Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 62
34 17. mars 2008 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 12 7 7 12 12 7 14 7 HORTON kl.2 - 4 - 6 - 8 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 8 - 10 THE KITE RUNNER kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 6 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl.2 12 12 7 16 16 HORTON kl.3 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL THE ORPHANAGE kl.3 - 6 - 8 - 10 AUGUST RUSH kl. 8 BE KIND REWIND kl.3 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl.3 - 5.30 - 10.30 THERE WILL BE BLOOD kl. 5 HORTON kl. 2 - 4 - 6 - 8 ENSKT TAL HORTON kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL HORTONLÚXUS kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 SEMI PRO LÚXUS kl. 8 - 10.10 BE KIND REWIND kl. 10.15 JUMPER kl. 10.10 27 DRESSES kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 1.30 ÁSTRÍKURkl. 1 HORTON kl.4 - 6 ÍSLENSKT TAL HEIÐIN kl. 6 - 8 - 10 SEMI PRO kl.3.30 - 8 - 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30 INTO THE WILD kl. 10.10 ATONEMENT kl.3 - 5.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu S.V. - MBL. Topp5.is -24 Stundir Páskamyndin í ár! Með íslensku og ensku tali Fíllinn Horton sem leggur mikið á sig til að bjarga Hvervar bæjarstjóra í æðislega skemmtilegri teiknimynd. ATH: Á undan myndinni verður frumsýnt frábært myndskeið úr -V.J.V. - Topp5.is / FBL REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! BESTI VINUR MANNSINS FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW BEINT Á TOPPINN Í USA NJÓTTU LÍFSINS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK 10.000 BC kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 10.000 BC kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP HORTON M/- ÍSL TAL kl. 6 L THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 7 DARK FLOORS kl. 10:30 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 10:30 16 STEP UP 2 kl. 6 - 8 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 L DIGITAL 10.000 BC kl. 6 - 8:10 - 10:30 12 THE BUCKET LIST kl. 6 - 8:10 - 10:20 7 JUNO kl. 8 - 10:10 7 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L DIGITAL DIGITAL 10.000 BC kl. 8 - 10 12 THE BUCKET LIST kl. 8 7 STEP UP 2 kl. 10 7 10.000 BC kl. 8 - 10:20 12 AUGUST RUSH kl. 10 L UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 8 L JUNO kl. 8 7 THERE WILL BE BLOOD kl. 10 16 27 DRESSES kl. 8:20 L DARK FLOORS kl. 10:30 14 sýnd með íslensku tali sýnd með íslensku tali - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR 10.000 BC - POWER kl. 5.50, 8 og 10.10 12 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 L SEMI-PRO kl. 4, 8 og 10 12 RAMBO kl. 8 og 10 16 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1.45 og 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR kl. 2 L 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Buffin í Merzedes Club stefna á feitan páskafíling og munu fá sér páskaegg eins og aðrir þrátt fyrir aðhaldssamt mataræði alla jafna. Allir nema Gazman það er að segja. „Ég hjóla í stærsta eggið frá Nóa, ekki spurning,“ segir Egill Gillzen- egger. „Eitt svona egg er líklega 3- 4 þúsund hitaeiningar svo fitupró- sentan fer ekkert í algjöra klessu. Svo getur maður leyft sér svona þegar maður er í kjúklingabring- um, vatni og ávöxtum alla helvítis vikuna. Ég er mannlegur þótt ég líti ekki út fyrir það.“ Gillz segir nammidaga nauð- synlega til að halda andlegri heilsu. „Ég er ekki með fastan nammidag en svindla aðeins þegar Manchester United er að spila. Það getur verið á miðvikudegi, sunnudegi eða hvenær sem er.