Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 20
Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöröustíglO BOBB-BORÐ ásamt tilheyrandi Full búð af leikföngum Póstsendum GJÖF NR.l ÆILYCÍMIJ MIJCaMIJHJESTIJM Sérstaklega vandaður og sterkur með leðjrhnakk og beisli RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Kleppsspitalann og Geðdeild Land- spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160 KÓPAVOGSHÆLI FÓSTRA óskast til afleysinga á barnaheimili Kópavogshælis i 3 mánuði frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilis- ins i sima 44024. Reykjavik, 6. desember 1981 RÍKISSPÍTALARNIR t Stefán Stefánsson tjónaskoðunarmaður Laugarnesvegi 48 andaðist 6. des. s.l. að elliheimilinu Grund. f.h. vandamanna Guðrún Magnúsdóttir Móðir okkar og tengdamóðir Guðríður Dania Kristjánsdóttir Iiraunbæ 4 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. desember kl. 3 Páli H. Asgeirsson, Guðný Einarsdóttir Danfriður K. Asgeirsdóttir Guðrún Lilly Asgeirsdóttir, Arni Einarsson Þriðjudagur 8. desember 1981 Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði. Fundur verður miövikudag 9. des. n.k. í Góðtemplarafélaginu; hefst kl. 20.30. Dagskrá: Erindi Dr. theol. Jakob Jónsson. Kór- söngur. Kvenfélagið Seltjörn heldur jólafund þriðjudaginn 8. des. kl. 20. i félagsheimilinu Sel- tjarnarnesi. Kvöldverður. Skemmtiatriði. Stjórnin. Útivistarferðir Þriðjudaginn 8. des. kl. 20.30. Mynda- og kaffikvöld að Freyju- götu 27. Emil Þór sýnir myndir úr siðustu Lýsuhólsferð og Bjarni Veturliðason sýnir frá Horn- ströndum. Allir velkomnir. Ný- ársferð i Þórsmörk 1.-3. jan. Útivist. I Sny rtistofan Katrin hefur opnað að Laugavegi 24, Reykjavik, 2 hæð I 1 húsnæði hársnyrtistofunnar Papillu. Snyrtistofan Katrin býður upp á andlitsböð, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, plokkun, litun og andlitsförð- un (Make-up). Eigandi snyrtistofunnar er Katrfn Karlsdóttir, snyrti- fræðingur. Ljósmæðrafélag Islands: Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 8. desember kl. 20.30 i Safnaðarheimili Langholts- kirkju — Stjórnin Ferðafélag íslands Myndakvöld verður haldiö að Hótel Heklu, miðvikudaginn 9. des. kl. 20.30 stundvislega. Efni: Tryggvi Halldórsson og Berþóra Sigurðardóttir sýna myndir úr ferðum F.Í., ennfrem- ur nokkrar myndir frá Búlgariu, Sviss og viðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Ferðafélag Islands. Kiwanisklúbburinn Hekla Jóiadagatalahappdrætti: Vinningsnúmer 1. desember nr. 574 2. »> nr. 651 3. ” nr. 183 4. ” nr. 1199 5. >» nr. 67 6. > > nr. 943 7. >> nr. 951 8. ” nr. 535 Finnskir og sænskir listamenn skemmta í Norræna húsinu — og aust- ur á Selfossi Hér á landi er staddur 5 manna hópur finnskra og sænskra listamanna i tilefni af þjóðhátiðardegi Finna, sem var 6. des. Þeir fluttu dagskrá sem nefnist S5 sjunger Finland á full- veldishátið Suomi félagsins i Norræna húsinu þá um kvöldið. Þessa dagskrá flytja þeir fyrir almenning i Norræna húsinu fimmtudaginn 10. des. kl. 20:30. ýmislegt Kvennadeild Barð- strendingafélagsins verður með fund i safnaðarheim- ili Bústaðakirkju þriðjudaginn 8. des. kl. 20.30. Jólakortinvskrifuð. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik vikuna 4. til 10. desember er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Halnarfiöröur: Hafnfjardar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og i sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sírrv svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og t Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buða. Apotekin skiptast á» sina vikuna hvort aö sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er. opið i þvi apöteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öórum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar ú sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opiö virka daga fra kl 9 18 Lokað i hadeginu milli kl.12.30 og 14. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabil1 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjukrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365' Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjukrabill oq slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabíll i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1J38.-Slökkvil ið simi 2222. Grindavík: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. SlöKkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. "TjTysavarðsTofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspiíalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum f rá kl. 14 16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum k1.8 17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöö Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöð dýra viö skeiövöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli k1.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.lS til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Manudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lau^ardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.ló og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl 16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Manudaga — laugardaga frá k1.20 23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kI 15 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl,15 16 og kl.19 19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. Arbæjarsaf n: Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31. agust frá kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl . 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.