Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 14
ÞriOjudagur 8. desember 1981 14_______,______________•___________________ heimilistíminrifc^^^fej Verðkönnun Verdlagsstofnunar á leikföngum: Verömunur að meöaltali 8,2% - á milli leikfanga i dýrustu og ódýrustu versluninni • Dagana 17.-20. nóvember s.l. heimsóttu starfsmenn Verölags- stofnunar 20 leikfangaverslanir á Stór-Reykjavikursvæöinu til aö kanna verö á leikföngum. Niðurstööur könnunarinnar sýna að verðmismunur milli verslana getur veriö verulegur. Ef allar vörurnar, sem i könnun- inni eru, heföu veriö keyptar þar sem þær reyndust ódýrastar, heföi þurft aö greiöa fyrir þær 8.788.55 kr. Ef þær hefðu hins veg- ar verið keyptar þar sem þær reyndust dýrastar heföi veröiö veriö 10.393.00 kr., eða 18.2% hærra, en meöaltalsmismunur á veröi leikfanga i ódýrustu versl- uninni og þeirri dýrseldustu er 8.2%. 1 könnuninni er boriö saman verð á nákvæmlega sömu vöru- tegundum og vörumerkjum, þannig að gæöamunur skýrir ekki þennan mismun. „Verökynning frá Verölags- stofnun” liggur frammi endur- gjaldslaust i skrifstofu Verölags- stofnunar, Borgartúni 7 og full- trúum Verölagsstofnunar úti á landi. Hlutfallslegur samanburöur á meöalverðl og veröi í verslun Smáfólk Jojó Dómus Leikhúsiö Arnarval Leikfangaver K. Einarsson og Björnsson LeikfangahúsiÖ Liverpool Leikbær Undraland Tómstundahúsið Ath.: aftur undral.: Fjöldi þeirra vörutegunda Hlutfallslegur sem til var i samanburöur. hverri meðalvcrð verslun = 100 36 96,6 44 97,9 16 99,0 44 99,2 17 99,3 44 99,4 32 99,7 48 100,1 49 100,3 41 101,3 26 102,6 37 104,5 FALLEG OG FLJOT- PRJÓNUÐ DÖMUPEYSA ■ t uppskriftinni er liturinn á peysunni gefinn upp dökkblár meö ljós- bláu og gulu munstri, en auðvitaö er hægt aö hafa hvaöa liti sem fara vel saman i peysunni. Efni i peysuna: 8-9 hnotur af garni i aðallit, en sin hvor hnotan af þeim tveimur litum, sem not- aðir eru i munsturbekkina. Stærönr. 34/36er fyrir brjóstvídd 86 sm og er sidd peysunnar þá 56 cm, en stærð 38/40 er fyrir brjóst- vidd 92 cm og sidd 58cm og stærð 42/44 samsvarar brjóstvidd 98 og siddin er þá 60 cm. Pjónarskulu vera nr. 3 og 4, og prjónað það fast, að 21 lykkja - lOcm og 29 prjónar - 10 cm. Bakiö: Fitja skal upp á prjóna nr. 4 91 lykkju (eöa 97 eða 103 eftir stærö) af aöallit. Skiptiö þá yfirá pjóna nr. 3 og siðan er prjónaö stroffið. Þaö er einlykkja rétt og önnur brugöin i 8 cm og er endaö á prjóni sem byrjar og endar á brugðinni lykkju, en það er út- hverfan á peysunni. Skipta skal nú yfir á prjóna nr. 4 og prjónað sléttprjón. Þegar stykkiðer orðið 19 cm á hæð ( en 20 cm á stærri nr.) þá kemur munsturbekkur- inn, sem byrjar á réttunni. Munstrið er prjónaö eftir með- fylgjandi mynd i þeim 2 litum, sem hæfa best við aðallitinn. Þvi næst eru pr jónaðar tvær umferöir af aöallit og svo tvær umferðir af öörum munsturlitnum. Þá á aö halda áfram aö prjóna sléttprjón með aöallit i'næstu 10 (eða 11) cm og endað á brugðinni umferö. Næst kemur efri munsturbekkur- inn og er prjónað eftir munstur- myndinni, og svo tvær umferöir