“ Forsöngvarinn Ceres 4 er með fastmótaðri regl- ur um nammidaga enda „skeinir“ hann öðrum meðlimum hópsins með minnstu fitu- prósentuna, 4 pró- sent. „Mínir nam- midagar eru sunnudagar, ekki síst til að ég geti fengið mér páska- egg á páskadag,“ segir hann. „Meg- inþorri þjóðarinnar gerir þau mistök að hafa nammi daginn á laugardögum og ætti því með réttu að borða páskaeggið þá. Margir svindla. Svoleiðis skil- ur amatöra frá atvinnu- mönnum. Með nammi- dag á sunnudögum getur maður ekki aðeins borðað páska- eggið á réttum tíma heldur líka fengið sér gott erí í sunnu- dagsbíltúrum og gúffað í sig brauðtertum í fermingarveisl- um.“ Ceres 4 segist hafa kynnt sér páskaeggjamark- aðinn vel. „Ég hef séð þrjú egg sem heilla mig. Eitt er númer 2 og það heillaði mig helst fyrir að vera lítið og krúttlegt. Svo sá ég lakkrísegg frá Góu með lakkrískurli. Ég er nýj- ungagjarn og uppátækjasamur svo það egg kemur sterkt inn. Svo eru víst til egg úr dökku súkkulaði og það hljómar vel því ég er hrifn- ari af dökku súkkulaði en ljósu. Ég tek minn umþóttunartíma. Það eru spennandi tímar fram undan.“ „Ég fæ mér líklega eitt lítið, þótt ég fái nú yfirleitt bara hausverk þegar ég borða súkkulaði,“ viður- kennir Partí-Hans. Hinn trumbu- slagarinn, Gaz-maðurinn ógurlegi, ætlar einn MC-buffa að neita sér um páskaegg. „Ég hef ekki fengið mér páskaegg í mörg ár og sakna þess ekki neitt,“ segir hann. „Ef ég svindla þá er það helst að ég fái mér pítsu. Páskarnir verða því bara kjúklingabringur og prótein eins og vanalega og kannski pítsa á páskadag.“ gunnarh@frettabladid.is MC-buffin hjóla í páskaeggin ENGIR PÁSKIR ÁN PÁSKAEGGS Gillz, Ceres 4 og Partí-Hans ætla að gúffa í sig en Gaz-mann neitar sér um kræsingarnar. Semi-Pro er þriðja íþróttamynd sprelligosans Wills Ferrell á eftir Blades of Glory frá því í fyrra og Talladega Nights frá árinu áður. Myndin er frumraun leikstjórans Kent Alterman, sem starfaði lengi sem framleiðandi hjá New Line Cinema að myndum á borð við A History of Violence, Son of the Mask og Little Children, svo stikl- að sé á stóru. Líkt og í fyrri íþróttamyndum Ferrells leikur hann nákvæmlega sömu heimsku stereótýpuna; til- lits lausan og sjálfumglaðan glaum- gosa. Hvort sem áhorfendur telja þetta gott eða slæmt, þá virkaði þessi staðlaða persóna í Talladega á meðan hún féll kylliflöt í Blades. Hér er sagan allt önnur því Ferrell er látinn lúta í lægra haldi fyrir persónu Woodys Harrelson, körfu- boltakappanum Monix, en öll sagan í kringum hann er úr takti við restina af myndinni. Ferrell stendur í sjálfu sér fyrir sínu en það er klárlega Will Arnett úr Arrested Development sem stelur senunni sem annar körfu- boltakynnirinn. Það er hressandi að sjá Harrelson í gamanmynd, enda fínasti leikari þar á ferð. Jackie Earle Haley kemur fram í stuttu en afar fyndnu hlutverki sem útúrdópaður aðdáandi körfu- boltaliðs Ferrells. Það læðist að mér sá grunur að myndin hafi verið klippt verulega til til þess að tryggja betra flæði og bæta atriði, en það hefði verið skemmtilegra ef Ferrell hefði haft aðeins meiri tíma á tjaldinu. Þeir áhorfendur sem búast við nýrri Anchorman þurfa að bíða aðeins lengur, en þessi dugir þangað til. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Í utandeildinni KVIKMYNDIR Semi-Pro Leikstjóri: Kent Alterman. Að- alhlutverk: Will Ferrell, Woody Harrelson. ★★★ Will Ferrell leikur sömu týpu og í síð- ustu íþróttamyndum sínum. Myndin er góð, en telst þó ekki til bestu mynda hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.