Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 36
 17. MARS 2008 MÁNUDAGUR10 ● fréttablaðið ● híbýli Fátt er jafn tilkomumikið og upplýst kristalsljósakróna. Flestir tengja kristalsljósakrónur við hall- ir hefðarfólks fyrr á öldum en þó eru marg- ir landsmenn komnir með slíka prýði heim í stofu. Krónurnar fá að tróna á besta stað og eru hvergi fallegri en þar sem rósettur eru í lofti. Kristalsljósakrónur fást bæði í klassísk- um og nútímalegum stíl. Þær nútímalegu eru oftar en ekki með framúrstefnulegri lögun og jafnvel í lit. Ekta kristalskrónur eru handgerð- ar með 24 prómillum af blýi. Ekki fell- ur á slíkar krónur og geta þær hald- ist eins í hundrað ár. Krónur með lægra blýinnihaldi eiga það til að gulna. vera@frettabladid.is Klassískar og nútímalegar ljósakrónur Tilkomumikil kristalsljósa- króna úr Slov- ak kristal. Þar er eingöngu boðið upp á handgerðar krónur úr kristal. Mikil handavinna liggur að baki gerð slíkra króna og þarf áralanga þjálf- un til að geta leyst verkið vel af hendi. Verð 142.800 krónur. Í Slovak krist- al á Dalvegi 16b fást um 750 mismun- andi tegundir af kristals- ljósakrón- um. Þessi kostar 79.800 krónur. Margir eru hrifnir af lituðum krónum og hafa svartar verið sérstaklega vinsælar. Þessi er úr lituðum blýkristal. Fæst í Slovak kristal og kostar 68.800 krónur. Bohemia-kristall fæst í Slovak kristal. Verð 75.800 krónur. Þetta ljós frá moooi, heitir Light Shade Shade og er eftir Jurgen Bey. Ljósakrónan er inni í hólki og sést vel í gegn þegar kveikt er á henni. Ljósið er til í þremur stærðum og stærð 47x82 kostar 122.150 krónur. Nútímalegt krist- alsljós frá Foscarini. Hægt er að fá ljósin í þremur mismun- andi stærðum og kostar það minnsta 58.000 krónur en hið stærsta 198.000 krónur. Hönnunarhúsið Muuto upphefur norræna hönnun. Blandar saman nýjum og ferskum straumum við hefðbundna hönnun. Nafnið sjálft sótti innblástur sinn í finnska orðið muutos, sem þýðir einmitt nýtt sjónarhorn. Forsvarsmenn Muuto eru uppteknir af því að góð hönnun hefj- ist hjá hönnuðinum. Þeir velja vandlega hæfileikaríkustu hönn- uðina í Skandinavíu og gefa þeim frelsi til að tjá sínar sögur í hversdagslegum hlutum. Sumir hönnuða Mutto vilja breyta heiminum. Aðrir tjá ástríðu sína í litlum formum. Enn aðrir nota persónulega reynslu til að hanna hversdagslega hluti á borð við blómavasa eða sturtuhengi. Markmiðið er hins vegar alltaf að vera með „muutos“, nýtt sjónarhorn, sem ferðast um allan heim og upphefur norræna hönnun. www.muuto.com Hversdagsleiki frá nýju sjónarhorni Glösin bera nafnið „Same same but different“ og eru frá hönnuðinum hjá Norway Says. ● HÖNNUN Það er hægur leikur að lífga upp á stofuna án þess að fara út í kostnaðarsamar breytingar. Til dæmis með því að verða sér úti um skemmtilega skrítna hluti eins og þenn- an Heico-íkornalampa, sem lýsist skemmtilega upp þegar honum er stungið í sam- band. Fallega ljótt myndu kannski sumir segja um þennan lampa en hvað sem smekk manna líður er íkorninn líklegur til að vekja kátínu jafnt hjá fullorðna fólkinu sem því smáa. Lamp- inn fæst í Kisunni og kostar 4.900 krónur. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.