Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 37
SMÁAUGLÝSINGAR Vantar þig hlutastarf. Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu starfólki í vetur. Um er að ræða störf í veitingasal og í eldhúsi. Lágmarksaldur er 18 ára. Umsóknir sendist á www. pizzahut.is eða hafið samband við Leó veitingastjóra Pizza Hut Hótel Nordica í síma 865 9691 og 533 2002. Ísbar/Booztbar, Kringlunni. Óskum eftir að ráða í eftirfar- andi starf. Dagvinna á tímabil- inu 8.30-16.30, heilsdags eða hálfsdags starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einungis traust og heiðarlegt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 898 7924, Kristinn eða senda umsókn á cyrus@simnet.is Vantar þig vinnu með skóla? Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða vaktavinnu um kvöld og helgar í Borgartúni og Hringbraut/BSÍ. Fleiri staðir koma einnig til greina. Breytilegar vaktir í boði sem henta vel með skóla. Hægt er að sækja um á sub- way.is. Nánari upplýsingar veitir Anna í síma 530 7004. Aldurstakmark er 16 ár. Smurstöð N1 óskar eftir áreiðanlegum og dugleg- um starfsmanni til starfa á smurstöð félagsins við Fellsmúla. Æskilegt að við- komandi hafi reynslu af smurþjónustu og bílaviðgerðum. Nánari upplýsingar veitir Sigmar Gíslason í síma 530 5710. Áhugasamnir sæki um á www.n1.is Ertu 50+ og býrð yfir reynslu! Er að leita að samstarfólki í mjög áhugavert verkefni. Mjög góð þóknun nú og til framtíðar. uppl. 575-1525 Vantar þig ábyrgan flutn- ingsaðila? Erum með almenna flutninga á vörum, búslóðum o.f.l. Erum einnig með burð- armenn ef þess þarf.Keyrum aðallega á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum en gefum líka tilboð á aðra staði.Hringið í síma 892-6212 og fáið tilboð og upp- lýsingar hjá Magga. Bílamálari Langar þig að flytja út á land ? Kjalfell ehf á Blönduósi óskar eftir bílamálara. Skilyrði er að umsækjandi sé með reynslu í bílamálun. Nánari upplýsingar gefur Rúnar í síma 695- 3363. www.kjalfell.is Smiðir járnabindingamenn: Óskum eftir vönum smiðum í flekauppslátt, einnig vantar okkur vana járnabindingamenn. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í símum 8565555 og 5177833 Sólbaðstofa Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf og fullt starf. Upplýsingar á staðnum. Sólbaðstofan Sælan, Bæjarlind 1. S. 544 2424. Íslenskt hönnunar- og framleiðslufyr- irtæki óskar eftir umboðsmönnum til að leiða heimsölu á landsbyggðinni. Fyrirtækið hannar heimilislínu úr bóm- ull sem hentar vel í heimasölu. Miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 899 8152 TILKYNNINGAR Einkamál 60 ára maður óskast eftir að kynnast konu á aldrinum 50-65 ára. Svar sendist FBL merkt „vinur“ Ford f150 Harley Davidson árg. 2006 sjálfskiptur. Ekinn 23000 km, með loki á palli, 22 tommu felgur, svartur, allur hugsanl. aukabunaður, toppl., rafm. i öllu. Fæst +a yfirtöku. Uppl. i síma 845 4030. Einnig Grand Cherokee srt 8 árg. 2007 sjalfskiptur. Ekinn 3000 km, svart- ur, allur aukabunaður, 20 tommu felgur, 440 hö. Uppl. i síma 845 4030. ÞRIÐJUDAGUR 26. febrúar 2008 7 VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Kynning á kjarasamningi VM á Akureyri VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna heldur kynningarfund á kjarasamningi við SA á morgun, miðvikudag kl. 20:00 í Stássinu, Greifanum á Akureyri. VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna Vorum að fá í einkasölu glæsilega nýl. 91 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur með sérinngangi, auk stæðis í bílageymslu. Stórt svefnherbergi og stór og björt stofa með glæsilegu útsýni, norðvestursvalir. Glæsilegar innréttingar. Flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfi. Íbúðin er fullbúin með öllum tækjum. Áhv. 25 millj. KB 4,15% vextir. LAUS STRAX. FASTEIGNASALAN 570 4800 Fr u m Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 Árni Stefánsson, lögg. fasteignasali ÆGISGATA 5 ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í LYFTUHÚSI GLÆSILEG NÝLEG ÍBÚÐ Íbúðin verður til sýnis í dag þriðjudag frá kl. 18 - 19 Björt og falleg 5 herb. 191,1 fm íbúð á 3.hæð í þríbýli með bílskúr. Útitröppur eru upp á aðra hæð og er þá gengið inn í sér stiga- hús. Tvennar góðar svalir. Geymsla er við hliðina á hjónaherbegi og við hliðina á geymsl- unni er manngengt fataherbergi. Í kjallara er (geymsla) herbergi, útigeymsla og geymsla undir tröppunum sem er í sameign. Bílskúr er 24,5 fm með flísalögðu gólfi og sjálfvirkum bílskúrshurðaopnara. Planið fyrir framan bílskúrinn er hellulagt og hitaaffallið frá húsinu rennur í gegnum planið sem ger- ir það að verkum að það er alltaf þurrt. Verð 46,9 millj. Mjög eiguleg fasteign sem vert er að skoða. Sigurður sími 663 2697 tekur á móti gestum Verið velkomin! Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) Sími: 513-4300 Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali Glaðheimar 22 - 104 Rvk OPIÐ HÚS í dag 26. feb. frá kl. 18:00 - 19:00 Fr u m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.