Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 12
Lækjarás — nýtt dagheimili fyrir vangefna:
■ Uppáhaldsverkefnift hans Braga er aft hnýta tauma á öngla, jafnvel
svo að hann flýtir sér úr miftjum kaffitima, sé hann ekki búinn aft ljúka
verkinu áftur. Bragi er úr Vestmannaeyjum, þar sem hann á marga
kunningja,en hann varft sem fleiri fióttamaður i gosinu.
■ ,/Þaöer hátíð idag. Hús hins miskunnsama Samverja
er risið af grunni, þar sem rúmast allt i senn, dagvistun,
skóli og vinnustaður. Lækjarás er sýnilegt dæmi um
hvernig hugsað var, vonað og beðið", sagði biskup is-
lands, Pétur Sigurgeirsson m.a. við hátíðlega athöfn, er
nýtt dagheimili fyrir vangefna var formlega tekið í
notkun í lok októbermánaðar s.l.
■ Upphafið að stofnun heimilisins
er rakið til landssöfnunar
Hjálparstofnunar kirkjunnar
1976, en þá söfnuöust um 15 millj.
gkr. t framtiöinni er Lækjarás
(við hliöina á Bjarkarási i
Stjörnugróf í Reykjavik) ætlað
sem dagvistunarheimili fyrir
25-30 manns á aldrinum 16 ára og
eldri. Til að byrja meöthefur þó
ein álman verið tekin fyrir vinnu-
stofuna As, sem er verndaður
vinnustaður fyrir 12-14 vangefna
einstaklinga,er notið hafa starfs-
þjálfunar á Bjarkarási.
Timinn heimsótti Lækjarás
eina dagstund um miðjan nóvem-
ber. Var vel tekið á móti okkur
bæði af starfsliði og vistfólki, sem
var að koma inn eftir daglegan
útivistartima. Eitt það fyrsta sem
við blasti var stór stundatafla er
sýndi að i grófum dráttum
skiptist dagurinn hjá vistmönn-
um i eftirtalin verkefni: Mynd-
mennt, starfsþjálfun, leikfimi,
sögukennslu, útivist, föndur og
handavinnu. Að sögn forstöðu-
konu, Aðalheiðar Andrésdóttur,
fer auk þessa fram svokölluð ein-
staklingsþjálfun, þar sem um-
sjónarmaður hvers einstaks vist-
manns þjálfar i einkatimum
mikilsverðustu sérþarfir hvers og
eins. I þvi felst allt frá þvi að
skynja eigin likama — þ.e. að
■ Aft þræfta litla hólka upp á þráft getur verift erfitt fyrir suma.þótt öftrum sé þaö
kannski leikur.
gæta hreinlætis, borða sjálfur og
þvi um likt — til kennslu i gagn-
legu námi svo sem lestri, skrift og
föndri.
Aðalheiður sagði nú 12 ein-
staklinga i dagvistun að Lækjar-
ási. En allir búa þeir heima hjá
foreldrum eða öðrum aðstand-
endum. Aðalheiður sagöi mjög
hafa dregið úr þvi á undanförnum
árum að vangefnir séu vistaðir á
sólarhringsstofnunum og sé nú
vart orðið nema i undan-
tekningartilvikum.
Daglega útivistartima sagði
hún notaða til að auka athygli
fólksins fyrir umhverfinu t.d.
kenna þvi umferðarreglurnar og
aö ferðast með strætisvögnum.
En tveir af þessum tólf fara nú á
milli heimilis og dagvistunar með
strætó. Auk þess er fólkinu skipt
niður til þjálfunar i eldhúsi og
borðstofu, þ.e. að læra að leggja á
borð, taka af borði og aðstoða við
uppþvott. Sumir þurfa jafnvel að
læra að borða sjálfir. Jafnframt
er fólkinu kent að hugsa um fötin
sin.
