Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 56
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JÚLÍ 2008 FIMM HLUTIR SEM ÞÚ VERÐUR AÐ MUNA EFT- IR Í FERÐALAGIÐ 1. GÓÐ BÓK. Það er ömurlegt að hanga á flugvelli með lélegt lesefni. Reyndu að muna hvaða bók þig langaði að lesa í allt vor og taktu hana með, því nú hefurðu tíma til að lesa hana. 2. HLEÐSLUTÆKI FYRIR SÍMANN/ MYNDAVÉLINA/ I-PODINN. Maður verður að geta hringt heim ef maður er í vanda, sannað fyrir fólki hvar maður hefur verið og hlustað á tónlist á leiðinlegum ferðalögum eða þegar partístemningin grípur mann. 3. REGNHLÍF. Það er alltaf gott að vera með pínulitla regnhlíf í fartesk- inu því það er aldrei að vita hvenær himnarnir opnast og hellirigning steypist yfir mann. 4. SMOKKAR. Þú getur aldrei verið viss um hvað gerist á ferðalagi né hvar þú finnur verjur á nýjum áfangastað. Best að hafa allan vara á. 5. NÚMERIÐ HJÁ VISA-FYRIRTÆK- INU. Svona ef taskan þín er rifin á brott á ítölskum veitingastað eða þú endar með 800 þúsund króna barreikning sem þú kannast ekki við. FIMM HLUTIR SEM ÞÚ ÁTT ALDREI AÐ GERA Á FERÐALÖGUM 1. TAKA OF MIKIÐ MEÐ ÞÉR. Góð regla er að taka saman það sem þér finnst þú þurfa að taka með þér og fjarlægja svo helminginn. Við vitum öll að við þurfum ekki öll þessi föt eða skó til skiptanna. 2. DREKKA ÁFENGI Í FLUGVÉL. Þegar fólk er stressað eða spennt yfir að komast loksins í frí er freistandi að fá sér nokkra bjóra eða jafnvel eitthvað sterkara. Þetta er alltaf slæm hugmynd og getur kostað þig tvo daga af fríinu. 3. PAKKA OF MIKLU FYRIR BÖRNIN. Þú getur keypt bleyjur og barnamat í útlöndum. Munið að börn hafa mikla aðlögunarhæfni. 4. HENGJA TÖSKUR Á STÓLBAK EÐA LEGGJA ÞÆR Á JÖRÐINA. Ávísun á þjófnað. Hafðu ávallt varann á. 5. EKKI GLEYMA ÞÉR Á FLUG- VELLINUM. Allt of margir missa af flugvél vegna þess að þeir eru of uppteknir við innkaup í fríhöfninni. Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll Alltaf laus sæti www.flybus.is BSÍ / 101 Reykjavík / Sími 562-1011 / main@re.is / www.flybus.is ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT Select Vesturlandsvegi – kl. 05:00 Select Suðurfelli Breiðholti – kl. 05:10 Select Hagasmára við Smáralind – kl. 05-15 Auk áætlunarferða frá BSÍ stoppar Flugrútan einu sinni á hverjum morgni á eftirtöldum stöðvum Select og fer þaðan síðan beint út á flugvöll: Áætlaður komutími í Leifstöð er kl. 05:50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.