Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 8. desember 1981 3 Fimmtán ára stúlka fyrir krottalegri líkamsárás aðfaranótt laugardags: VAR EKKI KOMIN T1L MEÐVITUND- AR í GÆRKVÖLDI ■ Fimmtán ára stúlka varð fyrir hrottaiegri likamsárás á föstudags- kvöldið. Um tima var hún talin i lifshættu en svo mun þó ekki vera lengur. Maðurinn sem ■ Mikil spjöll voru unnin og milli tuttugu og þrjátiu þúsund krónum i peningum var stolið i Félags- heimilinu Hvoli á Hvolsvelli að- faranótt mánudagsins. Að sögn lögreglunnar á Hvols- velli,leikur grunur á að margir menn hafi verið að verki við inn- brotið. Þeir brutu upp hurð i kjallara hússins, bakdyramegin þennan hrottalega verknað framdi er fund- inn og hefur hann verið úrskurðaður i tveggja mánaða gæsluvarðhald og gert að sæta geðrann- sókn á meðan. og fóru siðan um allt hús og brutu allt og brömluðu. Lögreglan á Hvolsvelli sagði að mál þetta væri nú i rannsókn og hefur hún fengið rannsóknarlög- reglumenn frá Reykjavik til að- stoðar við sig. —Sjó. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglu rikisins-, er sennilegt að ráðist hafi verið á stúlkuna fyrir klukkan 22 á föstu- dagskvöldið. En það var ekki fyrr en um klukkan tvö aðfaranótt laugardagsins, að hún fannst liggjandi i blóði sinu við hús i Þverholtinu. En þar fann hana maður sem var á gangi i Þver- holtinu eftir að hafa verið á mið- nætursýningu i Austurbæjarbiói. Stúlkan var m jög illa særð bæði eftir eggjárn og grjót, auk þess sem hún var með brunasár á sér. Um klukkan 22.30 á föstudags- kvöldið var hringt eftir sjúkrabil og tilkynnt um að stúlkan lægi særði Þverholtinu.en sjúkraflutn- ingamennirnir fundu ekki stúlk- una og álitu þvi að um gabb væri að ræða. Árásarmaðurinn Hallgrimur Ingi Hallgrimsson 28 ára, hefur fengið á sig marga dóma og gisti hann siðast fangageymslur lög- reglunnar fyrir skömmu og þá vegna lfkamsárásar. Fljótlega féll á hann grunur, þvi hann er búsettur nálægt þeim stað sem stúlkan fannst. Stúlkan var enn meðvitundar- laus þegar blaðamaður talaði við rannsóknarlögregluna i gær. -Sjó Brotist inn í Félagsheimilid Hvol á Hvolsvelli Milli 20 og 30 þús. stolið og mikil spjöll unnin ■ í gær var unniö aö þvl á Póstgiróstofunni, aö senda út giróseöla I sambandi viö söfnun Hjálparstofnunar kirkiunnar til aöstoöar Pólverj- um. Timamynd: Róbert ,, Röskunarbónus inn” í höfn ■ Samkomulag mun hafa náðst með útgefendum og starfsmönn- um hins nýja siðdegisblaðs um svokallaðan „röskunarbónus” sem starfsmennirnir fóru fram á að fá greiddan vegna sameining- arinnar. Samkvæmt heimildum Timans mun upphæð sú sem starfsmenn- irnir fá, vera þó nokkuð lægri en upphaflega var farið fram á og mun hún vera greidd samhliða greiöslum á orlofi á næsta ári. Hún nemur um 2500 kr. á starfs- mann og er verðtryggð. —FRI Albert Guðmundsson á Alþingi: Sölu- skatts- þjófar á Lækjar- torgi ■ Útimarkaðarnir á Lækjartorgi eru paradis þeirra sem ekki greiða söluskatt eða nein gjöld af söluvarningi sinum. Enginn aðili fylgist með þessari kaup- mennsku. Þeir sem þessi viðskipti stunda koma og setja upp sin borð, selja og fara og eng- inn fylgist með hvað fram fer. Þetta kom fram hjá Albert Guðmundssyniá Alþingi i gær, en rætt var um lokupartima sölu- búða. Sagði Albert, að þarna væri seld vara utan við lög og rétt. Sum- ir innflytjendur* sem ekki geta losnað við vöru sina eftir eðlileg- um leiðum, notfæra sér þessa undarlegu viðskiptahætti. Við hliðina á þessari kaupmennsku eru verslanir, sem eru eftirlits- skyldar, verða að halda bókhald og standa skil á söluskatti að við- lögðum refsingum, en þeir sem selja úti á torginu stinga öllu i eigin vasa og starfa fyrir utan lög og rétt. SESSALON > ■ Vandaðir — Fallegir endum í postkröfu V í HJ i { V HÚSCÖCN f BÓLSTRUN ( V SKÚLACÖTU 63 SÍMI 25888 REYKJAVÍK - ICELAND V OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.