Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 44
24 26. febrúar 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Mér er það mikill heiður að bjóða ykkur velkomna á pókerkvöld! Og það er mér mikil ánægja að sjá að allir eru klæddir samkvæmt reglugerð! Þrátt fyrir að hálsmálið þitt sé heldur svakalegt, Ívar! En við leiðum það hjá okkur, þar sem þú sýnir ekki geirvört- urnar! Þá ferðu út! Eitt kvöld! Ég kem of seint heim eitt einasta kvöld og mamma fríkar alveg út! Ekki fara nálægt fánunum. Ég sver það, einn daginn - Á! Úff. Hvað ertu að gera, Lalli? Morgun- æfingarnar mínar. Úff. Ég líka. Smjatt namm. Jeminn! En svakalegt þrumuveður! Ég ætti kannski að athuga hvort að það sé allt í lagi með Sollu og Hannes. Allt í góðu. Söngva- og hæfi- leikakeppnir eru æði merkilegar. Þær hafa eitt- hvert einstakt aðdráttarafl og Íslendingum þykir fátt jafn skemmti- legt og að sitja límdir fyrir framan skjáinn, horfa á misgáfuleg tónlistar- atriði og kveða upp sinn dóm í gegnum farsímann. Að öllum lík- indum er þetta Ameríkaninn sem lifnar þarna við innra með okkur á köldum og dimmum vetrarnótt- um. Enda þykir risanum í vestri fátt jafn skemmtilegt og að búa til einhverja stjörnu sem hann getur dáð og dýrkað næstu tvo mánuð- ina. Hin svokölluðu 900-númer hafa halað inn ógrynni af krónum en fastlega má gera ráð fyrir því að íslenska þjóðin hafi eytt hátt í 100 milljónum í símakosningar undan- farin sex ár. Hvorki meira né minna en 20 milljónir á ári hverju. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa; sigurvegararnir úr hæfileikakeppnunum eru annað- hvort á bakvið lás og slá, heima- vinnandi húsmæður í Vesturbæn- um eða lifa á fornu gælunafni sem kennt var við rauðan peningaseðil. Hvað lagakeppnina varðar þá þarf ekki annað en að horfa til þess að íslenska framlagið hefur mátt sín lítils gagnvart hinni „gjörspilltu“, „siðlausu“ og fullkomlega „smekk- lausu“ austur-evrópsku Euro- vision-mafíu. Sem er víst jafn hættuleg og olíufurstarnir frá Rússlandi og harmónikkuleikarar frá Rúmeníu. Þetta GSM-æði þjóðarinnar væri náttúrlega hægt að yfirfæra yfir á aðra þætti þjóðlífsins. Í stað- inn fyrir prófkjör stjórnmála- flokkanna, sem eru yfirleitt það kostnaðarsöm fyrir frambjóðend- urna að þeir fara langleiðina á hausinn, væri nú hæfileikaleit fyrir til að mynda Sjálfstæðis- flokkinn. Og það þarf ekki einu sinni að leggjast yfir nafnið á slík- um þætti því í staðinn fyrir X- Factor stæði bara X-D. STUÐ MILLI STRÍÐA: Farsíma-fárið FREYR GÍGJA GUNNARSSON GREIÐIR ATKVÆÐI SITT MEÐ SÍMA Miðasala hafin á midi.is! www.lokal.is 27. febrúar 28. febrúar 2.mars H im in n o g h a f / S ÍA Vantar þig aukapening? Pósthúsið leitar að duglegu og morgunhressu fólki til að bera út blöð milli 6 og 7 á morgnana. Um er að ræða holla og hressandi útiveru, annars vegar á virkum dögum og hins vegar um helgar. Njóttu þess að taka daginn snemma, hreyfðu þig og fáðu borgað fyrir það. Allar nánari upplýsingar veitir dreifingardeild Pósthússins í síma 585 8330. Einnig er hægt að sækja um á www.posthusid.is – ódýrari valkostur Pósthúsið ehf | Suðurhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími: 585 8300 | posthusid.is Pósthúsið er ungt og öflugt dreifingarfyrirtæki á sviði blaða- og vörudreifingar. Hjá Pósthúsinu starfa um sjöhundruð manns að uppbyggingu á fjölbreyttum og skemmtilegum vettvangi. Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.