Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2008, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 28.02.2008, Qupperneq 84
 28. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Nýársprinsessan e. 18.00 Stundin okkar 18.35 Nýgræðingar e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. 20.45 Bræður og systur Bandarísk þátta- röð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.30 Trúður (5:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar- ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsæl- ustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.10 Anna Pihl (2:10) e. 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Jack Osbourne - No Fear 08.55 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 10.55 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Commander In Chief 15.30 Heima hjá Jamie Oliver 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Sabrina - Unglingsnornin, Nornafélagið, Doddi litli og Eyrnastór, Doddi litli og Eyrna- stór 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 The New Adventures of Old Christine Önnur þáttarröð þessa skemmti- lega sjónvarpsþáttar með Juliu Louis-Dreyf- us úr Seinfeld. Christina er nýfráskilin og á erfitt með að fóta sig sem einstæð móðir sérstaklega þar sem fyrrverandi eiginmað- urinn er kominn með nýja og miklu yngri Christine sem gamla Christine er í stöðugri samkeppni við. 20.40 My Name Is Earl 21.05 Flight of the Conchords 21.30 Numbers 22.15 ReGenesis (Genaglæpir) Hörku- spennandi nýir spennuþættir sem lýsa má sem blöndu af CSI og X-Files. 23.05 Radioland Murders 00.50 Cold Case 01.35 Sleep Murder 03.05 The Craft (e) 04.45 Numbers 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 Innlit / útlit (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Fyrstu skrefin (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Everybody Hates Chris Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. Chris býðst til að færa bíl pabba síns en keyrir alla leið í skólann til að ganga í augun á stelpu. 20.30 The Office Framhald frá síðasta þætti. Jólapartístríðið heldur áfram á skrif- stofunni og Michael reynir að rétta úr kútn- um eftir að kærastan sparkaði honum. 21.00 Life Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Crews og Reese rannsaka morð á brúður sem var myrt á brúðkaupsnóttinni. Brúðguminn liggur undir grun en Crews er ekki sannfærður. Hann er staðráðinn í að láta saklausan mann ekki dúsa í fangelsi. Crews heldur einnig áfram að rannsaka morðið sem hann var sakaður um og finnur mikilvæga vísbendingu. 22.00 C.S.I. Miami 22.50 Jay Leno 23.35 The Drew Carey Show 00.00 America’s Next Top Model (e) 01.00 Dexter (e) 01.50 High School Reunion (e) 02.40 NÁTTHRAFNAR 02.40 Less Than Perfect 03.05 Vörutorg 04.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 FA Cup 2008 (Middlesbrough - Sheffield Utd.) Útsending frá leik Midd- lesbrough og Sheffield Utd. í ensku bikar- keppninni. 17.00 Spænska bikarkeppnin (Bar- celona - Valencia) Útsending frá leik í spænsku bikarkeppninni. 18.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA Skyggnst bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 20.00 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 20.30 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.45 Heimsmótaröðin í póker Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22.40 Ultimate Blackjack Tour 1 Sýnt frá Ultimate Blackjack Tour þar sem margir af slyngustu spilurum heims mæta til leiks. 23.35 Utan vallar 06.05 Invincible 08.00 Grace of My Heart 10.00 Manchester United. The Movie 12.00 Bee Season 14.00 Grace of My Heart 16.00 Manchester United. The Movie 18.00 Bee Season 20.00 Invincible 22.00 Evil Alien Conquerors (Illar geim- verur) 00.00 Intermission 02.00 Call Me. The Rise and Fall of Heidi Fleiss 04.00 Evil Alien Conquerors 15.40 Birmingham - Arsenal Útsending frá leik Birmingham og Arsenal í ensku úr- valsdeildinni. 17.20 Fulham - West Ham Útsending frá leik Fulham og West Ham í ensku úrvals- deildinni. 19.00 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.30 4 4 2 23.55 Coca Cola mörkin Loksins, loksins kemst líf mitt aftur í fastar skorður. Tyra er snúin aftur. Ef svo ólíklega vill til að einhver hafi fylgst náið með þessum pistlum mínum gæti sá hinn sami hafa tekið eftir því að afstaða mín til veruleikaþátta markast yfirleitt af því að ég vil sjá þeim útrýmt af sjónvarpsskjánum. Bara ekki Tyru. Ó, nei. Ég skal að vísu viðurkenna það að þetta form sjónvarps- þátta – þar sem einn dettur út í hverri viku af því að hann er ekki nógu góður söngvari, hönnuður, fyrirsæta, ferðamaður, bílstjóri, eða hvað það nú er – er orðið frekar þreytt. Mér er sama um það hvað varðar America‘s Next Top Model en Skjárinn hóf sýningar á tíundu þáttaröðinni í gær. Mér er líka alveg sama um þá gagnrýni að eftir að hafa verið krýnd nýjasta ofurfyrirsæta Bandaríkjanna hverfur vinningshafinn af sjónar- sviðinu í einu og öllu, fyrir utan kannski eins og eina auglýsingu fyrir konukvöld á bar í heimabæ sínum. Þessir þættir geta fæstir státað af því að krýna nýtt átrúnaðargoð ungra barna og ég þekki að minnsta kosti engan sem getur talið upp alla vinningshafa í American Idol. Að horfa á America‘s Next Top Model er svona svipað fyrir vinkvennahópinn minn og þegar við stálumst í varalitina hennar mömmu þegar við vorum sjö ára og horfðum stór- um augum á brjóstahaldarana á þvottasnúrunni. Í klukku- tíma á viku erum við hluti af fáránlegum heimi tískunnar, þar sem eitt súkkulaðistykki jafngildir táraflóði og tilfinningalegu uppnámi, og týpurnar eru hver annarri sjálfumglaðari og skrítnari. Þess vegna þýðir ekki neitt að horfa á eftirhermu- þætti eins og Canada‘a Next Top Model, hvað þá bresku útgáfuna eða þá áströlsku. Þar er engin snargeðveik Tyra sem brestur í söng eða leikur hund á nóinu til að sanna eigið ágæti. Þegar þessum klukkutíma er svo lokið stöndum við upp og hrósum happi yfir að vera ekki svo sætar að við eigum á hættu að verða þess- um furðufuglum að bráð. En það gerir það ekkert minna skemmtilegt að fylgjast með þeim. Miðvikudagskvöld eru hér með frátekin. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR TEKUR MIÐVIKUDAGSKVÖLDIN FRÁ FYRIR SKRÍPALEIK Stórskemmtileg stúdía í fáránleika TYRA BANKS 21.30 Trúður SJÓNVARPIÐ 21.00 Life SKJÁREINN 20.40 My Name is Earl STÖÐ2 19.00 Hollyoaks SIRKUS 16.00 Manchester United The Movie STÖÐ2BÍÓ > Jason Priestley Jason Priestley gerði garðinn frægan þegar hann lék í hinni geysivinsælu þáttaröð Beverly Hills 90210. Hann var kosinn af tímaritum úti um allan heim sem einn fallegasti karlmaður í heimi og fékk hlutverk í kvik- myndum í kjölfarið. Jason leikur meðal annars í kvikmyndinni Sleep Murder sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 kl. 01.35. Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.