Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 23. apríl 2008 — 110. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA VEIÐI VINNUVÉLAR O.FL. Theodór Ingi Ólafsson hefur heimsótt fjölda landa um árin. Honum finnst alltaf jafn skemmtilegt að stíga fæti á erlenda grund hvert sem tilefnið er. Fyrir tíu árum fór Theodór ásamt félögum sína á tó listarhátíðina í Hróarskeld ísegir ð ú um ástæðum enn opið, og keyptu sér miða til að geta hvílt þar lúin bein.„Þegar við gengum inn í salinn föttuðum við að þetta var ekki hefðbundið kvikmyndahús, heldur fyrir full- orðna og myndavalið eftir því Við lét hafa það og sofn ð Eyddu nótt í vafasömu dönsku kvikmyndahúsi Theodór Ingi Ólafsson lenti í ýmsum ævintýrum þegar hann fór á tónlistarhátíðina í Hróars-keldu fyrir nokkrum árum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A RN ÞÓ R VEITT UM ALLT LAND Veiðkortið veitir rétt til ótakmarkaðrar veiði í 32 íslenskum veiðivötn-um fyrir einn fullorðinn og eitt barn. VEIÐI 6 Á GÖMLU NÚMERITöluvert er um að fólk láti smíða fyrir sig einkanúmer sem er eins og gamla númerið sem það átti sjálft eða það sem amma og afi höfðu. BÍLAR 2 ÞÚ FÆRÐ GRILLIÐ HJÁ OKKUR N1 VERSLUN N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR SÍMI 440 1000 Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu á samsettum grillum WWW.N1.IS VEÐRIÐ Í DAG THEODÓR INGI ÓLAFSSON Gisti með vinum sínum í bíósal í Danmörku ferðir bílar heimili veiði Í MIÐJU BLAÐSINS ÚTGÁFUMÁL „Það var enginn Hugh Hefner-bragur á þessu og ég lenti ekki í neinum ævintýrum,“ segir Guðmundur Arnarson. Bleikt og blátt, eina tímaritið sem gefið hefur verið út á seinni árum þar sem áhersla er alfarið lögð á erótík, hefur verið lagt niður. Þetta umdeilda tímarit á sér merka en brokkgenga útgáfusögu og var rétt tæplega tvítugt þegar það lagði upp laupana. Guðmund- ur er síðasti ritstjóri þess. Hann segir það hafa komið sér á óvart hversu breiður lesendahópurinn var. - jbg / sjá síðu 34 Bleikt og blátt hættir Íslensk erótík úr hillum GUÐMUNDUR ARNARSON Þú færð UMM-réttina í Nesti á N1 stö ðinni. Nr. 16363-05202 Stærðir: 36-42 Verð : 9.995kr.- Spark Nr. 16363-00501 Stærðir: 36-42 Verð: 9.995kr.- Spark KRINGLUNNI - SMÁRALIND - LAUGAVEGI Ósáttir vertar Kormákur Geirharðsson segir borgaryfirvöld ætla að stytta opnunartíma skemmtistaða. FÓLK 28 Dýrasti málari sögunnar Ásgeir Valur vill fá 400 milljónir Bandaríkja- dala fyrir málverk sitt. FÓLK 34 HEILBRIGÐISMÁL Sett hefur verið upp neyðaráætlun á röntgendeild- um Landspítala - háskólasjúkra- húss (LSH) ef til þess kemur að uppsagnir um fjörutíu geislafræð- inga af 52 sem starfa á spítalanum taki gildi. Neyðaráætlun verður einnig sett upp á skurðdeildum spítalans ef 96 skurðhjúkrunar- fræðingar standa við uppsagnir sínar. Allar þessar uppsagnir eiga að taka gildi á miðnætti á miðviku- dag, eftir rétta viku. „Við erum að ljúka við að tala eins- lega við geislafræðinga og fara yfir stöðuna þannig að fólk sé með allt á hreinu,“ segir Ásbjörn Jóns- son, sviðsstjóri myndgreiningar- sviðs LSH. „Við höfum beðið þá að svara okkur í síðasta lagi á föstu- dag hvort þeir ætli að standa við uppsagnirnar.“ Ásbjörn segir að neyðaráætlunin feli í sér að fólk í bráðustu neyð fái þjónustu. „En auðvitað hefur þetta víðtæk áhrif ef til kemur og skerðir starfsemina.“ Anna Stefánsdóttir, settur for- stjóri á LSH, segir að nú standi yfir viðræður við skurðhjúkrun- arfræðinga, hvern fyrir sig. Gert sé ráð fyrir að þeim ljúki á föstu- dag. Enn sé eftir að tala við um fimmtung hjúkrunarfræðinganna. „Einhverjir sem við höfum þegar rætt við munu láta okkur vita á morgun [í dag] hvort þeir ætli að standa við uppsagnir sínar,“ segir Anna og kveður skurðhjúkrunar- fræðingum ekki hafa verið gerð einhver tilboð í viðræðunum. „Fyrst og fremst er fólk óánægt með þessa breytingu á vaktafyrir- komulagi,“ útskýrir hún. „Við erum að ræða við hvern og einn um þetta fyrirkomulag, skýra sjónarmið spítalans og benda á það sem er jafnvel betra heldur en gamla fyrirkomulagið.