Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 1
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
FRETTABLAÐ!
Þriðjudagur 8. desember 1981
274. tölublað — 65. árgangur
Forystumenn lífeyrissjóðanna æfir yfir ásælni ríkisvaldsins:
Bókmenntir:
Akureyri:
BRENNU-
VflRGUR
AFERÐ
■ Kveikt var i vinnuskýli við
Útvegsbankann á Akureyri
laust eftir klukkan fjögur að-
faranótt sunnudagsins og aðeins
fimmtán minútum siðar var
kveikt i bil, sem stóð fyrir utan
næstá hús sunnan við tltvegs-
bankahúsið.
Siðdegis i gær handtók lög-
reglan á Akureyri tvitugan
Akureyring, sem grunaður var
um að vera valdur að báðum
þessum ikveikjum. Hann var
færður til yfirheyrslu hjá rann-
sóknarlögreglunni á Akureyri
og stóðu þær enn yfir þegar
Timinn hafði tal af rannsóknar-
lögreglunni i gærkvöldi.
Miklar skemmdir uröu á skýl-
inu sem reist var meöan verið j
var að skipta um rúður i fram-1
hlið Útvegsbankahússins og!
billinn er talinn þvi sem næst
ónýtur. —Sjó
■ Mörg innbrot voru kærð til
rannsóknarlögreglu rikisins um
og eftir helgina.
Brotist var inn i H.P. Húsgögn
við Grensásveg. Þaðan var
engu stoliðj Japis Brautarholti
12 og stolið tveimur myndbönd-
umt KR-húsið við Kaplaskjóls-
veg þaðan var stoliö skipti-
mynd' tilratm var gerð til að
brjóta upp læsingu á útihurð
Hafnarbaða á Granda! seðla-
veski var stoliö úr ólæstum bil i
Kópavogi. —Sjó
■ Nú er kominn tlmi til þess að hjálpa börnunum að búa til jólaskrautið, en þessi mynd var tekin í
Fossvogsskóla um helgina þar sem börn og foreldrar hjálpuðust aö viö jólaundirbúninginn.
Timamynd: Róbert
IHUGA AÐ STODVA OLL
KAUP A SKULDABRÉFUM
— og láta málid fara fyrir dómsstóla
■ Ráðamönnum ýmissa lif-
eyrissjóða i landinu er nú farið
að blöskra svo ásælni rfkis-
valdsins i fé sjóðanna og jafnvel
hótanir um refsiákvæði sé þeim
ekki hlýtt, að þeir eru nú farnir
að ræða það sin á miili i fullri al-
vöru að stöðva öll skuldabréfa-
kaup af hinum opinberu sjóðum
og láta hið opinbera þá bara
sækja féð. „Láta þá stinga okk-
ur inn ef þeir vilja”, eins og einn
lifeyrissjóðamaðurinn oröaði
það.
Gerðu lifeyrissjóöirnir alvöru
úr þessum hugmyndum sinum,
myndimeðferöslikramála taka
langan tima fyrir dómstólum og
þá nánast lama þessa sjóði (t.d.
Framkvæmdasjóð og Bygg-
ingarsjóð rikisins) sem i sifellt
vaxandi mæli hafa sótt fjár-
magn sitt i lifeyrissjóðina.
Þessi viðbrögö koma i kjölfar
þeirra hugmynda ráðamanna
að hækka skyldukaup lifeyris-
sjóðanna á skuldabréfum fjár-
festingarsjóðanna úr 40% i 45%
eins og gert er ráð fyrir i láns-
fjárlögum fyrir árið 1982.
Nefna má að lánsfjáráætlun
1981 gerir ráð fyrir að þessi
skuldabréfakaup lifeyrissjóð-
anna af Byggingarsjóði rikisins
aukist um 109% milli ára 1980 og
1981, en samsvarandi aukning
var 95% milli áranna 1979 og ’8fl
og 156% milli áranna 1978 og ’79,
og þykir ýmsum þvi nóg komiö.
—HEl
Mörg inn
brot um
helgina
Bókin um
Gunnar
bls. 11
--—~——
Afvopn-
unarvid-
rædur
hlutir
- bls. 22
Eftir
helgina
- bls. 23