Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 8. desember 1981 '9 ' ■+ 21 i'.'.411 lil „Þegar þaöeru kúrekar og hestar heitir þaö vestri, en þegar fullt er af flottum pium heitir þaö austri.” DENNI DÆMALAUSI Þeir sem fram koma eru Kurt Ingvall, leikari og Vivi-Ann Sjö- gren, leikari bæði frá Finnlandi, Ann-Katrin Hellberg, klarinettu- leikari, Birgitta Lundkvist, söng- kona og Carl-Otto Erasnie frá Sviþjóö. Ljóð og textar eru eftir finnsk og finnlandssænsk skáld og rithöfunda m.a. Claes Anderson, Bo Carpelan, Lars Hulden, Elvi Sinervo, Arvo Turtiainen og fleiri. Tónlistin er eftir finnsk tón- skáld m.a. Jean Sibelius, Leif Segerstam o.fl. Þjóðvisur eru i útsetningu Jorma Panula og Rainer Kuisma. Aðgangur kostar 40 kr. Hópurinn fer austur fyrir fjall á vegum Norræna félagsins og skemmtir á Selfossi 8. des. Hópurinn hefur fengið styrk frá finnska menntamálaráöuneytinu og Norræna félaginu i Sviþjóö vegna tslandsfararinnar. tónleikar Manuela Wiesler heldur tónleika Manuela Wieslerleikur islensk og erlend lög miðviltudaginn 9. des- ember í fundarsal Samtaka her- stöðvaandstæöinga að Skóla- vörðustíg 1 A. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Fyrirlestur Fyrirlestur um landflótta og lífskjör íslendinga Stefán Ólafsson, lektor flytur opinberan fyrirlestur i boði félagsvisindadeildar Háskóla tslands fimmtudaginn 10. desem- ber 1981 i stofu 101 Lögbergi kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist „Land- flótti og lifskjör Islendinga”. Gerð verður grein fyrir einkenn- um búferlaflutninga til og frá landinu siðustu áratugina og tengslum landflótta við skamm- tima breytingar á lifskjörum. Sérstaklega verður fjallaö um möguleika rikisstjórna til aö hafa áhrif á þróun landflóttans. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Háskóla f yrir lestur um stærð fuglastofna á islandi Þriðjudaginn 8. desember n.k. heldur Arnþór Garðarsson prófessor erindi um aðferðir, sem notaðar hafa veriö hérlendis við að meta stærö fuglastofna, en ein- hverskonar mat á stofnstærö eða stofnþéttleika er grundvallarat- riði i flestum vistfræöilegum rannsóknum. Þessum aöferöum má skipta i þrennt, þ.e. heildar- talningar, talningar i svæöisúr- tökum og talningar i timaúrtök- um. 1 erindinu mun Arnþór aðal- lega ræða notkun þessara aöferöa viö mat á stofnstærð andfugla og sjófugla. Erindið veröur haldiö i stofu 101 i Lögbergi og hefst kl. 20.30. Oll- um er heimill aðgangur. jarðarfarir Einar Asmundsson, forstjóri Sindrafyrirtækjanna i Reykjavik lést 28. nóv. s.l. Hann veröur jarð- sunginn frá Dömkirkjunni i Reykjavik i dag, þriðjudaginn 8. des. kl. 13.30. Einars Asmunds- sonar verður minnst i tslendinga- þáttum Timans. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 7. desember 01 — Bandarikjadollar........... 02 — Sterlingspund.............. 03 — Kanadadollar............... 04 — Ilönsk króna............... 05 — Norsk króna................ Oti — Sænsk króna............... 07 — Kinnsktmark ............... 08 — Franskur franki............ 09 — Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki......... 11 — Hollensk florina........... 12 — Vesturþýzkt mark........... 13 — ítölsk lira ............••• 14 — Austurriskur sch........... 15— Portúg. Escudo.............. ltí — Spánsku peseti............ 17 — Japanskt yen............... 18 — írskt pund................. 20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.156 8.180 15.855 15.902 6.919 6.939 1.1312 1.1345 1.4261 1.4303 1.4889 1.4932 1.8880 1.8935 1.4498 1.4540 0.2149 0.2156 4.5558 4.5692 3.3419 3.3518 3.6566 3.6673 0.00681 0.00683 0.5207 0.5222 0.1270 0.1274 0.0857 0.0859 0.03762 0.03773 12.962 13.000 bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl.* 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AOALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, púni og agúst. Lokað júli manuð vegna sumarleyfa. Se RuTLaN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13 16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjonusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbokaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19. Lokað i julimánuði vegna sumarleyf a. