Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2008, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 28.02.2008, Qupperneq 69
FIMMTUDAGUR 28. febrúar 2008 Dansarinn Erna Ómarsdóttir frumsýnir leikrit sitt The Talking Tree 6. mars næstkomandi í Frakk- landi. Mun hún sýna leikritið í til- raunaleikhúsinu Le Quarte á franskri listahátíð sjötta til átt- unda mars og hinn níunda verður verkið síðan sýnt hérna heima á leiklistarhátíðinni Lókal. „Þetta er jaðarleikhús þar sem listirnar mætast og maður fær mjög mikið frelsi til að gera það sem manni dettur í hug,“ segir Erna um franska leikhúsið. „Þetta verk er búið að þróast frá því vorið 2006. Þetta tré er búið að vera að vaxa inni í mér síðan þá og koma fram við ýmis tækifæri,“ segir hún. „Þetta er mjög mann- legt tré sem segir sögur. Það er þrjú þúsund ára gamalt og er búið að upplifa ýmislegt. Það segir sínar sögur af fólki, furðuverum og örlögum.“ Ókláruð útgáfa af The Talking Tree var sýnd hérlendis í sept- ember í fyrra og hefur verkið tekið miklum breytingum síðan þá. Verkið verður sýnt í Tjarnar- bíói klukkan 22 og óttast Erna að hún komist ekki heim í tæka tíð því hún flýgur heim frá Frakk- landi samdægurs. „Það er búið að vera mikið af lestarverkföllum og þetta verður smá áhætta. En það á alveg að ganga upp.“ - fb Erna frumsýnir í Frakklandi ERNA ÓMARSDÓTTIR Erna frumsýnir verkið The Talking Tree sjötta mars í Frakklandi. Suður-afríski gospelkórinn Soweto kemur fram á tónleikum í Laugar- dalshöll áttunda október á vegum 2B Company og Thorsson. Kórinn, sem er 26 manna, er sjóðheitur um þessar mundir því hann fékk nýlega Grammy-verðlaunin 2007 fyrir frábæran flutning og sviðs- framkomu. Soweto hefur komið fram með mörgum af þekktustu tónlistar- mönnum heims, þar á meðal Bono úr U2. Einnig hefur hann skemmt landa sínum Nelson Mandela. Tón- leikar Soweto hafa fengið mjög góða dóma og líkti gagnrýnandi dagblaðsins New York Times kórnum við raddir frá himnum. Miðasala á tónleikana hefst nítj- ánda ágúst. Soweto til Íslands SOWETO Suður-afríski kórinn Soweto syngur í Laugardals- höll áttunda október. VATNSMÝRI 102 REYKJAVÍK NIÐURSTÖÐUR ÚR HUGMYNDA- SAMKEPPNI UM VATNSMÝRI SÝNINGIN ER SÝND ÁFRAM 29. FEBRÚAR– 30. MARS Á HÁSKÓLATORGI HÁSKÓLA ÍSLANDS AÐGANGUR ÓKEYPIS OPIÐ 10:00 – 20:00 VIRKA DAGA OG 10:00 – 18:00 UM HELGAR ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS KL. 20 TÍBRÁ: KVIKHLJÓÐ. TÓNLIST ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR OG SCIARRINO Í SAMTALI VIÐ MYNDLIST OG VÍDEÓ. LAUGADAGUR 8. MARS KL. 13 MEISTARI MOZART. STRENGJA-OG PÍANÓKVINTETT TÓNLEIKAR KENNARA TÓNÓ KÓP. LAUGADAGUR 8. MARS KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGBÓK JAZZINS. TÓNLIST COLES PORTERS. KRISTJANA STEFÁNS & FÉLAGAR. SUNNUDAGUR 9. MARS KL. 16 SÖNGLÖG JÓRUNNAR VIÐAR. HELGA RÓS OG GUÐRÚN DALÍA Baðstofan e. Hugleik Dagsson sýn. lau 1/3 örfá sæti laus norway.today e. Igor Bauersima sýn. fi m. 28/2, uppselt fös. 29/2 örfá sæti laus Vígaguðinn e. Yasminu Reza sýn. fös 29/2, lau. 1/3 örfá sæti laus Pétur og úlfurinn e. Bernd Ogrodnik sýningar sun. 2/2 örfá sæti laus Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson Sýningar sun. 2/3 örfá sæti laus 27. febrúar 28. febrúar 2.mars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.