Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 23. apríl 2008 3
Upp-
hafs-
stafur
Fjöldi
einkanúm-
era á skrá Staður gömlu bílnúmeranna
A 298 Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsýsla
B 29 Barðastrandasýsla
D 12 Dalasýsla
E 101 Akraneskaupstaður
F 26 Siglufjarðarkaupstaður
G 153 Hafnarfjarðarkaupstaður og
Gullbringu- og Kjósarsýsla
H 29 Húnavatnssýsla
Í 41 Ísafjarðarkaupstaður og Ísafjarðarsýsla
K 80 Sauðárkrókskaupstaður og Skagafjarðarsýsla
L 34 Rangárvallasýsla
M 87 Mýra- og Borgarfjarðarsýsla
N 16 Neskaupstaður
Ó 14 Ólafsfjarðarkaupstaður
P 85 Snæfells- og Hnappadalssýsla
R 379 Reykjavík
S 10 Seyðisfjarðarkaupstaður og Norður-Múlasýsla
T 7 Strandasýsla
U 38 Suður-Múlasýsla
V 43 Vestmannaeyjakaupstaður
X 130 Árnessýsla
Y 54 Kópavogur
Z 30 Skaftafellssýsla
Þ 65 Þingeyjarsýsla
Ö 41 Keflavíkurkaupstaður
isins,“ segir hann. „Núna er tölu-
vert um að ungt fólk sækist eftir
því að fá einkanúmer með áletr-
uninni sem pabbi og mamma, eða
afi og amma, voru með á gömlu
plötunum.“
Hér gefur að líta vinsælustu einkanúmer á skrá, sem miðast við gömlu bílnúmerin.
Miðað við fólksfjölda má sjá að norðanmenn bera sterkar taugar til gamla bílnúm-
ersins, en reyndar er landsbyggðarfólk almennt duglegt að merkja bíla sína að
gömlum sið. HEIMILD: UMFERÐARSTOFA
Hjá Brimborg er komin aftur í
sýningarsalinn Ford Mustang
Bullitt.
Þessi Ford Mustang GT birtist í
fyrsta skipir fyrir rúmum fjörtíu
árum og þá í kvikmyndinni Bullitt
með sjálfum Steve Mcqueen í
aðalhlutverki.
Af því tilefni ákvað Ford
Coporation að fram-
leiða takmarkað
upplag af
útgáfu af
Ford Mustang
með keim af
þeim sem birt-
ist í kvikmynd-
inni. Einn af þessu takmarkaða
upplagi er í sal Brimborgar og er
skráður með númerið 1696 af þeim
7700 sem verða framleiddir. Í
þessari tegund Mustangs ræður
einfaldleikinn ríkjum og vélin er
átta strokka, 4,5 lítra og alls 315
hestöfl. - mmr
Klassískur Mustang
Ford Mustang Bullit er sér-
stakur bíll.