Dagvistun að Lækjarási sagði
gjafir
nytsamar
ÁLTÖSKUR
fyrir myndavélar
frá kr. 682,—
ENNA sýningarvélar
fyrlr litskyggnur
frá kr. 1.910,—
NIEWLUX sjónaukar
frá kr. 470,—
SMÁSJÁR
ásamt fylgihlutum
frá kr. 356,—
ELMO super 8
kvikmynda sýningarvélar
án hljóðs, frá kr. 2.660,—
MEOPTA
stækkarar
frá kr. 1.540
ENNAMAT
HANS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR
S:20313 S: 82590
AUSTURVER
S:36161
Umboðsmenn
um allt land
■ Þaft var greinilegt aft ólafur
vinnur sitt verk af mikilli vand-
virkni. Timamyndir Eila
„Gettu hvers ég hlakka
mest til"
■ „Þetta er skemmtilegur staður
og gott að vinna hérna”, sagði
Ólafur Guðmundsson, starfsmaður
i Asi. Hann var að brjóta saman
uppþvottaklúta og pakka þeim i
plastpoka,sem hann sagðist siöan
binda 12 saman i búnt. Stundum
sagðist hann lika vinna við að
stimpla „Olis” á gula afþurrkunar-
klúta, sem seldir eru á bensin-
stöðvum.
Talið snerist lika að fristundun-
um. Ólafur sagðist ekki horfa mjög
mikið á sjónvarpið. „En ég horfi
alltaf á einn þátt, sem er uppáhalds
þátturinn minn”, sagði Ólafur i-
bygginn. Og hver er hann þá?
„Gettu”, svaraði ólafur sposkur,
sem auðvitað tókst ekki. „Það er
Stundin okkar. Ég horfi alltaf á
hana, sérstaklega Binna. Hann er i
frii núna, en kemur vonandi aftur
um jólin. En Halli sjálfur er lika
góður, þegar hann leikur kallinn.
Bryndis er lika fin og hún er lika
vinkona min”, sagði Ólafur.
Einnig kvað hann Dýrlinginn
skemmtilegan.
Ólafursagðist lika vera farinn að
hlakka til jólanna, eins og flestir
eru væntanlega farnir að gera.
„Gettu hvers ég hlakka mest til”
Aftur varð Timamaður að gefast
upp á gátunni. „Ég hlakka mest til
að fá plötu i jólagjöf. Og gettu
hvaða plötu” Enn gat Timamaður
rangt. „Það er platan „Himinn og
jörð”, með Pálma Gunnarssyni,
Stefán, Aldis og Óskar buftu okkur meft i kaffi I Asi.
bió, sérstaklega þó á góðar kúreka-
myndir. Ljótar myndir sögðust þau
aftur á móti ekki vilja sjá, enda
væru margii>sem ekki gætu sofiö
eftir að horfa á þannig myndir. Út-
lagann höfðu þau t.d. ekki áhuga á
að sjá, þvi i þeirri mynd sé svo
mikið um manndráp.
„Byrjaði árið sem Fischer
og Spassky tefldu hérna"
„Ég var búinn að vera tæp 10 ár
i Bjarkarási áður en ég kom
hingað. Ég byrjaði þar árið sem
Fischer og Spassky voru að tefla
hérna”, sagði ákaflega glaðlyndur
ungur maður sem var að sniða upp-
þvottaklúta á vinnustofunni Asi.
Fullu nafni sagðist hann heita
Óskar Helgi Sigurjón Margeirsson,
„en oft er ég bara kallaður Skari”.
Hann sagðist kunna mjög vel við
nýja staðinn og þar væri gott fólk.
Óskar sagðist fylgjast af áhuga
með heimsmeistaraeinviginu. „Og
ég vildi nú heldur að Kortsnoj
myndi vinna, hann er svo skemmti-
legur kall”, sagði Óskar, (en ein-
viginu var ekki lokiö þegar við
heimsóttum As).
1 fristundunum sagðist Óskar
stundum fara i bió. Uppáhalds-
myndirnar sinar sagöi hann vera
Súpermann. Hann hafði séð þær
báðar og ætlaði lika að sjá þá þriðju
sem væri væntanleg. En einnig
sagðist hann hafa gaman af dans
og söngvamyndum t.d. með Tra-
volta og Oliviu Newton John. „Hún
er svo sætt”, svagði Óskar.
Spurður hvort hann færi kannski
stundum á böll sagði Óskar að
Styrktarfélagið hafi oft haldið böll
fyrir þau 1. desember. En nú væru
þau búin að frétta,að ekkert slikt
ball yrði i ár. Var auðheyrt á hon-
um að þeim vinnufélögunum þótti
það heldur miður.
