Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 15
15
Þriðjudagur 8. desember 1981
fþróttir
1. deild
Manch. Utd 18 9 5 4 28:15 32
Ipswich 16 10 2 4 28:19 32
Southampt. 17 9 3 5 32:25 30
Swansea 17 9 3 5 27:25 30
Tottenham 16 9 1 6 26:19 28
Arsenal 16 8 3 5 15:12 27
West Hám 16 6 8 2 33:22 26
Nottm.For. 17 7 5 5 21:22 26
Man. City 16 7 4 5 21:17 25
l.i verpool 16 6 6 4 23:16 24
Brighton 17 5 9 3 22:18 24
Coventry 17 6 4 7 27:26 22
Evcrton 17 6 4 7 22:23 22
WBA 17 5 6 6 21:19 21
Stokc 18 6 2 10 23:28 10
A. Villa 16 4 7 5 21:19 19
Wolvcs 17 5 4 8 11:23 19
l.eeds 17 5 4 8 18:32 19
Birmingh 16 4 6 6 23:23 18
Notts.C. 17 4 5 8 24:31 17
Middlesbr. 18 2 6 10 16:30 12
Sunderl. 18 2 5 11 13:31 11
2. deild
Enska knattspyrnan:
Fimm meiddb- hjá Ips-
wich
Mikil meiösli hrjá nú lið Ips-
wich, fimm landsliðsmenn sem
leika með félaginu eru meiddir
og voru þvi' á áhorfendastæðun-
um er Ipswich lék við Middles-
brough á Ayresome Park en
þrátt fyrir það sigraði Ipswich
1-0 i leiknum. Hinn hávaxni
sóknarleikmaður hjá Ipswich
Mich d’Avray frá Suður Afriku
virðist vera að vinna sér fast
sæti iliðinujhann lék sinn fyrsta
leik með Ipswich um siðustu
helgi og skoraði þá mark og
hann var aftur á skotskónum á
laugardaginn er hann skoraði
sigurmark Ipswich um miðjan
fyrri hálfleik. llla gengur nú hjá
Middlesbrough, þeir eru i næst
neðsta sætii'deildinni, einu stigi
á undan Sunderland og þeir hafa
tapað siðustu 11 leikjum.
Fyrsta tap West Ham á
heimavelli i 16 mánuði
West Ham fékk Arsenal i
heimsökn á Upton Park á
laugardaginn^en fyrir þann leik
hafði West Ham ekki tapað leik
siðastliðna 16 mánuði og höfðu
þvimikið að verja. En það höfðu
leikmenn Arsenal einnig þvi
þeir hafa ekki tapað i siðustu 10
leikjum, unnið 9 og gert eitt
jafntefli. Leikmenn Arsenal
tóku leikinn fljótt i sinar hendur
og réðu að mestu lögum og lof-
um á vellinum og ekki var biðin
eftir marki löng. Chris Whyte
skoraði sitt fyrsta mark fyrir
Arsenal og einnig fyrsta mark
leiksins og siðan bætti John
Hollons öðru marki við áður en
flautað var til hálfleiks en
markið gerði hann úr vita-
spymu. Stuart Pearson skoraði
fyrir West Ham seint i siðari
hálfleik.en timinn var of naum-
ur til þess að West Ham tækist
að jafna metin.
Fvrsti útisigur
Coventry:
Coventry vann sinn fyrsta Uti-
sigur er það heimsótti Totten-
ham á White Hart Lane og
sigruðu 2-1 eftir að staöan ihálf-
leik hafði verið jöfn 1-1. Þetta
var fimmta tap Tottenham á
heimavelli i niu leikjum og
heimavöllurinn virðist ekki
vera Tottenham eins happa-
drjúgur og mörgum öðrum
félögum. En þrátt fyrir það var
það Tottenham sem tök foryst-
una i leiknum með marki frá
Mike Hazard/en Steve Hunt
tókst að jafna metin fyrir
Coventry áður en fyrri hálfleik
lauk. Það var sfðan Garry Gille-
spie sem skoraði sigurmarkið
fyrir Coventry i seinni hálfleik.
