Fréttablaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 42
 13. JÚNÍ 2008 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● suðurland Menningarveisla í Sólheimum í Gríms- nesi stendur nú yfir og á morgun verð- ur boðið til fræðslu, sem hentar allri fjölskyldunni, um blóm og jurtir. Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér, á göngu um náttúru Íslands, hvað blómin og jurtirnar í kringum þig heita? Nú er tæki- færið til að taka fyrsta skrefið í þeirri þekk- ingarleit því á morgun ætlar Sigurður H. Magnússson hjá Náttúrufræðistofnun Ís- lands að fræða gesti í Sesseljuhúsi, í Sól- heimum í Grímsnesi, um blóm og jurtir. Sigurður mun byrja á stuttu fræðsluerindi innandyra en síðan verður farið út og spáð í náttúruna. Fræðslustundin hefst klukkan 13 og er tilvalin samverustund fyrir fjöl- skylduna. Aðgangur er ókeypis. Fræðslustundin er hluti af Menningar- veislu í Sólheimum, sem hófst formlega síð- ast liðinn laugardag í þriðja sinn og stend- ur yfir alla daga til 17. ágúst. Í boði eru tón- leikar, fjölbreyttar sýningar, verslun og kaffihús. Meðal annars sýnir Einar Bald- ursson leirlistaverk og Inga Jóna sýnir olíu- og pastelverk, auk kertaskúlptúra og hand- verks frá Botton Village í Bretlandi. Síðan er í boði umhverfissýning ásamt ýmsum skoðunarferðum og má þar nefna högg- myndagarð Sólheima og trjásafn auk nátt- úruskoðunar. Alla laugardaga eru tónleik- ar þar sem meðal annars koma fram Páll Óskar, Sólheimakórinn og Raggi Bjarna. Kaffihúsið Græna kannan og Verslunin Vala verða opin alla daga vikunnar, en þar er meðal annars hægt að kaupa lífrænt rækt- að grænmeti, listmuni, sápur og sultur. Auk þess eru handverk íbúa til sýnis og sölu. Menningarveislan er öllum opin frá klukk- an 12 til 18. Sjá nánar á www.solheimar.is. -rh Falleg Gullmura sem gróir villt í íslenskri náttúru.. Villtir vendir hafa skartað mörgum Holtasóleyjum. Lækningamáttur Blóðbergs þekkja flestir. Sigurður H. Magnússon, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, mun fræða gesti í Sesseljuhúsi um íslensk blóm og jurtir. Lærðu að þekkja blóm og jurtir Loðvíðir í íslensku sumri sem kannski ber fyrir augu í Sólheimum á morgun. MYNDIR/SIGURÐUR H. MAGNÚSSON Mán.-föst. kl. 10-18 - Laugard. 11-16Askalind 3 · 201 Kópavogur · Sími: 562 1500 HREINT OG KLÁRT PISA HÖLDULAUST nýjasta tíska hvítt matt hvítt háglans svart háglans eldhús bað þvottahús fataskápar raftæki borðplötur sólbekkir vaskar handlaugar blöndunartæki speglar lýsing ÚRVAL: 30 hurðagerðir, hvítar, svartar, gular, askur, eik, birki, hnota, o.fl. HÖNNUN: Komdu með málin - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. ÞITT ER VALIÐ: Þú velur að kaupa innrétt- inguna ósamsetta eða lætur okkur um sam- setningu og uppsetningu. ALLT Á EINUM STAÐ: Fullkomið úrval innréttinga og raftækja. Sölumenn okkar búa yfir þekkingu og reynslu. Eigið trésmíðaverk- stæði og raftækja- viðgerðaverkstæði. Við höfum á að skipa hópi úrvals iðnaðarmanna, trésmiða, rafvirkja og jafnvel pípara, ef með þarf. Markmið okkar er að veita úrvalsþjónustu. VAXTALAUST Euro eða Visa lán til allt að 12 mánaða, án útborgunar. 15% AFSLÁTTUR sé greitt í einu lagi við pöntun. RENNIHURÐAFATASKÁPAR Afgreiddir eftir máli - sniðnir að þínum óskum Ótæmandi möguleikar á uppröðun eininga www.nettoline.dk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.