Fréttablaðið - 15.02.2008, Page 84
15. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR48
EKKI MISSA AF
20.00 Logi í beinni STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
20.10 Gettu betur
SJÓNVARPIÐ
21.00 Bachelor SKJÁREINN
22.00 Die Hard 2
STÖÐ 2 BÍÓ
22.50 Numbers SIRKUS
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Spæjarar
17.55 Bangsímon, Tumi og ég
18.20 Þessir grallaraspóar
18.25 07/08 bíó leikhús e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur Að þessu sinni eig-
ast við lið Menntaskólans við Hamrahlíð
og Kvennaskólans í beinni útsendingu úr
Vetrargarðinum í Smáralind.
21.15 Hr. Deeds Bandarísk gaman-
mynd frá 2002. Blíðlyndur ungur maður
úr smábæ erfir ráðandi hlut í fjölmiðlafyrir-
tæki og stýrir því eftir eigin höfði. Leikstjóri
er Steven Brill og meðal leikenda eru Adam
Sandler, Winona Ryder, John Turturro og
Peter Gallagher.
22.50 Lewis - Tryggðabönd (Lewis: Old
School Ties) Bresk sakamálamynd þar sem
Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga,
lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dular-
fullt sakamál. Leikstjóri er Sarah Harding og
meðal leikenda eru Kevin Whately, Laur-
ence Fox, Frances Albery og Owen Teale.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.25 Óperudraugurinn (Phantom of
the Opera) Bresk/bandarísk bíómynd frá
2004 með söngvum eftir Andrew Lloyd
Webber. Afskræmdur tónsnillingur felur sig
í Parísaróperunni og hrellir starfsfólk henn-
ar annað en unga söngkonu sem hann
elskar. e.
02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.30 Game tíví (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.25 Vörutorg
17.25 Less Than Perfect (e)
17.45 Rachael Ray - NÝTT
18.30 Game tíví (e)
19.00 One Tree Hill (e)
20.00 Bullrun (5:10) Það eru tólf lið sem
hefja leikinn á heimasmíðuðum tryllitækjum
og það lið sem kemur fyrst á áfangastað
snýr heim með 13 milljónir í farteskinu.
21.00 The Bachelor (7:9) Þetta er
tíunda þáttaröðin og piparsveinninn að
þessu sinni er bandarískur hermaður. Hann
heitir Andy Baldwin og er mikill sjarmör.
Andy og stúlkurnar þrjár sem eftir eru eiga
saman fjöruga daga og rómantískar nætur
í Hawaii. Þau heimsækja einnig Pearl Har-
bor þar sem Andy gerir þeim ljóst hvernig líf
það er að vera eiginkona hermanns. Eftir að
hafa ráðfært sig við besta vin sinn ákveður
Andy hvaða tveimur stúlkum hann ætlar að
bjóða heim að hitta foreldra sína.
22.15 Law & Order Rótækur friðarsinni er
myrtur og Briscoe og Green komast að því
að fórnarlambið lenti í útistöðum við fyrr-
um hermann skömmu áður en morðið var
framið.
23.05 The Boondocks
23.30 Professional Poker Tour
00.55 C.S.I. Miami (e)
01.45 Da Vinci’s Inquest (e)
02.35 The Dead Zone (e)
03.25 World Cup of Pool 2007 (e)
04.10 C.S.I. Miami (e)
04.55 C.S.I. Miami (e)
05.40 Vörutorg
06.40 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir,
Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli
kanína og félagar, Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.05 The Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Sisters (e)
11.00 Joey
11.25 Örlagadagurinn (Bjössi og Dísa)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours
13.10 Wings of Love
14.00 Wings of Love
14.45 Man´s Work
15.25 Bestu Strákarnir (e)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 W.I.T.C.H.,
Batman, Smá skrítnir foreldrar, Sylvester og
Tweety Leyfð öllum aldurshópum.
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veðuryfirlit
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag og íþróttir
19.35 The Simpsons
20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í
umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar.
20.40 Bandið hans Bubba (3:12) Rokk-
kóngurinn leggur allt undir í leit að sannri
rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem
syngur á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð.
21.30 Stelpurnar
21.55 Man of the House Sprenghlægileg
og kolsvört gamanmynd með Tommy Lee
Jones og Cedric the Entertainer.
23.30 Dead Birds
01.05 Duplex Frábær gamanmynd. Nancy
og Alex eru í skýjunum enda hafa þau
fundið draumahúsnæðið í Brooklyn. Þau
flytja inn full tilhlökkunar og setja það ekki
fyrir sig að háöldruð kona býr á efri hæð-
inni. En sú gamla fer fljótlega að gera þeim
lífið óbærilegt.