Cyrille Regis hefur heldur
betur veriö á skotskónum und-
anfarið. Regis skoraði tvö mörk
fyrir West Bromwich Albion i 3-
0 sigri þeirra yfir Wolves og
hefur Regis þvi skoraö 15 mörk
það sem af er þessu keppnis-
timabili fyrir W.B.A. Regis
skoraði tvö fyrstu mörkin i
leiknum en þaö þriðja gerði
Clive Whitead.
Tonv Evans skoraði tvö
Tony Evans tók stöðu Frank
Worthington hjá Bírmingham í
leiknum gegn Notts County og
skilaði hann stöðu sinni meö
sóma.Evans skoraði bæði mörk
Birmingham i 2-1 sigri þeirra.
Ian McCulloch skoraöi fyrir
Notts County fljótlega i leiknum,
en Evans jafnaði metin á 34.
min. Er fimm min. voru liðnar
David Armstrong var hetja
Southampton i leiknum gegn
Manchester United á The Dell á
lau ga rd a ginn. Armstrong
skoraöi sigurmark Southamp-
ton aðeins nokkrum sekiíndum
fyrir leikslok og Southampton
sigraði 3-2. Ipswich skaust upp
að hlið United er þeir sigruðu
Middlesboro 1-ð, bæöi félögin
hafa 32 stig en Ipswich hefur
leikið tveimur leikjum minna
heldur en United. Southampton
kemur siðan i þriðja sætimeð 30
stig ásamt Swansea/sem einnig
sigraði á laugardaginn.
Frank Stapleton tók forystuna
fyrir United i leiknum gegn
Southampton og var það hans
niunda mark i deildinni, Steve
Moran tókst fljótlega aö jafna
metin og Kevin Keegan kom
Stapleton skoraði...
Southampton yfir 2-1 og þannig
var staðan ihálfleik. Fljótlega i
upphafi seinni hálfleiks tókst
Bryan Robson að jafna fyrir
United og það var siðan Arm-
strong sem skoraði sigurmarkið
fyrir Southampton eins og áður
sagði.
af seinni hálfleik skoraði Evans
siðan sigurmarkið fyrir
Birmingham sem vann sinn
fyrsta sigur i siðustu 7 leikjum.
Englandsmeisturum Aston
Villa gengur ekki allt i haginn á
þessu keppnistimabili á laugar-
daginn sóttu þeir Man. City
heim og City sigraði 1-0 i þeim
leik. Mark City gerði Dennis
Tueart á 69. min. en leikmenn
Villa áttu vel að geta verið bUnir
að skora eitt eða fleiri mörk
fyrr. Leikur City var allur hinn
vandræðalegasti i upphafi leiks-
ins og ef ekki hefði komið til
glæsileg markvarsla Joe Corri-
can i' marki City i upphafi, þá
hefði ekki þurft að spyrja að Ur-
slitum. Smátt og smáttnáðu þó
leikmenn City að komast inn i
leikinn og tryggja sérsigurinn i
seinni hálfleik eins og áður
sagöi.
Góður sigur hjá Liver-
pool
Terry McDermottátti mestan
heiðurinn af báðum mörkum
Liverpool i 2-0 sigri þeirra yfir
Nottingham Forest á City
Ground á laugardaginn.
McDermott tók hornspyrnu á
57. min og upp Ur henni skoraði
Mark Lawrenson fyrra mark
Liverpool. Tveimur min. sfðar
var McDermott aftur á ferðinni
er hann gaf snilldarsendingu á
Ray Kennedy^sem innsiglaði
sigur Liverpool.
