Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 96
 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR36 EKKI MISSA AF 14.30 Alþjóðlegt mót í frjáls- um SJÓNVARPIÐ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Dýravinir SKJÁREINN 20.25 Pressa STÖÐ 2 22.00 Kill Bill STÖÐ 2 BÍÓ 23.30 Green Bay - NY Giants SÝN 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði (16:26) 08.29 Róbert Bangsi (23:26) 08.39 Kóalabræður (36:52) 08.49 Landið mitt (10:26) 09.01 Herkúles (46:56) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur (18:21) 09.52 Fræknir ferðalangar (58:91) 10.22 Sigga ligga lá (7:52) 10.35 Konráð og Baldur (14:26) 10.50 Váboði (12:13) e. 11.20 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.40 Spaugstofan 14.05 Stundin okkar 14.30 Alþjóðlegt mót í frjálsum íþróttum Bein útsending úr Laugardalshöll. 16.45 EM-stofan 17.15 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Frakka. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (14:20) 21.20 Sunnudagsbíó – Bretar (2:2) 23.15 Silfur Egils e. 00.25 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 01.00 EM í handbolta e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Fáir sjónvarpsþættir eru þannig að það má ekki missa af neinum þætti. Dexter eru hins vegar slíkir þættir og mér til mikillar gleði snýr vinalegi fjöldamorðinginn Dexter Morgan aftur á Skjá einum í kvöld. Dexter er fjöldamorðingi í Miami sem starfar sem blóðslettusérfræðingur hjá lögreglunni þar í borg. Að sjálfsögðu skapar það vissa spennu fyrir fjöldamorðingja að starfa svo náið með sínum helstu óvinum en á móti fær hann ýmsar upplýsingar sem koma honum að góðum notum. Dexter er leikinn af Michael C. Hall sem er mjög sannfærandi sem hinn heillandi fjöldamorðingi. Fyrsta þáttaröðin sem unnin var eftir bókinni Dexter Darkly Dreaming voru með eindæm- um vinsælir og nú hefst sería tvö. Ólíkt öðrum þáttaröðum um þessar mundir sem sýndar eru hálfkláraðar vegna verkfalls handritshöfunda í Hollywood verður Dexter sýndur allur í einu lagi þar sem búið var að ljúka skrifum þáttanna fyrir verkfallið. Þá er þegar búið að taka ákvörðun um þriðju þátta- röðina aðdáendum seríunnar til mikillar gleði. Við upphaf annarrar þáttaraðar getur Dexter lítið aðhafst til að fullnægja frumþörfum sínum vegna stöðugs eftirlits erkióvinar síns, rannsóknarlögreglumannsins Doakes. Til að flækja hlutina enn meira finna kafarar fjölda líka í sjónum þar sem Dexter var vanur að losa sig við fórnarlömb sín. Morðinginn er nefndur „Bay Harbor Butcher“ eða Hafnarslátrarinn og til sögunnar kemur FBI-lögreglumaðurinn Lundy sem einsetur sér að finna morðingjann. Aumingja Dexter rambar á barmi taugaáfalls og verður spenn- andi að sjá hvernig hann snýr sér út úr þessari stöðu. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER HRIFIN AF DAUÐA OG DRUNGA Vinalegi fjöldamorðinginn snýr aftur DEXTER Vinalegi fjöldamorðinginn. 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 (11:31) 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.20 High School Reunion (e) 15.10 Bullrun (e) 16.00 Canada’s Next Top Model (e) 17.00 Queer Eye (e) 17.55 The Bachelor (e) 19.00 The Office (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (12:14) Guðrún Heim- isdóttir kemur víða við og skoðar gæludýr af öllum stærðum og gerðum. Guðrún er enn í sólinni á Flórída. Nú heimsækir hún krókódílagarð þar sem hún skoðar meðal annars sporðdreka, tarantúlu og kyrkislöngu. Svo handmatar hún krókódíl og glímir við annan. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? 21.30 5 Tindar (1:2) Fyrri hluti myndar um sannar íslenskar hetjur. Síðastliðið sumar gengu nokkrir galvaskir Íslendingar á hæstu tindana í öllum landshlutum á einni helgi. Þessir eitilhörðu fjallgöngugarpar söfnuðu áheitum og létu allan ágóða renna til Sjón- arhóls. Hópurinn er sambland af vinnufélög- um, vinum og kunningjum sem eiga það sameiginlegt að vera með öllu óvant fjall- göngufólk. Ferðin reyndist erfiðari en gert hafði verið ráð fyrir og tók mikið á bæði lík- amlegan og andlegan styrk þátttakenda. Seinni hlutinn er á dagskrá næstkomandi sunnudagskvöld. 