Fréttablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 52
10 • FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 RÓMANTÍSK BLÓMAHÁR- SPÖNG eftir Telmu setur punktinn yfir i-ið fyrir árshátíðina, fæst í Trilogiu. RÖNDÓTTUR KJÓLL frá verslun- inni Kron Kron, stór- kostlegur í samkvæmi eða bara við grófar sokka- buxur og flata skó. Beint á móti íslenska sendiráðinu hélt danska tískudrottningin Malene Birger tískusýninguna sína. Þetta var stærsta fatalínan sem sýnd var á tískuvikunni. Línan hennar Malene Birger snerist um andstæður, klassísk á móti ofurskreyttu, skarpar línur á móti fljótandi formum, handmál- að silki á móti dýraprenti. Í bland við hinu klassísku svörtu og gráu vetrartóna var mjög skarpur gulur, bleikur og grænn litur. Aukahlutirnir voru ekki í felum, töskurnar voru ofurstórar, stígvélin upp á læri og treflarnir náðu niður í golf. Glamúr og glæsileiki einkenndi alla sýninguna. Merkið Baum und Pferdgarten hefur verið að gera frábæra hluti síðustu miss- erin en það hefur verið selt á Íslandi í nokkur ár. Fyrst í versluninni Dýrinu og nú í Ilse Jacobsen á Garðatorgi. Tónlistin á sýningu Baum und Pferdgarten var bland af dj og orgelleik og tónaði það vel við fötin. Sviðið var ákaflega stórt og fyrirsæturn- ar notuðu ekki hefðbundið göngulag, stunum gengu þær hratt og svo hægðu þær á sér. Fötin voru kvenleg, blanda af klassískum og nútímalegum formum. Jakk- ar með rykktum ermum sem voru teknar saman um olnboga, síðar grófar peysur yfir stutta silkikjóla, fallega sniðnar buxur og plíseruð pils. Baum und Pferdgar- ten sýndu marga fallega liti, djúpgrænan, bland af gráum og gulum tónum, sjó- liðabláan og skærbleikan. Efnin voru hreinn lúxus, kasmírull og silki í bland við annað fínerí. Allir gengu út með bros á vör því fötin hjá Baum und Pferdgarten eru fyndin og falleg. - ho Lífleg hausttíska í Kaupmannahöfn Malene Birger hefur aldrei sýnt eins stóra línu. Ís- lenskar konur geta keypt línuna í verslun- inni Kultur. Íslenskar konur þekkja Munthe plus Simons- en en það merki fæst í sam- nefndri verslun á Vatns- stíg. t íska ferskleiki dagsins í dag Bleikir kjólar &loðfeldir ÍS L E N S K A S IA .I S K E L 4 11 38 0 2. 20 08 Kringlunni · sími 568 4900 www.kello.is Full búð af nýjum vörum. Nýtt kortatímabil. Áhrif inn í vorið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.