Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 46
 29. júní 2008 SUNNUDAGUR26 SMÁAUGLÝSINGAR 101 heild ehf sem rekur veitingastaðina Silfur og Brons leitar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: - Framreiðslumanni eða metnaðarfullum einstakl- ingi til að sjá um veislusali Silfurs - Vaktstjóra í sal á Brons - Aðstoðafólki í hluta- störf um helgar í veitingasal á Silfri - Aðstoðafólki í hluta- störf um helgar og virka daga í veitingasal á Brons Við leitum eftir kurteisu og metnaðarfullu fólki. Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Nánari upplýsingar eru veittar á Silfri milli kl. 14.00 og 18.00 eða info@silfur.is Aðstoðarverslunarstjóri á Subway Óskum eftir jákvæðum og duglegum starfsmanni í stöðu aðstoðarverslunarstjóra. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, röskur og góður í mannlegum samskipt- um. Aðstoðarverslunarstjóri er hægri hönd verslunar- stjóra ásamt því að sinna almennri afgreiðslu og þrifum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára og vera íslenskumæl- andi. Nánari upplýsingar veitir Anna í síma 530-7004. Umsóknir fyllist út á subway.is eða sendið ferilskrá á annagyda@ subway.is Sjávarkjallarinn Laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðarfólks á kvöldin og um helgar. Bjóðum einnig verðandi framreiðslu- og matreiðslu- mönnum frábæran stað til þess að læra fagið á. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Valtýr (661 9912) alla virka daga milli 10-12 og 14-17 í síma eða á staðnum. Umsóknir berist á: atvinna@ foodco.is Veitingastaðurinn Domo Óskar eftir duglegu og áhuga- sömu starfsfólki til þjónustu í sal í kvöld- og helgarvinnu. Óskum einnig eftir vönum bar- þjónum. Íslenskukunnátta æski- leg. Reynsla og aldur yfir 20 ára kemur einungis til greina. Upplýsingar gefur Magnús í síma 869 7846, 552 5588, eða á maggi@domo.is Starfsmenn óskast N1 óskar eftir að ráða áreiðanlega og duglega starfsmenn til framtíðarstarfa í ýmis störf hjá félaginu. Við leitum meðal annars að starfsmönnum í nýja þjón- ustustöð á Bíldshöfða 2, starfsmönnum við bensínafgreiðslu, starfsmönnum í verslun og fleiri störf. Áhugasamir vin- samlegast sæki um á www.n1.is. Garðaþjónusta Íslands Óska eftir tveimur hörkudug- legum mönnum í jarðvegsfram- kvæmdir. Bílpróf skilyrði. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 866 9767 & 844 6547. JC Mokstur Óskum eftir mönnum með vinnuvélaréttindi eða meirapróf. Góð laun í boði, næg vinna. Upplýsingar í síma 824 2340. Gröfumenn Óska eftir að ráða vana gröfu- menn, mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 894 0210 Óskum eftir snyrtifræðimeistara til starfa. Nánari upplýsingar í síma 892 5368. Vantar mann í vinnu við heyskap ofl. Uppl. í síma 434 7729. Starsfólk óskast í mötuneyti. Líflegur vinnustaður. Helst 30 ára og eldri. Umsóknir sendist á magnus@veislu- lausnir.is Aðstoðarmaður/nemi óskast til starfa sem fyrst hjá Café Konditori Copenhagen. Áhugasamir hafið sam- band við Arnar í S. 664 7411. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Kona á besta aldri óskar eftir vinnu við þrif og/eða ummönnum. Hef miklu reynslu. Hafið samband í síma 699 0739 & 567 4494. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, meiraprófsbilstjórar, suðumenn, fiskvinnslufolk o.fl. S.8457158 TILKYNNINGAR Tilkynningar Hárgreiðslustofan Kompaníið Freyja Sigurjónsdóttir er komin til okkar á Kompanínu Smáratorgi 3 (Turninn) Tímapantanir í sima 588 9911. Tilkynning frá Skaftár Labradorum Til sölu nokkrir hreinræktaðir Labrador retriever hvolpar undan Volcano’s Royal Affaire Extraordinaire (IS09325/06) og Bella’s Joy AusLühlsbusch (IS07480/03). Ættbók frá HRFÍ. Nánari upplýsingar í síma 896 0028, 555 4351 eða netfang- inu dagur@lognet.is og á heimasíðu www.lognet.is/skaftar Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 Opið allan sólar- hringinn. Samkynhn. KK ath: Nú eru mjög margar nýjar auglýsingar samkynhn. KK á Rauða Torginu Stefnumót. Símar 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort). Konur ath: Nú leitar fjöldinn allur af körlum nýrra kynna. Sumir leita að varanlegu sambandi, aðrir að skyndi- kynnum. Heyrið auglýsingar þeirra og svarið þeim hjá gjaldfrjálsri þjónustu Rauða Torgsins, s. 555-4321. Ný upptaka, heit og góð: kona sem tvöfaldar ánægju sína... Þú heyrir upp- tökuna hjá Sögum Rauða Torgsins í síma 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), uppt.nr. 8606. www.rau- datorgid.is Stefnumót.is Nýr samskiptavefur: „Þar sem íslend- ingar kynnast“. Líttu við og tryggðu þér gott notandanafn sem hentar þér til frambúðar. 0 TILKYNNINGAR Hjálpaðu umhverfinu með Blaðberanum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Allt sem þú þarft... ...alla daga Fasteignablað Fréttablaðsins er með 70% meiri lestur en Fasteignablað Morgunblaðsins. Fasteignablað Fréttablaðsins – mest lesna fasteignablað landsins M eð al le st ur á tö lu bl að m .v . a llt la nd ið , 1 8– 49 á ra . K ön nu n Ca pa ce nt í fe br úa r– ap ríl 2 00 8. 26 ,3% Fa st ei gn ab la ð M or gu nb la ðs in s Fa st ei gn ab la ð Fr ét ta bl að si ns 44 ,7% Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.