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjördur, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k I 7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kI 8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarf|orður Sundhollin er opin a virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 a laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl 17 18 30. Kvennatimi a f i mmtud 19 21 Laugardaga opió kI 14 17.30 sunnu daaa kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Fra Reykjavik Kl 8.30 Kl .10.00 — 11.30 13 00 — 14.30 16 00 — 17.30 19.00 I april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, juní og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudogum. — i juli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykiavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 útvarp Eiríkur rauði Víkingarnir eru á dagskrá sjónvarpsins i kvöld en i þess- um þætti er sagt frá einum frægasta viking okkar, Eirik. rauða. Eitt af helstu afrekum hans var aö nema land á Grænlandi, en hann nefndi þetta kuldalega land Græn- land til að laða aö landnema til þess. Þótt vel hafi tekist i byrjun náöu hvitir menn aldrei fótfestu á þessu landi að ráði,enda áttu þeir bæði i höggi við óbliö náttúruöfl og andsnúna frumbyggja. t þættinum eru rakin feröa- lög Eiriks rauða og sem áður þá er Magnús Magnússon leið- sögumaður okkar. 'IAnnar þáttur Refskákar er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og heitir hann Kötturinn gægist inn. Dularfullir atburð- ir eru þegar teknir að gerast á TSTS hf. og Cragoe hefur i nógu aö snúast til að halda starfseminni gangandi. útvarp Þriðjudagur S. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstaf- anna” eftir Astrid Skaft fells. Marteinn Saftfells þýddi. Guörún Jónsdóttir les (17). Sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Man ég það sem iöngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. „Jörvagleði i Dölum” eftir Hjört Pálsson. Lesari með um sjónarmanni er Þor- björn Sigurösson. 11.30 Létt tónlist Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 A bókamarkaðinum 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldar- minning 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. — Samstarfs- maður: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóö Þáttur um vísnatónlist i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 20.35 ,,í mánaskfmu”, saga eftir Stefan Zweig, — fyrri hluti Þórarinn Guðnason les eigin þýöingu i tilefni af aldarafmæli skáldsins. 21.00 Judith Blegen syngur lög eftir Handel, Richárd Strauss og Milhaud. Alain Planés og Raymond Gniewek leika á pi'anó og fiðlu. (Hljóðritun frá tón- listarhátiðinni I Björgvin i vor). 21.30 Útvarpssagan: ,,Óp bjöllunar” eftir Tlior Vil- hjálmsson Höfundur les (7). 22.00 Dire Straits leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni Umsjónarmaður: Friörik Guöni Þórleifsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 8. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmali 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Robbi og Kobbi. Tékkn- eskur teiknimyndaflokkur. 20.45 V ikingarnir.Áttundi þátt- ur. Langt í vestri.l þessum þæ tti er haldið sem leið ligg- ur frá tslandi til Grænlands, sem Eiríkur rauði fann. Ei- rikur rauði er talinn einn frægastur vikinga. Viö höld- um i vestur i fylgd Magntís- ar Magnússonar. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjáns- son og Guðni Kolbeinsson. 21.25 Refskák.Annar þáttur. Kiitturinn gægist inn. Breskur myndaflokkur f sex þáttum. I fyrsta þætti kynntumst við starfsfólki TSTS hf., sem er deild i bresku leyniþjónustunni. Aö auki kom viö sögu dularfull- ur maður, Frank Allen, sem ætlaöi aö taka hæfnispróf sem njósnari. Sá sem sendi hann heitir Trimble og er yfirmaður annarrar deildar leyniþjónustunnar. Cragoe, yfirmaður TSTS, og Trimble elda grátt silfur saman og Cragoe grunar Trimble um græsku. Frank Allen finnst hengdur i i'búö sinni. Var það sjálfsmorð eöa ekki? Ef ekki, hver stóð aö baki dauöa hans? Þýð- andi: Ellert Sigurbjörnsson 22.25 Fréttaspegill Umsjón: ögmundur Jdnasson 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.