af aöallit og tvær umferðir af hin- um munsturlitnum. Nú á stykkið að vera ca 36 (37) sm á hæö og á þá aö halda áfram aö prjóna sléttprjón með aöallit. Fella skal af fyrir handveg 4 lykkjur i byrjun tveggja næstu umferða. Siðan á aö taka Ur eins og fyrir „raglan” -ermi á hverri umferð, sem er sléttprjönuð, þannig: Prjónaöar 2 lykkjur sléttar, setja skal svo siðustu prjónuöu lykkjuna aftur yfir á vinstri prjóninn og lyfta svo næstu lykkju yfir þessa lykkju. Settu siöan lykkjuna aftur yfir á hægri prjóninn. Prjónið aö sið- ustuþrem lykkjunum, en takiö þá 1 lausa af, prjóniö 1 rétt, lyfta skal siðan lausu lykkjunni yfir og prjóna siðustu lykkjuna. Þegar eftireru 23 (eöa 25-27) lykkjur eru þærsettar á prjónanál og geymd- ar. Framstykkiö: Það er prjónaö eins og bakið og tekiö úr fyrir raglanermum 2 (3 eöa 4) sinnum. Þá er eftirstandandi lykkju- fjöldi 79 (82 eöa 87) Siöan er □ - aðallitur q _ rétt — meö lit 1 (ó réttunni) ^ , rétt — meö lit 2 (á röngunni) X Litur 2 ■ Munsturbekkurinn. Auöu reit- irnir eru aðallitur, hringurinn i neöstu linu er réttprjónuö lykkja í munsturlit nr. 1. Merkið, sem er eins og öfugí V þýöir lykkja, prjónuö meö munsturlit 1 á röng- unni, en X þýöir munsturlitur nr. 2. miölykkjan sett á nælu og geymd og hver helmingur prjónl- aöur sér. Haldiö er áfram aö taka úr fyrir raglanermum eins og áður og prjónaö háls- megin saman 2 næstystu lykkjurnar saman i hægri hlið eins og lýst er i raglan-úrtökunni — ibyrjun á prjóni i vinstrihliðog ienda prjóns i lok umferöar. Tak- iö úr á 4. hverjum prjóni 10 sinn- um, þvi næst á öörum hverjum prjóni, þangaö til tekiö hefur ver- ið úr 12 (13-14) sinnum. Fyrir raglanerminni er tekiö úr i allt 27 (29-31) sinnum, siðustu 2 lykkjurnar eru teknar saman og fellt af. Ermar: Fitjaö er upp á pr jóna nr. 3 45 (47-49) lykkjur meö aöallit af garninu og prjónað jafnstórt stroff og á bakstykkinu (ein lykkja slétt og önnur brugðin) i 8sm. Þá er skipt yfir á prjóna nr. 4 og prjónaö slétt og aukið i fyrstu umferð svo að lykkurnar veröi 51 (55-59) Siðan á aö auka i 1 lykkju báöum megin á erminni á 6. hverjum prjóni. Þegar ermin er oröin 26 cm (27-28) er munstur- bekkur prjónaöur, eins og i bol- inn, þvi næst kom a tvær umferöir meö aðallitog svo tvær umferðir með öðrum munsturlitnum. Prjönið þá 10 (10-11) cm með aðallit, siöan aftur munstrið og rendurnar tvær. Aukið þá i, þa r til lykkjurnar eru orönar 83 (87-91) og teljið út hvar munstrið á að byrja, svo það verði beint yfir fyrra munsturbekknum. Eftir rendurnar er haldiö áfram með aöallitinn og nú eru felldar af 4 lykkjur i byrjun næstu 2 prjóna. Siðan á að taka úr fyrir raglan- ermiíhverjum prjóni á réttunni ( sem prjónaöur er með slétt- prjóni), eins og á bakinu, þar til 21 lykkja er eftir. Hægri ermi: Fella skal af 4 lykkj- ur i' byrjun næsta sléttprjóns og taka svo úr ilok prjónsins eins og áöur. Þetta er endurtekiö þar til felldar hafa veriö af 4 lykkjur þrisvar sinnum og afgangurinn, sem er 6 lykkjur, eru settar á nál og geymdar. Vinstri ermi: Hún er prjónuð mótsett þeirri hægri. 