Fréttablaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 60
 29. apríl 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 > Martin Scorsese Meistari Scorsese lýsti eitt sinn kvikmyndalistinni snilldarlega. „Kvik- myndir snúast um það sem er inni í rammanum og utan hans.“ Scorsese bregður fyrir í nokkuð óvenjulegu hlutverki á Stöð 2 bíó í dag því þar ljáir hann rödd sína einni persónu í myndinni Shark Tale. Sjónvarpsstöðin ágæta Animal Planet býður áhorf- endum upp á misfróðlegt efni. Stöðin er sannkölluð gullnáma fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með furðulegum uppátækjum heimsins fyndnustu dýra, en sækist maður eftir fróðleik um líferni og atferli annarra kvikinda en dansandi hunda er maður betur settur á stöðinni National Geographic Wild. Það kemur þó fyrir að Animal Planet sýnir áhugaverða fræðsluþætti sem varpa ljósi á dýraheiminn og ekki er verra þegar ljósi er varpað á okkur mannfólkið í leiðinni. Animal Planet bar nýverið gáfnafar manna saman við gáfnafar frænda okkkar mannapanna í áhugaverðum þætti sem varpaði fram spurning- unni Eru menn klárari en apar? Við fyrstu sýn mætti ætla að spurningu þessari sé nokkuð auðsvarað, en þátturinn náði þó að flækja málin upp að því marki að á vissum tímapunkti virtust gáfur fullkomlega afstæðar og allt eins líklegar til að felast í gríðarlegum líkams- styrk og ótrúlegu skammtímaminni eins og hverju öðru. Fór þó blessunarlega svo að lokum að mann- kynið reyndist vissulega klárara en apafrændleggurinn, þó svo að áhorfendum hafi verið gert ljóst að mann- kynið myndi ávallt lúta í lægra haldi fyrir nánast hvaða annarri mannapategund sem er í hnefabardaga. Þátturinn hefði því frekar mátt heita Eru menn meira töff en apar? Ljóst er að ef menn og apar væru saman í bekk í barnaskóla þá væru mennirnir lúðarnir í bekkn- um en aparnir væru töffararnir. Mennirnir eru góðir í bóklegum greinum en standa sig engan veginn í leik- fimi. Aparnir eru aftur á móti ótrúlega góðir í íþróttum; þeir eru svo flottir að það tekur enginn eftir því hvað þeir eru lélegir í stærðfræði. En sá hlær best sem síðast hlær. Eftir árþúsunda kúgun af hálfu apatöffaranna náði mannkynið fram hefndum með kjarnaoddinum og dýragarðinum. Nú eru aparnir lúðar og við töff. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR UM MENN OG APA Töffarar og lúðar takast á 15.35 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka 17.51 Hrúturinn Hreinn 18.00 Geirharður bojng bojng 18.25 Undir ítalskri sól (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (15:20) Banda- rísk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. 20.55 Á faraldsfæti - Níger Sænskur þáttur þar sem litast er um í Agadez í Níger, einu fátækasta ríki heims. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Saeb Erekat, ráðherra í heimastjórn Palest- ínu og aðalsamningamann Palestínumanna í friðarviðræðum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin (3:10) (Spooks VI) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpa- starfsemi og hryðjuverkamenn. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sannleikurinn um Mariku (2:5) Sænsk spennuþáttaröð um unga konu, Mariku, sem er að fara að gifta sig en hverf- ur sporlaust. 00.05 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Psych (e) Shawn og Gus rannsaka morð í myndveri sápuóperu á spænsku. Shawn fær óvænt hlutverk í þáttunum og þarf að leysa málið á framandi tungumáli. 20.10 Kid Nation (2:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 40 krakkar á aldrinum 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. Þar búa krakk- arnir í 40 daga án afskipta fullorðinna. Land- nemarnir ungu eru ósáttir um hvernig þeir eigi að afla sér matar. 21.00 Innlit / útlit (11:14) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heim- ilum þess. Þau eru með góðan hóp iðn- aðarmanna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfald- ar lausnir. 21.50 Cane (9:13) Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Allt gengur á afturfótunum hjá Alex Vega. Tilraun hans til að koma höggi á Joe Samuels vegna ólöglegra landakaupa á Kúbu gengur ekki upp og Duque-fyrirtækið lendir í miðju stríði milli glæpagengja þegar ráðist er á flutn- ingabíla fyrirtækisins. 22.40 Jay Leno 23.30 C.S.I. 00.20 Jericho 01.10 C.S.I. 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist 15.15 Spænsku mörkin 16.00 Inside Sport (Michael Vaughan / Sir Henry Cooper and Joe Bugner) 16.35 World Supercross GP (Edward Jones Dome, St. Louis, Mo.) 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoð- aðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 18.00 Meistaradeildin - upphitun Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistara- deild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Barcelona) Bein útsending frá leik í undan- úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) Sparkspekingar fara yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. Mörkin og öll umdeildu atvikin. 21.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 21.55 The Science of Golf Í þessum þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig. Hvað eru kylfingar að gera rangt í sveiflunni? Svarið við því er að finna í þess- um þætti. 22.20 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Barcelona) 00.00 Meistaradeildin (Meistaramörk 07.00 Derby - Arsenal 14.40 Wigan - Reading 16.20 Everton - Aston Villa 18.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.00 Birmingham - Liverpool 20.40 Chelsea - Man. Utd 22.20 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 23.15 Portsmouth - Blackburn 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (World Record Holders) 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.30 Standoff (6:18) 11.15 Extreme Makeover: HE (25:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Corkscrewed (5:8) 13.35 Brúðkaup frá helvíti 14.25 Norah Jones - Live (e) 15.25 Sjáðu 15.55 Kringlukast 16.18 Shin Chan 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Ginger segir frá 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (10:24) (Vinir 7) 20.20 Hell´s Kitchen (6:11) Klárasti, kröfuharðasti og kjaftforasti kokkur heims, Gordon Ramsay, er mættur í þriðja sinn í Eldhús helvítis; svæsnustu, flottustu og ferskustu þáttaröðinni til þessa. Sem fyrr fær til sín nokkra efnilega áhugamenn um matreiðslu og þeir keppa einstaklega harða keppni um starf á glæsilegum veitinga- stað en líka hylli, grið og vægð hins skelfi- lega Ramsay sem notar hvert tækifæri til að niður lægja og skamma keppendur. 21.05 Shark (8:16) 21.50 Kompás 22.25 60 minutes (60 mínútur) 23.10 Medium (5:16) 23.55 Nip/Tuck (14:14) 00.45 ReGenesis (8:13) 01.35 The Spring 03.05 Hell´s Kitchen (6:11) 03.50 Shark (8:16) 04.35 Extreme Makeover: HE (25:32) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá SkífanTV 06.00 Missing 08.00 Shark Tale 10.00 Moon Over Parador 12.00 Bobby Jones: Stroke of Genius 14.05 Shark Tale 16.00 Moon Over Parador 18.00 Bobby Jones: Stroke of Genius 20.05 Missing 22.00 Dog Soldiers Hrollvekjandi hasar- mynd. 00.00 Air Panic 02.00 Emile 04.00 Dog Soldiers 22.25 Njósnadeildin SJÓNVARPIÐ 22.00 Dog Soldiers STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 American Dad STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Hell‘s Kitchen STÖÐ 2 20.10 Kid Nation SKJÁREINN ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.