„Bara alltaf að koma
myndir af okkur í blöðun-
um"
„Það eru bara alltaf að koma
myndir af okkur i blöðunum”,
sagði Kristin Magnúsdóttir, sem
þandi saumavélina á vinnustofunni
Asi. Hún sagði bæði Vikuna og
Alþýðublaðið búin að koma i
heimsókn og taldi hreint ekki ó-
sanngjarnt að þau fengju þau blöð
send ókeypis sem birtu myndirnar
af þeim.
Kristin var að falda gólftuskur,
sem hún sagði eiga að fara i
Borgarspitalann. En á næstunni
væri von á fullkomnari saumavél,
sem bryti faldinn inn sjálf.
„Það var svo gott að koma
hingað, þvi það var alltaf svo mik-
ill hávaði á Bjarkarási. Stelpurnar
þar tala svo mikið og svo höföu þær
útvarpið alltaf stillt á fullt”, sagði
Kristin.
Hún býr uppi i Mosfellssveit og
fer á milli með rútunni kvölds og
morgna. Stundum tekur hún svo
strætó inn að Lækjarási, en i góðu
veðri sagðist hún ganga á milli úr
rútunni.
—HEI
■ Kristin faldafti gólfklútana af ■
leikni.
Gunnari Þórðarsyni, Björgvin
Halldórssyni og henni Ragnhildi
Gisladóttur”.
„Gott að vera hér og
skemmtilegt fólk"
„Það er gott að vera hérna og
skemmtilegt fólk. Þessi strákur er
t.d. orðinn besti kunningi minn”,
sagði Stefán Konráðsson og benti á
ungan verkstjóra á Asi.
Stefán kynnti okkur einnig fyrir
kærustunni sinni Aldisi Agústs-
dóttur, sem einnig vinnur á Asi.
„Við erum búin að vera saman i 4
ár og búum nú saman 1 litilli sér i-
búð i „Sambýlinu” i Auðarstræti”,
sagði Stefán. Létu bæði vel af að
búa i Auðarstrætinu, en þar búa
alls 11 manns. Aldis sagði ibúana
skipta með sér húsverkunum, t.d.
eldamennskunni og innkaupunum,
en nytu við það leiðbeininga ráðs-
konunnar, hennar Gróu. „En
stundum eldum við lika niðri hjá
okkur sjálfum”.
Bæði sögðust farin að hlakka til
að fá jólafriið en það byrjar 22. des-
ember. En yfir jólin sögðu þau alla
ibúa i Auðarstrætinu verða heima
hjá foreldrum eða öörum ættingj-
um. Jólaundirbúningur fer þó
fram á þvi heimili sem öðrum. T.d.
sagði Aldis að þau ættu von á konu
sem ætlaði að leiðbeina ibúum
sambýlisins viö ýmiskonar jóla-
föndur.
Um helgar sögðust Stefán og
Aldis stundum fara á böll i Þórs-
kaffi. öðru hverju færu þau lika i
VINNUSTAÐUR”
Aðalheiður ótimabundna. Fyrir
suma geti þetta orðið framtiðar-
heimili að deginum til. Mark-
miðiö sé ekki sett hærra en þaö að
fólkið komist i starfsþjálfun og
siðan kannski á verndaðan vinnu-
stað og geti búiö i sambýli.
Starfsemin skiptist i þrjár ann-
ir á ári. Eftir hverja önn er
starfsþjálfun hvers og eins metin
og framhaldið ákveðið i samræmi
við það. En öll þjálfunin er unnin i
samráði við aðstandendur vist-
manna.
Meðan við stóðum við að
Lækjarási stóð yfir föndurtimi,
sem m.a. er ætlaður til að þjálfa
finhreyfingar fólksins. Ljóst var
að hvert handbragð sem tókst
eins og til var ætlað, var hverjum
og einum viss sigur, sem vakti þá
um leið nokkra ánægju.
Á vinnustofunni Asi var glatt á
hjalla, ýmislegt spjallað og
greinilega afslappað andrúms-
loft. Vinnan felst i frágangi og
pökkun uppþvottaklúta, gólfklúta
og afþurkunarklúta. Allir unnu af
mikilli samviskusemi og natni.
