega ástæða þess að ég þekki þetta hugtak. Þó taldi ég mig muna að þarna leyndust letin, græðgin og ofátið – nefnilega það sem varð til þess að ég fór að hugsa um þessar svokölluðu syndir. Það er vandfundin sú manneskja sem ekki hefur gerst sek um ein- hverja af þessum sjö syndum. Á Íslandi, og sérstaklega nú um jólin, held ég að ansi mörg okkar hafi gerst sek um þessar þrjár sem ég mundi eftir: ofát, leti og græðgi. Þetta er að vísu ekki bara bundið við hátíðirnar, þó að þá fáist betri afsökun en annars. Hjá sumum tengist græðgin aðallega við ofátið, en svo eru margir sem eru gráðug- ir í aðra og verri hluti en mat. Þar kemur einmitt enn ein syndin, öfundin, inn í spilið. Fleiri af þessum syndum ætla ég ekki að telja upp. Það sem ég fór nefnilega að hugsa í vikunni var það hvernig letin og græðgin togast sífellt á. Ég lendi til dæmis stund- um í því að vera svöng en nenna ekki að búa til mat. Á endanum lætur maður þó ýmist undan græðginni eða letinni, drífur sig annað hvort í að búa eitthvað til eða fer út og lætur einhvern annan elda ofan í sig. Vinkona mín var samt komin með ágæta afsökun í vikunni. Hún bað mig að koma að borða með sér, því hún hefði ekkert borðað allan dag- inn. Þegar ég spurði hvernig stæði á því sagði hún mér að hún hefði verið á leiðinni í bakarí fyrr um daginn í græðgi sinni – en svo ekki nennt út úr bílnum vegna veðurs. Þar var komin góð afsökun fyrir leti sem endist lengur en jóla- afsökunin, og við Íslendingar getum nýtt okkur oftar en margir aðrir. Það er nefnilega svo auðvelt og skiljanlegt að liggja í leti og borða eitthvað gott á meðan versta veðrið og mesta myrkrið er. STUÐ MILLI STRÍÐA Íslenskt veður og syndir mannanna ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR FANN AFSÖKUN FYRIR LETI OG GRÆÐGI Sendu sms BTC CLF á númerið 1900og þú gætir unnið! Vinningar eru DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Kemur í verslanir 17. janúar! SMS LEIKUR Vin ni ng ar ve rð a a fh en di r h já BT Sm ár ali nd . K óp av og i. M eð þ ví að ta ka þ át t e rtu ko m in n í SM S k lú bb . 9 9 k r/s ke yt ið. E I T T H V A Ð S K E F I L E G T E R Á S V E I M I FRUMSÝND 25 · 01 · 08 SENDU JA COF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Bíómiðar f yrir t vo, tölvueikir, DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.