Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.12.1981, Blaðsíða 17
 Þriðjudagur 8. desember 1981 lílii'llí 17 íþróttir Heimsmeistarakeppnin í Portúgal: Esland er komið í 8-liða úrslit — Island sigraði Portúgal og Holland, en tapaði síðan fyrir Rússum — ísland leikur við Svíþjóð í kvöld og við Frakka á fimmtudaginn í 8-liða úrslitum ■ „Sóknarleikurinn brást en markvarslan og varnar- gjörsamlega í þessum leik/ leikurinn voru nokkuö Ásgeir tók stöðu Breitners — og sýndi góðan leik er Bayern sigraði Dortmund 4-0 í bikarnum ■ „Okkar leik gegn Nurnberg var frestað vegna veðurs og þvi hafði maður náðuga helgi, en leikurinn hefur verið settur á 16. desember”, sagði Atli Eðvaldsson, sem leikur með Dusseldorf i Þýskalandi, er Timinn ræddi við hann. Atli sagði að Asgeir Sigur- vinsson hefði tekið stöðu Paul Breitners i liði Bayern, er þeir léku gegn Magnúsi Bergs og félögum hans hjá Dortmund, en það er einmitt gamla félagið hans Atla. Sýnt var frá leiknum i sjönvarpi og tók þul- urinn það skýrt fram Asgeir væri sist lakari heldur en Breitner. Asgeiri tókst að visu ekki að skora mark i 4-0 sigri Bayern, en snilldarsendingar hans vöktu mikla athygli i leiknum. Jóhannes Eðvaldsson lék sinn fyrsta leik með Hannover 96, en þeir léku gegn Osna- bruck i bikarkeppninni, og sigraði Hannover i leiknum 2-0 og Jóhannes fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn. Þótti hann hafa róandi áhrif á aðra varnarmenn. röp—. Lárus ekki til Beveren — ekkert verður úr samn- ingum á milli Lárusar og Beveren, en önnur félög í Belgíu hafa sýnt honum áhuga. Sævar æf ir með Fc Brugge ■ Lárus Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Viking, sem undanfarna daga hefur veriö viö æfingar hjá belgiska 1. deildarfélaginu Beveren, mun ekki gerast atvinnu- maður hjá þvi félagi. Aö sögn I Staöan i úrvafsdeildinni i körfuknattleik er nú þessi: Njarðvik — KR 100-75 Fram — Valur 79-74 Fram ............9 8 1 768-681 16 Njarðvik..........9 8 1 748-669 16 Valur ............8 4 4 627-613 8 KR................7 2 5 505-559 4 ÍR................8 2 6 587-645 4 ÍS............... 7 0 7 524-592 0 Lárusar þá virtist þjálfari félagsins vera mjög ánægöur meö það sem hann sá til Lárusar og vildi gjarnan fá Lárus, en stjórnarmenn félagsins vildu ekki flana aö neinu og þvi varö ekkert af samningum. Nokkur önnur félög i Belgiu hafa áhuga á þvi aö fá Lárus til sin á æfingar og er Lárus aö kanna þau mál núna. Sævar Jónsson, knatt- spyrnumaöur úr Val, er einnig i Belgiu þar sem hann stundar æfingar hjá FC Brugge. Sævar fór utan á sunnudaginn en Brugge er einmitt að leita fyrir sér eftir sterkum varnar- manni og þvi eru nokkrar lik- ur á þvi að Sævar gangi til liös við félagið. röp-. góð", sagði ólafur Aðalsteinn Jónsson, farar- stjóri unglingalandsliðsins i handknattleik, sem nú tekur þátt í heimsmeist- arakeppninni í Portúgal. islensku strákarnir höfðu ekki mikið að gera í hendurnar á Rússum; það er skemmst frá því að segja, að Rússarnir sigr- uðu með 23 gegn 12 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10-3 fyrir Rússa. „Rússarnir eru alveg eins og vélmenni og þeir eru með áber- andi betra lið heldur en i keppn- inni i Danmörku 1979”, sagði Ólafur ennfremur. Það er i sjálfu sér ekkert stórmál þó að við fáum á okkur 23 mörk frá sjálfum heimsmeisturunum, en við hefð- um getað skorað meira ef sóknar- leikurinn hefði ekki verið svona afleitur, aðeins 30% nýting. Það vantaði ekki aö strákarnir sköp- uðu sér færi i leiknum. Þeim tókst bara ekki að nýta þau, sem er aft- ur verra mál. En þrátt fyrir þetta tap eru tslendingar komnir i 8-liða úrslit á mótinu. Þeir sigruðu Portúgali með 31-25 i fyrsta leiknum, sem háður var á föstudaginn. A laug- ardaginn voru siöan Hollendingar lagðir að velli. Sá leikur vannst með 18-17 eftir að Hollendingar höfðu haft undirtökin i leiknum. Þegar 10 minútur voru til leiks- loka var staðan 17-13 Hollandi i vil, en þá tóku islensku strákarnir á öllu sinu og tókst að jafna metin 17-17. Kristján Arason tryggði landanum siðan sigur er hann skoraði úr vitakasti^er nokkrar sekúndur voru til leiksloka. t undanúrslitunum leika Islendingar með Svium, Frökk- um og Rússum en Frakkarnir komu mjög á óvart er þeir sigr- uðu Svia og komust áfram i keppninni á betra markahlutfalli, en V-Þjóöverjar. tsland leikur fyrri leikinn i undanúrslitunum i kvöld og verður þá leikið við Svia, en á fimmtudaginn verður leikið við Frakka. Leikur tslands og Rússa 'frá þvi á sunnuaginn mun gilda i undanúrslitunum. röp—. Velúrpeysur: Allar stœröir Margir litir VerA kr. 135-247 íþróttabolir Verð fró kr. 68,- - 80,- Buxur (tvöfaldar) Verð kr. 80,- Sokkar Verð kr. 30,- Körfuboltabolir Verð kr. 60,- - 70,- Körfuboltaskór: Stœrðir: 3 1/2-14 Vorð kr. 270-420 Háskólabolir: Efni: 85% bómull 15% acryl Litir: grátt m/rauðum og bláum röndum Grátt m/svörtum og bláum röndum Verð kr. 110—130 Bómullargallar: með og án hettu. Verð kr. 270-296. Æfingagallar Mjúkt frotté: 90 % bómull, 10% nælon. Margir litir. Sportvöruverslun Verð kr- 360,—428,50. /ngóffs Óskarssonar K/apparstíg 44 — Sími 11783 , Fótboltar Verðkr. 130-587. i Handboltar Verðfrákr. 170-376 Körfuboltar Verðfrá kr. 158-670.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.