Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 8. desember 1981 .19 krossgátan myndasögur X 2 3 V w r r i? <5 n lY a’ mtiá v E i"" 375 7 Krossgáta Lárétt 1) Stafir. 6) Æ6. 8) Sáta. 10) Ham- ingjusöm. 12) Samtenging. 13) Sex. 14) Drif. 16) Smágrei&i. 17) Setji niður. 19) Dýra. Ló6rétt 2) Hress. 3) Nes. 4) Svei. 5) Hóp. 7) Karlfugl.9) Smáræði. 11) Lífs- tið. 15) Fiskur. 16) Skynsemi. 18) Borðaði. Ráðning á gátu No 3756 Látétt 1) Skána. 6) Ama. 8) Löt. 10) Más. 12) Ær. 13). Læ. 14) Tal. 16) Alt. 17) Æst. 19) Astin. Lóðrétt 2) Kát. 3) Am. 4) Nam. 5) Ólæti. 7) Ósætt. 9) öra. 11) All. 15) Læs. 16) Atli. 18) ST. bridge Um siðustu helgi héldu Akur- nesingar sitt árlega stórmót en svona helgarmóter aöverða fast- ur liður i starfsemi nokkurra bridgefélaga hérlendis. Þetta mót á Akranesi virðist vera frátekið fyrir Jón Baldursson og Val Sig- urösson; þeir unnu það með yfir- burðum i fyrra og svo aftur nii. Þátturinn hefur ekki handbært spil með Jóni og Val að þessu sinni en spilið hér á eftir er samt sem áður frá þessu móti. Norður. S. G104 H. 86 H. 86 T. AK73 L. K874 Vestur. S. AK2 H. AKDG1095 T. — L. 962 Norður. N/AV Austur. S. 53 H. 742 T. 10864 L.D1053 S. D9876 H 3 T. DG952 L. AG Við eitt borðið sátu Sævar Þor- björnsson og Þorlákur Jónsson i AV og sagnir gengu þannig: Vestur. Norður. Austur. Suður. pass pass pass 1L ÍT pass 3T 4H pass pass 4S dobl pass pass pass. Lesendursjá ef til villenga leið tilaðbana 4spöðum,en Þorlákur var á öðru máli. Hann spilaði út hjartafimmu! Sagnhafi var ekki nógu velvakandi og baðum li'tiði borði.Sævar lét sjöuna (gárung- arnir voru nii að gefa það i skyn að Sævar hefði með þvi verið að frávi'sa litnum) og þegar hún hélt slag var nokkuð ljóst hvað um var að vera. Þorlákur fékk þvi tigul- stungu og spilið var einn niður. Þegar reiknað var út kom i ljós að þetta gaf u.þ.b. meðalskor. Nokkur pör fengu nefnilega að spila 4 hjörtu og þeim er ekki hægt að bana með nokkru móti. Nú veit ég^Dularfullir^Frumskó6ar'^ Ekkert svar 'V/ Liöþjalfi, Y Það er bannað. - • svpitin í enn, liðþjálfi. jf getum við ekki \ Viö skulum elt veiðiþjófana. ] vona að við' náum i hann! mm- „ Veiðiþjófar... málmleitarmenn, lögbrjótar... Nei, ég held að eitthvað annað færiþáhingað. < með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.