Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 10
 8. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR BANDARÍKIN, AP Michael Bloom berg, borgarstjóri í New York, tók af skarið í gær og sagðist ekki ætla að bjóða sig fram utan flokka í forsetakosn- ingunum í haust. Hann ætlar samt að gera tilraun til að hafa áhrif á kosn- ingabaráttuna. Hann vill hafa áhrif á það um hvað umræðurnar snúast. „Við erum að gera þá tilraun núna,“ sagði hann. „Ég tel mér skylt að reyna það.“ Bloomberg er 65 ára milljarða- mæringur og notaði auðæfi sín óspart í kosningabaráttuna um borgarstjóraembættið í New York árið 2001. - gb Bloomberg ekki í framboð: Vill samt hafa áhrif á málefni MICHAEL BLOOMBERG Borgarstjóri New York ætlar að blanda sér í kosningabar- áttuna án þess að bjóða sig fram. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Mörg hreindýr Lögreglan á Höfn varar við óvenju mörgum hreindýrum á vegum eystra. Full ástæða sé til að fara varlega enda hafi verið ekið á þó nokkur dýr það sem af er vetri. Eru dýrin í stórum hópum og mjög spök. HORNAFJÖRÐUR ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 07 10 0 1/ 08 Óþarfa gluggapóstur finnur sér leið inn á of mörg heimili í dag. Á tímum rafrænna greiðslna og vefvæðingar ætti gluggapóstur fyrir löngu að vera leifar gamals tíma, sóunar og óskynsemi. Svo ekki sé minnst á umhverfisspjöllin. Með því að fara inn á www.or.is/bodgreidslur getur þú lagt þitt af mörkum til umhverfisverndar og borgað reikningana þína með boðgreiðslum. Enginn pappír, enginn gluggapóstur, ekkert vesen. Skiptu yfir í boðgreiðslur • Ef allir viðskiptavinir OR skipta yfir í boðgreiðslur sparast 7068 kg af pappír á ári eða 295 tré. www.or.is Fyrstu 100 sem skipta yfir í boðgreiðslur fá glaðning frá Orkuveitu Reykjavíkur Er þetta ekki orðið ágætt? FANGELSISMÁL Afstaða, félag fanga, hefur beðist afsökunar á harðorðri gagnrýni sinni á fangelsis- málayfirvöld, sem birt voru í grein á heimasíðu þeirra í byrjun vikunnar. Titill þeirrar greinar Afstöðu sem beðist er afsökunar á er: „Fangar þurfa að deila klefum með öðrum“. Í henni var meðal annars vísað í álit frá stjórn Afstöðu en þar sagði: „Úrræðaleysi Fang- elsismálastofnunar helgast því af þröngsýni og íhaldssamri stefnu sem rekin er með gróðasjónarmið- um að markmiði og langt frá því markmiði sem stofnunin hefur lagt fram.“ Í afsökunarbeiðninni sem nú hefur verið birt á síðunni vegna fyrrgreindra ummæla segir að Afstaða vilji „koma á framfæri afsökunarbeiðni til fangelsisyfir- valda, og annarra sem hlut eiga að máli, vegna þessa orðalags sem, eftir á að hyggja, var afar óvar- færnislegt og rangt. Stefna Fang- elsismálastofnunar er að sjálfsögðu á engan hátt rekin af gróðasjónar- miðum, langt í frá, og stefna Fangelsismálastofn- unar er hvorki þröngsýn og íhaldssöm“. Segir auk þess á síðunni að þessi orð hafi verið látin falla að vanhugsuðu máli og vegna ótta fanga á Litla-Hrauni við þær aðstæður sem þar eru komnar upp en vegna gagngerra endurbóta í fangelsinu á Akureyri var nauðsynlegt að flytja þaðan fanga og vista í fangelsinu í Kópavogi og á Litla-Hrauni. Vegna þessara til- færslna þurfa nokkrir fangar að deila klefa með öðrum þar til í mars en fagfólk valdi þá fanga saman. „Ég fagna yfirlýsingunni. Það er mikilvægt að fangelsisyfirvöld eigi góð samskipti við forsvarsmenn fanga. Við munum svo sannarlega leggja okkar af mörkum til að tryggja að svo verði,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismála- stofnunar, um afsökunarbeiðni Afstöðu. - kdk Fangar iðrast Á heimasíðu félags fanga er beðist afsökunar á harðorðri gagnrýni á fangelsismálayfirvöld og um- mælum sem fangar segja hafa verið óvarfærnisleg. FANGELSI Nokkrir fangar þurfa að deila klefa tímabundið. PÁLL WINKEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.