Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2008, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 25.04.2008, Qupperneq 42
● fréttablaðið ● austurland 25. APRÍL 2008 FÖSTUDAGUR6 Árlegur fuglaskoðunardagur Ferðafélags fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands fer fram 10. maí næstkomandi. „Yngri kynslóðin er sérstaklega áhugasöm en áhuginn er almennt að aukast. Flestir koma með eigin kíki en við erum líka með sérstak- ar fjarsjár til að gefa fólki kost á að sjá fuglana betur. Á þessum tíma finnast mest anda- og gæsa- hreiður,“ segir Halldór Stefáns- son, fuglafræðingur hjá Náttúru- stofu Austurlands, um árlegan fuglaskoðunardag á leirunum í Norðfirði og á Reyðarfirði 10. maí næstkomandi. Þar er um að ræða bæði fugla- skoðun og fuglatalningu en sér- fræðingar frá Náttúrustofunni stjórna talningunni. Dagurinn hefst klukkan 9 á leirunum í Norð- firði undir leiðsögn Skarphéðins G. Þórissonar náttúrufræðings en klukkan 10.30 á Reyðarfirði undir leiðsögn Halldórs. Í fyrra sáust 33 tegundir fugla á báðum stöðum og nokkur hreið- ur fundust með eggjum. Flest- ar tegundirnar voru algengir ís- lenskir fuglar eins og fýll, álft og grágæs, en einnig sjaldgæfar teg- undir, sem millilenda hér eða eru tímabundnir gestir. „Bjartmávurinn er dæmi um fugl sem hefur hér vetursetu og tildran er skrautlegur vaðfugl, sem millilendir hér á vorin á leið sinni til varpstöðvanna á Græn- landi. Eins sjáum við talsvert af bjargdúfu sem menn eru að velta fyrir sér hvort sé villidúfa komin frá Færeyjum og Skotlandi eða afkomandi eldisdúfu hérlendis,“ segir Halldór. Nánar á www.na.is og www.sim- net.is/ffau/. -kþb Farfuglar boðnir velkomnir Stelkur er einn af vaðfuglunum sem alltaf sjást að sögn Halldórs. MYND/SKARPHÉÐINN G. ÞÓRISSON Mikið er af æðarfugli á Norðfirði, þar sem fuglaskoðunardagur verður haldinn 10. maí. MYND/SKARPHÉÐINN G. ÞÓRISSON Að sögn Halldórs Stefánssonar hjá Náttúrustofu Austurlands er áhugi á fuglaskoðun alltaf að aukast. MYND/SKARPHÉÐINN G. ÞÓRISSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.