Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 28.02.2008, Qupperneq 44
 28. FEBRÚAR 2008 FIMMTUDAGUR Kristinn Matthías Símonarson er 24 ára gamall bílstjóri hjá fyrirtækinu Bíldrangur. „Þetta eru nú nokkrar vélar sem ég vinn á. Ég er bæði á trailer- vörubíl og svo hef ég verið á jarð- ýtu og skurðgröfu seinustu daga þannig að maður er eiginlega bara í öllu. Sem stendur er ég þó mest á trailer,“ segir Kristinn þegar hann er spurður út í hvaða vinnuvélar hann starfar á. „Það er mjög þægilegt að keyra þennan bíl. Maður þarf ekkert að hugsa, þetta gerir bara allt fyrir mann. Það eina sem þarf að gera er að hafa hugann við aksturinn og einbeita sér að umferðinni,“ segir Kristinn um bílinn sem hann ekur og er af gerðinni Mercedes Benz Actros, árgerð 2007. Þann bíl hafði hann þó aðeins ekið í einn dag þegar blaðamaður ræddi við hann. „Ég er nú samt búinn að keyra trailera áður þannig að þetta er ekkert nýtt fyrir mér,“ bætir hann við en hann seg- ist áður hafa unnið hjá Jarðvélum og Klæðningu ehf., meðal annars. Þegar Kristinn er spurður út í aðrar vélar sem hann hefur unnið á í seinni tíð nefnir hann Komatsu 160 beltagröfu. „Ég er líka bara búinn að vinna í nokkra daga á henni. Ég er alveg nýbyrjaður í þessu fyrirtæki,“ segir Kristinn með bros á vör. Kristinn segir að sér líki mjög vel í vinnu hjá Bíladrangi. „Þetta er líka gott fyrirtæki og starfsand- inn hér er mjög góður enda erum við bara þrír að vinna hér þannig að þetta er eins og lítil fjölskylda,“ segir Kristinn að lokum áður en hann heldur aftur til starfa. - rss Er eiginlega í öllu Kristinn Matthías Símonarson vörubílstjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Sólning býður upp á mikið úrval sterkra og endingargóðra dekkja fyrir flestar gerðir vinnuvéla. Höfum að auki eitt besta úrval landsins af jeppa- og fólksbíladekkjum. Sendum hvert á land sem er. SÓLNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.