Fréttablaðið - 26.02.2008, Blaðsíða 37
SMÁAUGLÝSINGAR
Vantar þig hlutastarf.
Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu
starfólki í vetur. Um er að ræða störf í
veitingasal og í eldhúsi. Lágmarksaldur
er 18 ára. Umsóknir sendist á www.
pizzahut.is eða hafið samband við Leó
veitingastjóra Pizza Hut Hótel Nordica í
síma 865 9691 og 533 2002.
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni.
Óskum eftir að ráða í eftirfar-
andi starf. Dagvinna á tímabil-
inu 8.30-16.30, heilsdags eða
hálfsdags starf. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Vantar þig vinnu með
skóla?
Subway óskar eftir jákvæðu
og duglegu fólki með mikla
þjónustulund. Um er að ræða
vaktavinnu um kvöld og helgar
í Borgartúni og Hringbraut/BSÍ.
Fleiri staðir koma einnig til
greina. Breytilegar vaktir í boði
sem henta vel með skóla.
Hægt er að sækja um á sub-
way.is. Nánari upplýsingar
veitir Anna í síma 530 7004.
Aldurstakmark er 16 ár.
Smurstöð
N1 óskar eftir áreiðanlegum og dugleg-
um starfsmanni til starfa á smurstöð
félagsins við Fellsmúla. Æskilegt að við-
komandi hafi reynslu af smurþjónustu
og bílaviðgerðum. Nánari upplýsingar
veitir Sigmar Gíslason í síma 530 5710.
Áhugasamnir sæki um á www.n1.is
Ertu 50+ og býrð yfir reynslu! Er að
leita að samstarfólki í mjög áhugavert
verkefni. Mjög góð þóknun nú og til
framtíðar. uppl. 575-1525
Vantar þig ábyrgan flutn-
ingsaðila?
Erum með almenna flutninga á vörum,
búslóðum o.f.l. Erum einnig með burð-
armenn ef þess þarf.Keyrum aðallega á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum
en gefum líka tilboð á aðra staði.Hringið
í síma 892-6212 og fáið tilboð og upp-
lýsingar hjá Magga.
Bílamálari Langar þig að flytja út á land
? Kjalfell ehf á Blönduósi óskar eftir
bílamálara. Skilyrði er að umsækjandi
sé með reynslu í bílamálun. Nánari
upplýsingar gefur Rúnar í síma 695-
3363. www.kjalfell.is
Smiðir járnabindingamenn: Óskum eftir
vönum smiðum í flekauppslátt, einnig
vantar okkur vana járnabindingamenn.
Næg verkefni framundan. Upplýsingar í
símum 8565555 og 5177833
Sólbaðstofa
Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf og
fullt starf. Upplýsingar á staðnum.
Sólbaðstofan Sælan, Bæjarlind 1. S.
544 2424.
Íslenskt hönnunar- og framleiðslufyr-
irtæki óskar eftir umboðsmönnum til
að leiða heimsölu á landsbyggðinni.
Fyrirtækið hannar heimilislínu úr bóm-
ull sem hentar vel í heimasölu. Miklir
tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma
899 8152
TILKYNNINGAR
Einkamál
60 ára maður óskast eftir að kynnast
konu á aldrinum 50-65 ára. Svar sendist
FBL merkt „vinur“
Ford f150 Harley Davidson árg. 2006
sjálfskiptur. Ekinn 23000 km, með loki
á palli, 22 tommu felgur, svartur, allur
hugsanl. aukabunaður, toppl., rafm. i
öllu. Fæst +a yfirtöku. Uppl. i síma 845
4030. Einnig Grand Cherokee srt 8 árg.
2007 sjalfskiptur. Ekinn 3000 km, svart-
ur, allur aukabunaður, 20 tommu felgur,
440 hö. Uppl. i síma 845 4030.
ÞRIÐJUDAGUR 26. febrúar 2008 7
VM – Félag vélstjóra
og málmtæknimanna
Kynning á
kjarasamningi VM á
Akureyri
VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna heldur
kynningarfund á kjarasamningi við SA á morgun,
miðvikudag kl. 20:00 í Stássinu, Greifanum á Akureyri.
VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Vorum að fá í einkasölu glæsilega nýl. 91
fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi í
miðbæ Reykjavíkur með sérinngangi, auk
stæðis í bílageymslu. Stórt svefnherbergi og stór og björt stofa
með glæsilegu útsýni, norðvestursvalir. Glæsilegar innréttingar.
Flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfi. Íbúðin er fullbúin
með öllum tækjum. Áhv. 25 millj. KB 4,15% vextir. LAUS STRAX.
FASTEIGNASALAN 570 4800
Fr
u
m
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800
Árni Stefánsson, lögg. fasteignasali
ÆGISGATA 5
ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í LYFTUHÚSI
GLÆSILEG NÝLEG ÍBÚÐ
Íbúðin verður til sýnis í dag þriðjudag frá kl. 18 - 19
Björt og falleg 5 herb.
191,1 fm íbúð á 3.hæð
í þríbýli með bílskúr.
Útitröppur eru upp á
aðra hæð og er þá
gengið inn í sér stiga-
hús. Tvennar góðar
svalir. Geymsla er við
hliðina á hjónaherbegi
og við hliðina á geymsl-
unni er manngengt
fataherbergi. Í kjallara er (geymsla) herbergi, útigeymsla og geymsla
undir tröppunum sem er í sameign. Bílskúr er 24,5 fm með flísalögðu
gólfi og sjálfvirkum bílskúrshurðaopnara. Planið fyrir framan bílskúrinn
er hellulagt og hitaaffallið frá húsinu rennur í gegnum planið sem ger-
ir það að verkum að það er alltaf þurrt. Verð 46,9 millj.
Mjög eiguleg fasteign sem vert er að skoða.
Sigurður sími 663 2697 tekur á móti gestum
Verið velkomin!
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Glaðheimar 22 - 104 Rvk
OPIÐ HÚS í dag 26. feb. frá kl. 18:00 - 19:00
Fr
u
m