Brighton sem hefur gert jafn-
tefli i' siðustu fjórum heima-
leikjum sinum breytti út af
þeirri venju er þaö fékk
Sunderland i heimsókn enda
kannski engin furða þvi Sunder-
land er i neðsta sæti i deildinni
I Keegan með mark...
og möguleikarnir á þvi aö þessi
venja breyttist var þvi öllu
meirien ella. Brighton sigraöi i
leiknum 2-1. Tom Ritchie
skoraði snemma i leiknum fyrir
Brighton en Gordon Smith
jafnaði metin fyrir Sunderland
á 30 min. Eitthvað gekk Brigh-
ton erfiðlega aö finna leiðina i
markið hjá Sunderland i seinni
hálfleik og það var ekki fyrr en
á 81. min sem þeim tökst að
skora sigurmarkið og þar var aö
verki Andy Ritchie#sem stuttu
áður haföi komið inn á sem
varamaöur.
Fyrsti útisigurinn hjá
Leeds
Leeds fékk fljúgandi start er
þeir sóttu Stoke heim.Ekki voru
liðnar nema tvær min. er bolt-
inn lá i markinu hjá Stoke og
var Arthur Graham þar að
verki.GaryHamson bætti siðan
öðru marki við áður en fyrri
hálfleik lauk. Adrian Heath
minnkaði muninn fyrir Stoke á
51.min en það kom ekki aö sök.
Leeds var sterkari aðilinn I
leiknum og sigraði örugglega.
Howard Kendall fyrirliði
Everton átti mjög góðan leik er
hann leiddi menn sina til sigurs
yfir Swansea. Eamon O’Keefe
skoraði tvö mörk fyrir Everton
og Graeme Sharp bætti þvi
þriöja við og Bob Latchford
skoraöi eina mark Swansea, en
Latchford lék áður með Ever-
ton.
Luton heldur enn öruggri for-
ystu i 2. deild þrátt fyrir að þeir
hafi ekki náð nema 2-2 jafntefli
gegn Shrewsbury á Utivelli. Old-
ham sigraöi Grimsby 3-1 og er
þar með i öðru sæti i deildinni
ásamt Watford sem náði aðeins
jafntefli 2-2 gegn Charlton á
heimavelli.
röp-.
■ Regis skoraöi tvö...
Luton 18 13 2 3 41:19 41
Oldham 18 9 6- 3 28:17 33
Watford 17 10 3 4 27:19 33
Barnslev 18 9 3 6 30:20 30
QRR 18 9 3 6 26:17 30
Sheff.Wed. 18 9 3 6 22:22 30
Chelsea 18 8 4 6 25:26 28
Blackburn 18 7 5 6 19:17 26
Leicester 17 6 6 5 23:18 24
Newcastle 18 7 3 8 23:19 24
Norwich 18 7 3 8 21:27 24
C. Palace 17 7 2 8 14:14 23
Shrewsbury 18 6 5 7 19:24 23
Charltan 18 6 4 8 27:31 22
Derby 17 6 4 7 23:29 22
Rotherham 17 6 3 8 25:25 21
Cambridge 17 7 0 10 23:26 21
Cardiff 17 6 3 8 21:28 21
Orient 18 5 3 10 12:20 18
Grimsby 16 4 5 7 17:27 17
Bolton 18 5 1 12 13:27 16
Wrexham 17 4 3 10 17:24 15
Úrslit
Birmingham-NottsCo. 2:1
Brighton-Sunderland 2:1
Everton-Swansea 3:1
Man. City-Aston Villa 1:0
M idd lesbro-Ips w ich 0:1
Nottm. For-Liverpool 0:2
Sout hampton-Man. Utd. 3:2
Stoke-Lccds 1:2
Tot tenh a in -Co ven t ry 1:2
WBA-Wolves 3:0
West Ilam-Arsenal 1:2
2.deild
Barnsley-C. Palace 2:0
Bolton-QPR 1:0
Cambridge-W’rexham 2:3
Chelsea-She ff. Wed 2:1
Cardiff-Derby 1:0
Newcastle-BÍackburn 0:0
Norwich-Leicester 0:0
Oldham-Grimsby 3:1
Rotherham-Orient 1:0
Shrewsbury-Luton 2:2
Watford-Charlton ' 2:2
Amstrong skoraði á
elleftu stundu
— og tryggði Southampton sigur yfir Mara. United sem er efst í
1. deild ásamt Ipswich — Luton með örugga forustu í 2. deild