Fréttablaðið - 24.05.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 24.05.2008, Blaðsíða 42
Samverustund á svölunum ● Sumarið er gengið í garð og ekki seinna vænna að drífa sig út á pall eða svalir. Morgunverður á svölunum í morgunsól er byrjun á góðum degi og eins er gott að tilla sér út að vinnudegi loknum. 1. Vörn gegn flugum. Flugurnar eru sólgnar í sætindi líkt og við. Sommar-kökuhjálmar frá Ikea eru ómissandi þegar kræsingarnar eru bornar fram úti á svölum. Þeir kosta 395 krónur stykkið. 2. Allt í blóma. Blóm gera umhverfið hlý- legra. Þessir sætu blómapottar fást þrír saman í pakka með stóru fati í Ormsson. Blómin kosta 490 krónur stykkið og pottarnir eru á 1.990 krónur. 3. Rómantískt. Þessi fallega lukt fæst í Ormsson í Smáralind. Hana má hengja upp eða láta standa á borði. Luktin kostar 2.290 krónur. 4. Hlýtt og notalegt. Gott er að hafa teppi við höndina til að vefja um sig. Þetta fallega teppi fæst í Ormsson, Smáralind og kostar 6.590 krónur. 5. Einnota. Stundum er í lagi að nenna ekki að vaska upp eftir góða máltíð á svölunum eða á pallinum. Í Söstrene Grene fæst mikið úrval af pappadiskum og servíettum í stíl. 1 3 2 4 5 24. MAÍ 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.