22.30 Dexter Bandarísk þáttaröð dagfars- prúða morðingjann Dexter. Á daginn vinnur hann við að rannsaka morð fyrir lögregluna í Miami en á kvöldin er hann sjálfur kaldrifj- aður morðingi. Hann drepur bara þá sem eiga það skilið. Þetta er önnur þáttaröðin um Dexter sem slegið hefur rækilega í gegn vestan hafs. 23.30 C.S.I. New York (e) 00.30 C.S.I. Miami (e) 01.30 Vörutorg 02.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barney 07.25 Krakkarnir í næsta húsi 07.50 Pocoyo 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir teikni- myndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og margar fleiri. 10.45 Ginger segir frá 11.10 A.T.O.M. 11.35 Tutenstein 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.45 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.10 All About George (1:6) 14.55 ´Til Death (22:22) 15.20 Phenomenon (3:5) 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah (Dr. Oz. A Special Report On Death) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (15:40) 19.50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son snýr aftur með viðtalsþátt sinn sem er margfaldur Edduverðlaunahafi. 2008. 20.25 Pressa (4:6) Í þáttaröðinni fylgj- umst við með Láru, nýgræðingi í blaða- mennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn. 2007. Bönnuð börnum. 21.20 Cold Case (1:23) 22.05 Prison Break (8:22) Þriðja ser- ían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. 22.50 The Station Agent Sérstaklega einlæg og áhrifamikil verðlaunakvikmynd um vináttu þriggja gerólíkra einstaklinga sem allir glíma við mikinn einmanaleika og depurð. Aðalhlutverk: Paul Benjamin, Peter Dinklage, Jase Blankfort. Leikstjóri. Thom- as McCarthy. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 00.20 Crossing Jordan (7:17) 01.05 Something the Lord Made 02.50 The Mystery of Natalie Wood 04.15 The Mystery of Natalie Wood 05.40 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Grace of My Heart 08.00 Rasmus fer á flakk 10.00 Big Momma´s House 2 12.00 Lake House 14.00 Grace of My Heart 16.00 Rasmus fer á flakk 18.00 Big Momma´s House 2 20.00 Lake House 22.00 Kill Bill Frábær hasarspennu- mynd sem sópaði að sér viðurkenningum. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Lucy Liu og Daryl Hannah Leikstjóri. Quentin Tarantino. 00.00 Taking Lives 02.00 Girl Fever 04.00 Kill Bill 09.15 Birmingham - Chelsea 10.55 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörn- urnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 11.25 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 11.55 4 4 2 13.20 Wigan - Everton (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 15.20 PL Classic Matches 15.50 Man. City - West Ham (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Man. City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Newcastle - Bolton 19.45 Fulham - Arsenal 21.30 4 4 2 22.55 Reading - Man. Utd. 08.40 Gillette World Sport 09.10 Spænski boltinn (Villarreal - Val- encia) 10.50 Box - Felix Trinidad - Roy Jones Jr. 12.20 NBA körfuboltinn (Denver - Utah) 14.20 Skills Challenge 15.50 Skills Challenge 17.20 NFL - Upphitun 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í spænska boltanum en kl 20.00 er sýndur beint á Sýn Extra leikur Barcelona og Racing. 19.50 NFL-deildin Sannkallaður stórslag- ur í NFL-fótboltanum þar sem mætast New England Patriots með Tom Brady í broddi fylkingar og San Diego Chargers. New Eng- land hefur unnið 17 leiki í röð og San Diego þarf að stoppa tvíeykið Tom Brady og Randy Moss. 23.30 NFL-deildin Bein útsending frá leik Green Bay Packers og New York Giants í úrslitakeppni NFL. Green Bay voru í stuði um síðustu helgi þar sem þeir skoruðu 42 stig en spurningin er hvort Brett Favre held- ur áfram að leiða Packers eins og herforingi gegn New York. > Daryl Hannah Ótrúlegt en satt þá glímir leik- konan Daryl Hannah við mjög hvimleitt vandamál en hún þjáist af hræðslu við stór og opin rými. Auk þess þykir Hannah gríðarlega feimin. Hannah sýnir hins vegar á sér aðra hlið í myndinni Kill Bill sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Laugavegi 174 Sími 590 5040 Opið alla helgina Kletthálsi 11 Sími 590 5040 Opið laugardag frá 10 - 14 www.bilathing.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.