—HEI
■ „Þaft þýftir ekki að láta hana Mikku þurrka upp, hún bara stendur
og þurrkar ekki”, sagfti Jóhanna Arnadóttir vift forstöðukonuna þegar
hún átti leift framhjá eldhúsinu þar sem Jóhanna hamaftist vift aft
ganga frá eftir uppþvottinn. Þaft kom m.a. I ljós aft Jóhönnu þykir
gaman aft baka sérstaklega átti hún eina uppáhalds piparkökuupp-
skrift sem hún ætlafti aö færa forstöðukonunni vift tækifæri.
Í
Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Arnarhóli,
gefur jólauppskriftir fyrir 6.
3RJUPUR M/BRÚNUÐUM
KARTÖFLUMOG WALDORFSALATI.
Skolið 9 stk. hamflettar rjúpur ásamt
innmat í köldu vatni og þerrið vel.
Kryddið með salti og pipar.
Brúnið rjúpurnar ásamt innmatnum vel á
pönnu og setjið hvoru tveggja í pott.
Steikið beikon og látið lítið eitt af vatni
á pönnuna. Sjóðið smá stund til að fá góða
steikingarbragðið með.
Hellið þar nœst soðinu í pottinn ásamt
vatni sem þarf að fljóta vel yfir rjúpurnar.
Sjóðið við vœgan hita í 1 klst. Ath. að
innmatinn á að sía frá eftir suðu.
Síið nú rjúpnasoðið og bakið sósuna upp
með smjörbollu sem er 100 g brœtt íslenskt
smjör og 75 g hveiti. Bragðbœtið sósuna
meö salti, pipar, kjötkrafti, rifsberjahlaupi
og rjóma.
WALDÖRFSALAT. (EPLASALAT)
2-3 epli/100 g majonnes/1 dl þeyttur
rjómi/50 g saxað selleri/50 g saxaðar
valhnetur/Þurrt Sherry/Sykur.
Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og
sneiðið í teninga. Setjið majonnes,
stífþeyttan rjóma og selleri saman við.
Bragðbœtið með Sherry og sykri. Skreytið
salatið með valhnetunum.
Geymið í keeli i 30 mín.
BRÚNADAR KARTÖFLUR
Brceðið smjör á pönnu, bcetið sykri saman
við og látið freyða.
Afhýðið kartöflurnar, bleytið þær vel í
vatni, setjið á pönnuna off brúnið jafnt og
fallega.
FYLLTUR GRÍSAHRYGGUR
"X M/SMJÖRSTEIKTUM KARTÖFLUM
OG EPLASÓSU._________________________
Takið 1 'h kg afnýjum grísahrygg og rekið
fingurbreiðan pinna í hann endilangan til
að auðvelda ykkur að fylla hann. Komið
steinlausum sveskjum fyrir í rásinni eftir
pinnann.
Kryddið hrygginn með salti, pipar og
papriku og komið lárviðarlaufum og
negulnöglum fyrir.
Brúnið nú hrygginn í ofnshúffu (við 175°C
eða 350°F) ásamt 2 sneiddum laukum,
2 söxuðum gulrótum og 1 söxuðu epli.
Þegar hryggurinn er brúnaður er 'h líter
af vatni bætt út í og þetta steikt saman í
1 'h klst.
EPLASÓSA
Síið soðið og bakið sósuna upp. Bragð-
bætið með pipar, 3ja kryddi, frönsku
sinnepi, eplamús, örlitlu af púrtvíni, rjóma
og kjötkrafti.
SMJÖRSTEJKTAR KARTÖFLUR
Notið helst smáar kartöflur, sjóðið þœr
í léttsöltuðu vatni í 20 mín., kælið og
afhýðið. Bræðið íslenskt smjör á pönnu og
hitið íþví kartöflurnar. Stráið að lokum
saxaðri steinselju yfir ásamt papriku.
Hryggurinn er borinn fram með
kartöflum, rauðkáli, smjörsoðnum baunum
og eplasósu.
Baunirnar eru hitaðar í íslensku smjöri
ásamt fínt söxuðum lauk. Áœtlið um 500 g
af baunum á móti 1 lauk.
Á jólunum hvarflar
ekki að mér að nota
annað en smjör við
matseldina’.’