Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 32
„Ég var nýbyrjuð í hljómsveit sem heitir The End en kærasti minn er söngvari hljómsveitarinnar. Siggi Zúmm á auglýsingastofunni Pipar heyrði af því að Barði væri að leita að söngkonu til að flytja í lag í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og benti honum á mig. Eftir að Barði var búinn að heyra lög með mér var haft samband við mig og ég var spurð að því hvort ég væri til í að syngja lag Barða í keppn- inni,“ segir Rebekka Kolbeins- dóttir söngkona. Hún sló heldur betur í gegn í flutningnum á lagi Barða Jóhannssonar Ho ho ho we say hey hey hey í Laugardagslög- unum en á morgun ræðst endan- lega hvort lagið kemst áfram í forkeppni söngvakeppninnar. Rebekka er systir Ívars Arnar Kolbeinssonar, söngvara Dr. Mist- er & Mr. Handsome, og fetar því í fótspor bróður síns sem hefur að vísu ekki lagt í forkeppni Euro- vision enn sem komið er. „Ég var ekki lengi að hugsa mig um og fílaði strax lagið þegar ég heyrði það í fyrsta skipti. Þetta gerð- ist allt afar fljótt en daginn eftir símtalið frá Barða var ég komin í stúdíó enda einungis fjórir dagar í keppnina og því var allt sett á fullt,“ bætir Rebekka við. Þau sem flytja lagið hlutu mikið lof fyrir hressilegan flutning enda ekki amalegt að hafa sjálfan Gilzen- egger olíu borinn á hliðarlínunni. „Hópurinn er æðislegur og með okkur hefur tekist mikil vinátta. Það hefur verið frábært að vinna með Barða og við náum rosalega vel saman,“ segir Rebekka en hópurinn æfir stíft og þétt þessa dagana. Rebekka er ættuð frá Hvolsvelli en er uppalin að mestu í Hafnar- firðinum. Tónlistin hefur alla tíð gegnt stóru hlutverki í lífi hennar og var mikilvægur hluti af upp- eldi hennar. Hún lærði um tíma söng hjá Guðmundu Elíasdóttur sópransöngkonu. „Það var alltaf draumurinn að verða söngkona. Ég hef sungið frá því ég man eftir mér bæði í kórum og tekið þátt uppfærslum á söngleikjum en forkeppni Eurovision- keppninnar er stærsta tæki- færið hingað til. Ég hef lengi beðið eftir þessu tækifæri því söngurinn er það sem mig langar til að vinna við í framtíðinni,“ segir söngkonan að lokum sem horf- ir nú á draum- inn verða að veruleika. Rebekka Kolbeinsdóttir söngkona ætlar að slá í gegn á morgun „The End“ upphafið að Eurovision-ævintýri 2 Li st in n g ild ir 8 . - 1 5. fe b rú ar 2 00 8 Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. Astrópía Næturvaktin Superbad Secret, The - íslenskt No Reservations I Now Pron. You Chuck & Larry Bring It On - In it to win it High School Musical 1 Meet the Robinsons DVD Grettir í Raun Bourne Ultimatum Mýrin Pirates of the Caribbean 3 Knocked Up Anna og Skapsveiflurnar Charlottes Web Her Best Move Doddi þættir 1-8 High School Musical 2 Grey’s anatomy Sería 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VINSÆLUSTU DVDVINSÆLASTA TÓNLISTIN Lay Low Ökutímar Villi Vill Myndin af þér Hjálmar Ferðasót Mugison Mugiboogie Mars Volta The Bedlam In Goliath Páll Óskar Allt fyrir ástina Radiohead In Rainbows Leona Lewis Spirit Ýmsir Pottþétt 45 Jack Johnson Sleep Through The Static Sprengjuhöllin Tímarnir okkar Eagles Long Road Out Of Eden Ellen Kristjánsdóttir Einhversstaðar einhverntíma Hjaltalín Hjaltalín Robert Plant & A Krauss Raising Sand Cat Stevens The Very Best Of Johnny Cash Ring Of Fire Bloodgroup Sticky Situation Gus Gus Forever Creedence Clearw. Revival Chronicle: 20 Greatest Hits 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Skífulistinn topp 20 A A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista 1 3 4 11 19 Vinsælustu titlarnir N N N 4 • FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.