“ Anna segir að neyðaráætlunin, sem sett verður á standi skurð- hjúkrunarfræðingarnir við upp- sagnir sínar, felist einkum í því að sinna megi öllum bráðaaðgerðum og einnig sjúklingum sem þurfa að fara í aðkallandi aðgerðir vegna krabbameins. - jss Neyðaráætlun tekur gildi standi uppsagnir Neyðaráætlun hefur verið gerð á Landspítalanum verði af uppsögnum geisla- fræðinga. Þá er í undirbúningi neyðaráætlun á skurðstofum standi hjúkrunar- fræðingar þar við sínar uppsagnir. Nær 140 manns hafa sagt upp störfum. ÚRKOMA NÁLGAST Í dag verða austan 10-18 allra syðst annars 5-8. Fer að rigna sunnan til um eða eftir hádegi. Bjart nyrðra í fyrstu en þykknar smám saman upp síðdegis eða í kvöld. Áfram milt. VEÐUR 4 9 9 8 810 Skólavistin gengur í ættir Menntaskólinn að Laugarvatni er 55 ára. TÍMAMÓT 22 LANDBÚNAÐUR Hjarta íslensks kynbótastarfs Sérblað um landbúnað FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG landbúnaðurMIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 Hlédís Sveinsdóttirbýður almenningi að kynnast sveitinni.BLS. 4 SAMGÖNGUR „Ætli þetta verði ekki til þess að bæði ferðaþjónusta og búskapur leggist af á eynni,“ segir Hafsteinn Guðmundsson ábúandi í Flatey. Niðurgreiðslur Vegagerðarinnar vegna ferða yfir Breiðafjörð munu lækka í áföngum en falla svo niður í lok árs 2009. Eftir þann tíma er gert ráð fyrir því að ferjan Baldur fari tvisvar í viku frá Stykkis- hólmi til Flateyjar. „Það munar mikið um það fyrir ferðaþjónustuna hér ef fólk kemst ekki lengur hingað til þess að eyða helgi og þó ekki sé fararsnið á mér verður það afar vont þegar ferðunum fækkar svona og vinir og ættingjar geta ekki lengur skotist hingað í heimsókn.“ Tvær fjölskyldur búa nú allan ársins hring í Flatey. - jse Fækkun ferða Baldurs: Endalok bú- skapar í Flatey HAFSTEINN GUÐMUNDSSON VIÐSKIPTI Bandaríski fjárfestingar- sjóðurinn Paine & Partners hefur fengið til liðs við sig Bjarna Ármannsson og Frank O. Reite, sem báðir voru áður hjá Glitni. Frank og Bjarni stýra fjárfesting- um í Norður-Evrópu. Bjarni segir að í Paine & Partners sé bakland og farvegur fyrir stærri fjárfestingar, en um þessar mundir er fjárfest úr sjóði sem er tæpir 90 milljarðar króna að stærð. Hann útilokar ekki að samstarfið leiði til aukinnar erlendrar fjár- festingar hér á landi. Í viðtali við Markaðinn kveðst Bjarni ekki bjartsýnn á þróun efna- hagsmála í heiminum og segir að nú fari að koma fram annars stigs- áhrif undirmálslánakreppunnar. Hann segir krónuna hafa misst trú- verðugleika bæði innan lands og utan og segir ekki að undra þótt Evrópusambandsaðild sé talin ein af leiðum til úrlausnar. Bjarni ræðir einnig stöðu REI og telur útséð um að fyrirtækið geti uppfyllt þær væntingar sem til þess voru gerðar í upphafi. - óká / Sjá Markaðinn Bjarni Ármannsson til liðs við 90 milljarða fjárfestingarsjóð í Bandaríkjunum: Leitar fjárfestinga í N-Evrópu Á BESSASTÖÐUM Abbas hélt til fundar við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á Bessastöðum. Að því loknu ræddi hann við blaðamenn um framlag smáþjóða til friðarmála. Ljóst var á máli hans að lóð Íslands gæti vegið þyngra en stærð þjóðarinnar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Dramatík á Anfield Liverpool og Chelsea skildu jöfn í Meist- aradeildinni í gærkvöld. ÍÞRÓTTIR 31

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.