Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 13
NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI : HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : S SI.VTN.WWW:0054445IMÍ
Í þessu námi er megináherslan lögð á hagnýta tölvunotkun og
bókhald. Markmiðið með náminu er að undirbúa nemendur
fyrir störf á skrifstofu og byggir námið sérlega góðan grunn
fyrir þá sem vilja vinna sem bókarar. Helstu námsgreinar eru:
Bókhald (36 stundir) - Tölvubókhald - Navision (54 stundir)
Verslunarreikningur (24 stundir) - Tímastjórnun (6 stundir)
Windows stýrikerfið og Internetið (12 stundir)
Word ritvinnsla (24 stundir) - Excel töflureiknir (24 stundir)
PowerPoint (12 stundir) - Office 2007 (6 stundir)
Morgunnámskeið: Byrjar 25. mars og lýkur 26. maí.
Kvöld- og helgarnámskeið: Byrjar 4. mars og lýkur 29. maí.
Tölvu- og bókhaldsnám 198 stundir. Verð: 159.000.-
Við hjá NTV fullyrðum að þetta sé námskeið sem uppfylli kröfur
þeirra sem reynslu hafa í Photoshop. Kennt er á forritið með
það að leiðarljósi að það nýtist fólki í starfi. Námið hentar því
þeim sem hafa einhvern grunn en vilja fá dýpri þekkingu og
meiri skilning á nær óendanlegum möguleikum þessa vinsæla
verkfæris.
Kvöldnámskeið: Byrjar 21. apríl og lýkur 29. maí.
Photoshop EXPERT 72 stundir. Verð: 106.000.-
Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist grundvallar-
þekkingu á myndvinnsluforritinu Photoshop þannig að þeir
séu færir um að lesa inn og vinna með stafrænar ljósmyndir.
Morgunnámskeið: Byrjar 3. apríl og lýkur 17. apríl.
Photoshop grunnnám 30 stundir. Verð: 31.000.-
Eins og heiti námskeiðsins gefur til kynna þá er hér kennt á al-
gengustu forritin (MS Office) og þá aðferðafræði, sem nauðsyn-
legt er að kunna skil á, til að vinna við tölvu. Í lok námskeiðsins
gefst nemendum tækifæri á að öðlast alþjóðlegt “Tölvuökuskír-
teini” – European Computer Driving License (ECDL)
Kvöld- og helgarnámskeið: Byrjar 7. apríl. og lýkur 5. maí.
Almennt tölvunám 78 stundir. Verð: 69.000.-
Námskeið fyrir þá sem reynslu hafa í tölvubókhaldi en vilja
bæta við sig reynslu og þekkingu. Hvert námskeið er 24
stundir og hægt er að velja milli morgun- eða kvöldnámskeiða.
Launabókhald: Byrjar 28. apríl og lýkur 7. maí.
Sölu- og viðskiptamannakerfi: Byrjar 14. apr. og lýkur 23. apr.
Fjárhagsbókhald frh.: Byrjar 14. maí og lýkur 26. maí.
Birgða- og tollakerfi: Byrjar 6. maí og lýkur 15. maí.
Navision viðbótarnám Verð: 31.000.- pr. námskeið
Fyrri hluti - Tölvuviðgerðir: Nemendur læra að uppfæra,
bilanagreina og gera við tölvubúnað. Kennslan fer fram í
nýrri, fullkominni tölvuviðgerðarstofu NTV.
Seinni hluti - MCP – XP netumsjón: Nemendur öðlast færni
og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón með tölvum
sem keyra á Windows XP stýrikerfinu, öðlast víðtækan skiln-
ing á netkerfum og verða færir í að leysa vandamál sem að
þeim snúa.
Kvöld- og helgarnámskeið: Byrjar 10. mars. og lýkur 26. maí.
Kerfisstjórinn 180 stundir. Verð: 233.000.-
SÍÐUSTU NÁMSKEIÐ VORANNAR ERU
AÐ HEFJAST!EKKI MISSA AF ÞESSUM!
UPPLÝSINGAR OG INNRITUN Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS