Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 08.02.2008, Qupperneq 60
28 8. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Ertu með einhver kort með textanum „Við skulum hætta að senda hvor annarri jólakort“? Allan tímann sem Pierce var að fikta í gítarnum mínum leið mér eins og þessu myndi aldrei nokkurn tímann ljúka. Þekki það. En svo var það búið, og ég hélt honum í fangi mér... Ó já. Og þá vissi ég að ég myndi aldrei líta af honum aftur! Já! Nákvæm- lega! En svo byrja þau í leikskóla... Við erum hætt að tala um gítara, er það ekki? Einu sinni enn. Símanúmerin standa hérna í skrifblokkinni og líka nöfnin á veitingastaðnum og bíóhúsinu. Við erum bara tíu mínútur í burtu, en þetta gengur örugglega allt saman vel. Þú þarft ekki að sann- færa mig um það. Ég er að reyna að sannfæra sjálfa mig. Súkkulaðikanínur endast lengur. Ég gleymdist fljótlega í búri í bakgarðinum, og svo var mér hent út í garð. Börnin urðu svo glöð þegar þau fengu mig á þessum sunnudags- morgni. En... Sögur af dýra- hótelinu Kalli Maggi... Hef fullkomna stjórn! Úps! Sorrí! Þetta kom mér... á óvart! Óheppni! Kallaðu þetta það sem þú vilt! Gjafakort Eitt af því skemmtileg- asta sem ég veit er að læra eitthvað nýtt. Bókasöfn eru því meðal uppáhaldsstað- anna minna en þar get ég endalaust grúskað í bókum um trúarbrögð, landafræði og sögu. Að sama skapi er haustið sú árstíð sem ég hef mest dálæti á því þá byrjar skólinn og alls konar nám- skeið sem ég er dugleg að sækja. Því miður er tíminn þó alltaf svolítið vandamál og þrátt fyrir að vera dugleg að draga alls konar doðranta með mér heim af bóka- safninu gefst mér yfirleitt ekki tími til þess að klára þá og þeim er venjulega skilað aftur hálf eða lítið sem ekkert lesnum. Það sama má segja um námskeiðin sem ég er alltaf að skrá mig á í háskólanum, því eins spennandi og mér finnst þau vera þegar ég vel þau, þá fer mesti sjarminn af þegar þarf að lesa námsefnið utanskóla með vinnu. Sérstaklega ef við hafa bæst önnur stök námskeið sem ég hef ákveðið að sækja á kvöldin. Mér hefur því lengi verið hugleik- ið atriði í fyrstu Matrix-myndinni sem ég sá eins og flestir aðrir á sínum tíma. Aðalgaurinn þurfti að læra margt á skömmum tíma og í stað þess að sitja sveittur yfir bókum var hann bara forritaður með öllu því nauðsynlegasta. Þessi hugmynd fannst mér strax frábær og vonaði að í framtíðinni yrði eitthvað þessu líkt mögulegt. Stundum þegar ég skilaði ólesnum bókum á safnið með tárin í augunum yfir öllum fróð- leiknum sem ég innbyrti ekki, velti ég því fyrir mér hversu miklu þægi- legra væri að fá bara lánuð alls konar svona forrit fyrir manns- heilann. Tilhugsunin um að fara heim með forrit og læra esperanto, tai chi og stjörnufræði á einum degi og skila þeim svo daginn eftir og sækja ný fannst mér frábær. Góðar hugmyndir eru hins vegar oft ekki eins góðar og þær virðast í fyrstu og þó að þetta myndi vissu- lega spara mikinn tíma myndi gamanið fljótt kárna. Því með því að læra allt á engum tíma liði ekki á löngu þangað til að ekki væri lengur hægt að læra eitthvað nýtt. Og hvað væri gaman við það? STUÐ MILLI STRÍÐA Svo lengi lærir sem lifir EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR ÆTLAR BARA AÐ GEFA SÉR TÍMA TIL AÐ LÆRA MasterCard Mundu ferðaávísunina! Barcelona Vorveisla Prag Budapest Kraká Vilnius
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.