Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 56
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Sumarupp- boð málverka hafa ekki tíðk- ast hér á landi en nú er Pétur Þór Gunnars- son í Gallerí Borg að bræða með sér að efna til eins slíks í lok mánaðar. Það er ekki síst vegna þess að hann hefur nú undir höndum tvö fágæt verk eftir sjálfan Sólon Islandus eða Sölva Helgason. Þau eru ársett 1858 sem þýðir að um 150 ára verk er að ræða eftir þennan þekktasta nævista íslenskrar myndlist- arsögu. Erfitt er að meta verk eftir Sölva og því aðeins um það að ræða að athuga hvað markaðurinn segir. Íslenska listakonan Hrafn- hildur Arnardóttir, einnig þekkt sem „shoplifter“, hefur sett upp skemmtilegt verk í MoMA í New York. Verkið er gert í sam- starfi við bandaríska listamanninn Eli Sudbrack sem heitir öðru nafni assume vivid astro focus og það samanstendur af litríkum fléttum. Verkið, sem þau titla „Aimez vous avec ferveur“, er í glugganum á The Modern á 9 West 53rd Street á milli 5 og 6 Avenue og verður þar í sex mánuði. Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi hefur tryggt sér útgáfurétt á bókum Lee Child um flakkarann Jack Reacher, sem líkt hefur verið við Don Kíkóta poppkynslóðarinnar. Hann fer um Bandaríkin og breytir röngu í rétt. Þessar bækur hafa notið ómældra vinsælda og ljóst að JPV ætlar ekki að njóta þess að slaka á þrátt fyrir að vera nú orðinn alger risi á markaði eftir samruna JPV og Eddu. Og til að halda Nýhil-útgáfunni góðri hefur Jóhann Páll fengið Eirík Örn Norðdahl til að þýða bækurn- ar – sem heldur þeim skæru- liða uppteknum á meðan. ... AÐ TJALDABAKI VERÐLAUNABÆKUR „Matt Rees tekur fyrir ókin heim menningarárekstra og tortryggni og setur hann í samhengi.” -David Baldacci TRÉ JANISSARANNA „Án efa kröftugasti teningurinn í reyfarasúpu þessa sumars” -Þórarinn Þórarinsson dv.is „…ekki bara skemmtilega snúin glæpasaga heldur líka bráðfróðleg lýsing á línu í Instanbúl á nítjándu öld” -Árni Matthíasson, Morgunblaðinu „Frábær ný skáldsaga … þrotlaus ánægja” -Joan Smith, The Sunday Times MORÐIN Í BETLEHEM „Stórkostleg frumraun.” -Marilyn Stasio, New York Times „Spennusaga eins og þær gerast bestar. Einstök bók sem er bæði spennandi og hreyr við lesandanum á sama tíma.” -David Liss Tilnefnd til Dagger verðlaun anna Á MET SÖLU LISTA Á METSÖLU LISTA H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Júní 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.