Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 34
6 • FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 Bylgja Dís er með mastersgráðu í óperusöng úr Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow. Nú er hún að takast á við sitt fyrsta hjá Ís- lensku óp- erunni en það er hlut- verk Flóru í La Traviata eftir Verdi sem verður frumsýnd í kvöld klukkan 8. Hver eru bestu kaupin þín? „Þegar ég bjó í Glasgow var ég fátækur náms- maður og gat sjaldan leyft mér að kaupa föt, var í sömu gallabuxunum þessi tvö ár.“ Átt þú þér uppáhaldshönnuði, merki eða búðir? „Nei, reyndar fell ég fyrir dýrum fötum, því miður! Ég kaupi mér þar af leiðandi sjald- an föt. Þegar ég þarf að kaupa föt fyrir sérstakt tilefni er bráð- nauðsynlegt að hafa mömmu með. Hún er nánast eins og lukkugripur í slíkum verslun- arferðum.“ Hvernig myndir þú lýsa fata- stílnum þínum? „Þessa dagana klæði ég mig í stutt pils og kjóla og blanda saman fíngerðu og grófu . Silki, blúndu og svo kannski ull.“ Hvað finnst þér nauðsynlegast að eiga í fataskápnum? „Fallegar svartar buxur.“ Áttu þér einhverjar fyrirmyndir þegar kemur að klæðaburði? „Ég reyni bara að klæða mig í föt sem fara mér vel og hafa karakter. Mér finnst mjög mikilvægt að mér líði vel í því sem ég klæðist og að fötin hamli mér ekki. Ég þoli ekki föt sem eru úr óþægi- legum efnum og ég verð að geta gengið á mínum eðlilega gönguhraða og því eru háir hælar og oddmjóir skór ekki í uppáhaldi.“ Óperusöngkonan Bylgja Dís Gunnarsdóttir Hún útskrifaðist í nóvember og er nú komin á sviðið í Íslensku óperunni ... 1 fatastíllinn Fellur fyrir dýrum fötum 1 Peysa og skór frá Karen Millen. 2 „Ég er nýbúin að kaupa mér þessa fjólu- bláu skó en fjólublái liturinn er einn af uppáhaldslitunum mínum.“ 3 Uppáhaldspilsið mitt en ég keypti það einmitt í London líka. 4 Ég nota þennan kjól rosalega mikið við grófar sokkabuxur og peysur. 5 Taska sem ég fann á markaði í London og er í miklu eftirlæti hjá mér. 6 Hringur sem pabbi gaf mömmu einhvern tímann en þau gáfu mér hann nýverið og ég er alsæl með hann. 2 3 4 5 6 Tískuvikan var sett í Kaupmannahöfn síðastliðinn miðvikudag. Hin danska Susanne Rutzou var meðal þeirra fyrstu sem sýndu vetrar- tískuna 2008. Hún sýndi svart í bland við undurfagran rauðbleikan, turkís, sinnepsgulan og djúpfjólubláan lit. Sniðin voru fljótandi með grafísku ívafi. Á næstu dögum munu hin íslensku Andersen & Lauth, Steinunn og Mundi design vera með tískusýningar á Ráðhústorginu og verður beðið með eftirvæntingu eftir því. VÖNDUÐ VETRARTÍSKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.