Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 13
NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI : HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : S SI.VTN.WWW:0054445IMÍ Í þessu námi er megináherslan lögð á hagnýta tölvunotkun og bókhald. Markmiðið með náminu er að undirbúa nemendur fyrir störf á skrifstofu og byggir námið sérlega góðan grunn fyrir þá sem vilja vinna sem bókarar. Helstu námsgreinar eru: Bókhald (36 stundir) - Tölvubókhald - Navision (54 stundir) Verslunarreikningur (24 stundir) - Tímastjórnun (6 stundir) Windows stýrikerfið og Internetið (12 stundir) Word ritvinnsla (24 stundir) - Excel töflureiknir (24 stundir) PowerPoint (12 stundir) - Office 2007 (6 stundir) Morgunnámskeið: Byrjar 25. mars og lýkur 26. maí. Kvöld- og helgarnámskeið: Byrjar 4. mars og lýkur 29. maí. Tölvu- og bókhaldsnám 198 stundir. Verð: 159.000.- Við hjá NTV fullyrðum að þetta sé námskeið sem uppfylli kröfur þeirra sem reynslu hafa í Photoshop. Kennt er á forritið með það að leiðarljósi að það nýtist fólki í starfi. Námið hentar því þeim sem hafa einhvern grunn en vilja fá dýpri þekkingu og meiri skilning á nær óendanlegum möguleikum þessa vinsæla verkfæris. Kvöldnámskeið: Byrjar 21. apríl og lýkur 29. maí. Photoshop EXPERT 72 stundir. Verð: 106.000.- Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist grundvallar- þekkingu á myndvinnsluforritinu Photoshop þannig að þeir séu færir um að lesa inn og vinna með stafrænar ljósmyndir. Morgunnámskeið: Byrjar 3. apríl og lýkur 17. apríl. Photoshop grunnnám 30 stundir. Verð: 31.000.- Eins og heiti námskeiðsins gefur til kynna þá er hér kennt á al- gengustu forritin (MS Office) og þá aðferðafræði, sem nauðsyn- legt er að kunna skil á, til að vinna við tölvu. Í lok námskeiðsins gefst nemendum tækifæri á að öðlast alþjóðlegt “Tölvuökuskír- teini” – European Computer Driving License (ECDL) Kvöld- og helgarnámskeið: Byrjar 7. apríl. og lýkur 5. maí. Almennt tölvunám 78 stundir. Verð: 69.000.- Námskeið fyrir þá sem reynslu hafa í tölvubókhaldi en vilja bæta við sig reynslu og þekkingu. Hvert námskeið er 24 stundir og hægt er að velja milli morgun- eða kvöldnámskeiða. Launabókhald: Byrjar 28. apríl og lýkur 7. maí. Sölu- og viðskiptamannakerfi: Byrjar 14. apr. og lýkur 23. apr. Fjárhagsbókhald frh.: Byrjar 14. maí og lýkur 26. maí. Birgða- og tollakerfi: Byrjar 6. maí og lýkur 15. maí. Navision viðbótarnám Verð: 31.000.- pr. námskeið Fyrri hluti - Tölvuviðgerðir: Nemendur læra að uppfæra, bilanagreina og gera við tölvubúnað. Kennslan fer fram í nýrri, fullkominni tölvuviðgerðarstofu NTV. Seinni hluti - MCP – XP netumsjón: Nemendur öðlast færni og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón með tölvum sem keyra á Windows XP stýrikerfinu, öðlast víðtækan skiln- ing á netkerfum og verða færir í að leysa vandamál sem að þeim snúa. Kvöld- og helgarnámskeið: Byrjar 10. mars. og lýkur 26. maí. Kerfisstjórinn 180 stundir. Verð: 233.000.- SÍÐUSTU NÁMSKEIÐ VORANNAR ERU AÐ HEFJAST!EKKI MISSA AF ÞESSUM! UPPLÝSINGAR OG INNRITUN Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.