4 lykkjurnar sem fyrsteru felldar af eru felld- ar af i fyrsta brugöna prjóninum og úrtökur i raglan-ermi byrja á sléttaprjónsumferö. Frágangur: Saumir ermamar i, saumiö siöan saman hliðar- og ermasauma. Ilálskanturinn: Meö sokkaprjón- um nr. 3 eru teknar upp lykkjur með aöallit — þannig: Byrjað er við vinstri raglansauminn á bak- inu, prjónaöar 6 lykkjurnar i erminni slétt, teknar 12 lykkjur upp yfir hinum affelldu 40 ( 44-48) lykkjum meöfram V-hálsmálinu, prjónuð slétt lykkjan neðst i odd- anum i hálsmálinu. Sama lykkju- tala er tekin upp i hinni hliðinni á hálsmálinu, lykkjurnar á nálun- um prjónaðar slétt, prjónið um leiö 2 1 saman viöraglansaumana á bakinu. Prjóniö nú i hring — 1 brugöin og 1 rétt lykkja — prjóniö lykkjuna ioddanum rétta i hverri umferö og prjónið svið næstu lykkju eins og þá siðustu fyrir miðlykkjuna. Prjónið siðan i hverri umferð 2 lykkjur snúnar (brugönar) saman á undan sléttu miðlykkjunni og siðan 2 réttar saman eftir þessa lykkju. Þegar kanturinn i hálsmáliö er oröinn 3 1/2 cm er fellt af laust i brugönu prjóni (1 sléttlykkja og 1 brugðin). Frá ísrael: Papriku fiskgúllas Fyrir 4: 600 g ýsuflak 2 msk. nýpressaður sitrónusafi salt 300 g laukur 300 g græn paprika 300 g rauö paprika 1 búnt steinselja 3 msk. olifuolia 1/2 lltill hvitlauksgeiri, 1 lárviðarlauf nokkur korn af kapers 5 korn hvitur pipar 2 msk. vatn 4 msk. sýröur rjómi 266 hitaeiningar á mann. Þvoið ýsuflakið og þurrkið siö- an meö eldhúspappir. Dreypið sitrónusafanum á og stráiö yfir salti. Skeriö siöan niöur i u.þ.b. 4 cm breiöa bita. Afhýöiö laukinn og skerið i hringi. Skerið paprik- urnar i fernt og hreinsið aö innan, þvoið þær og skerið i 1 cm breiöa strimla. Þvoiö steinseljuna og tinið blööin af stönglunum. Ekki skera niöur. Hitiö oiiuna i potti, setjiö lauk- hringi, paprikustrimla, stein- selju, pressaöan hvitlauksgeira, lárviöarlauf, kapers og piparkorn út i. Látið krauma i u.þ.b. 8 min i lokuðum potti. Bætiö vatni og fiski út i og látiö malla i 10-12 min. til viöbótar. Hellið súrum rjóma yfir. Gómsætur fiskréttur og fljótlagaður ■ Gott ýsuflak skoriö i hæfilegab skammta. Lagðir i smurt eldfast1 mót. Stráiö hvitlaukssalti yfir hvern skammt. Hræriö saman mayonnese, bræddu smjöri og muldu Ritz-kexi. Hæfilegur skammtur fyrir flak i 5 bitum er ca. 2 msk. mayonnese, 2 msk. brætt smjör og ca. 6 Ritz-kökur. Hræra þessi er smurö ofan á fisk- stykkin, sem siöan eru bökuö i ofni (ekki grillaö) þar til fallegur litur hefur fengist. Naglalakk til lækninga ■ Jafnvel hinar minnstu skurfur á fingrunum geta valdið óþægind- um og sársauka. Komiö hefur i ljós, að sé naglalakk borið á þær, næst tvennt, þaö dregur strax úr sársaukanum og þær gróa miklu fyrr. Harðsodin egg má geyma ■ Sumum þykir þægindi og hag- sýni i þvi aö harðsjóöa egg til nokkurra daga i senn, en hafa komist aö þeirri niðurstöðu, að fljótlega myndast dökk rönd yst á rauöunni. Ef skurnin er tekin af þegar eftir suöu og eggin geymd þannig i isskápnum, kemur þetta ekki fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.