02.35 Outta Time
04.05 Joey
04.30 Bandið hans Bubba
05.20 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.00 Shattered Glass
08.00 Looney Tunes. Back in Action
10.00 The Legend of Johnny Lingo
12.00 Nanny McPhee
14.00 Shattered Glass
16.00 Looney Tunes. Back in Action
18.00 The Legend of Johnny Lingo
20.00 Nanny McPhee (Töfrafóstran)
22.00 Die Hard II
00.00 Troy
02.40 Boys
04.00 Die Hard II
17.35 Inside the PGA
18.00 Gillette World Sport
18.30 Kraftasport 2008 (Íslandsmót-
ið í bekkpressu) Sýnt frá Íslandsmótinu í
bekkpressu þar sem allir helstu kraftajötnar
landsins mæta til leiks.
19.00 FA Cup - Preview Show 2008
19.30 Utan vallar
20.15 Spænski boltinn - Upphitun fyrir
leiki helgarinnar í spænska boltanum.
20.40 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
21.05 World Supercross GP
22.00 Heimsmótaröðin í póker (World
Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröð-
inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar-
ar heimsins að spilaborðinu og keppa um
stórar fjárhæðir.
22.50 Heimsmótaröðin í póker (World
Series of Poker 2006) Á Heimsmótaröðinni
í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims
að borðum og keppa um háar fjárhæðir.
23.40 NBA körfuboltinn (NBA
2007/2008) Leikur í NBA-körfuboltanum.
18.00 West Ham - Birmingham (Enska
úrvalsdeildin) Útsending frá leik West Ham
og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni.
19.40 Everton - Reading (Enska úr-
valsdeildin) Útsending frá leik Everton og
Reading í ensku úrvalsdeildinni.
21.20 Premier League World (Heim-
ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir,
gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
21.50 PL Classic Matches
22.20 PL Classic Matches
22.50 Season Highlights (Hápunkt-
ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar-
innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg-
um þætti.
23.45 Arsenal - Blackburn (Enska úr-
valsdeildin) Útsending frá leik Arsenal og
Blackburn í ensku úrvalsdeildinni.
▼
▼
▼
▼
> John Turturro
Turturro þykir afar eftirsóttur leikari en
hann hefur til dæmis leikið í fleiri Spike
Lee myndum en nokkur annar. Þrátt
fyrir að þykja gæðaleikari og hafa unnið
tvisvar til verðlauna á kvikmyndahátíðinni
í Cannes hefur Turturro
aldrei verið tilnefndur
til Óskarsverðlaun-
anna. Turturro leikur
í gamanmyndinni Mr.
Deeds sem Sjónvarpið
sýnir í kvöld.
Sú var tíðin að hægt var að sjá klámmyndarás án
þess að greiða sérstaklega fyrir hana. Ég verð að
viðurkenna að ég nýtti mér það einu sinni og á
þann hátt að móðir mín Bjarney Gísladóttir á enn
hönk í bakið á mér. Þannig var mál með vexti að
hún á það til að dotta yfir sjónvarpinu, eins og
getur reyndar komið fyrir mig líka. Mér þótti eitt
skiptið alveg heillaráð, þegar sú gamla svaf, að
setja klámmyndarásina á og stilla hljóðið svo hátt
að það myndi raska svefnfriðnum. Svo fór ég upp
í eldhús þar sem ég sá framan í mömmu sofa
undir óhljóðunum. En svo rankaði hún við sér
þegar leikar voru teknir að æsast með tilheyrandi
hávaða. „Hvurslags er þetta,“ heyri ég hana svo
segja þegar hún verður vör við lætin. Svo sá hún
prakkarasvipinn á syni sínum og fékk ég þá að
heyra það en þá var svo gaman hjá mér að ég
skellti skollaeyrum við öllum skammaryrðum.
Skömmu síðar var lokað fyrir þessa rás og ég
hef ekki kynnt mér það nánar hvað þurfi að gera
til að opna hana aftur. Ekki veit ég hvort móðir
mín hafði þar hönd í bagga.
En svona getur sjónvarpið verið stórhættulegt.
Það býður upp á alls konar prakkarafreistingar og
síðan nagar samviskubitið mann lengi á eftir.
En svo getum við mamma í seinni tíð horft á
sjónvarpið saman eftir að ÍNN byrjaði en þá taka
nokkrar vaskar konur sig saman og ræða um
samskipti kynjanna í þættinum Mér finnst. Hins
vegar stendur það ekki lengi því þegar umræðan
er komin á það gróft stig að mamma segir „hvur-
slags er þetta“ þá minnist ég klámmyndahrekks-
ins, fæ samviskubit og skipti um rás meðan ég
tala um heim sem versnandi fer.
VIÐ TÆKIÐ JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON GERÐI MÓÐUR SINNI SJÓNVARPSGRIKK
Það er hættulegt að sofna við skjáinn