Fréttablaðið - 29.06.2008, Side 46

Fréttablaðið - 29.06.2008, Side 46
 29. júní 2008 SUNNUDAGUR26 SMÁAUGLÝSINGAR 101 heild ehf sem rekur veitingastaðina Silfur og Brons leitar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: - Framreiðslumanni eða metnaðarfullum einstakl- ingi til að sjá um veislusali Silfurs - Vaktstjóra í sal á Brons - Aðstoðafólki í hluta- störf um helgar í veitingasal á Silfri - Aðstoðafólki í hluta- störf um helgar og virka daga í veitingasal á Brons Við leitum eftir kurteisu og metnaðarfullu fólki. Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Nánari upplýsingar eru veittar á Silfri milli kl. 14.00 og 18.00 eða info@silfur.is Aðstoðarverslunarstjóri á Subway Óskum eftir jákvæðum og duglegum starfsmanni í stöðu aðstoðarverslunarstjóra. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, röskur og góður í mannlegum samskipt- um. Aðstoðarverslunarstjóri er hægri hönd verslunar- stjóra ásamt því að sinna almennri afgreiðslu og þrifum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára og vera íslenskumæl- andi. Nánari upplýsingar veitir Anna í síma 530-7004. Umsóknir fyllist út á subway.is eða sendið ferilskrá á annagyda@ subway.is Sjávarkjallarinn Laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðarfólks á kvöldin og um helgar. Bjóðum einnig verðandi framreiðslu- og matreiðslu- mönnum frábæran stað til þess að læra fagið á. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Valtýr (661 9912) alla virka daga milli 10-12 og 14-17 í síma eða á staðnum. Umsóknir berist á: atvinna@ foodco.is Veitingastaðurinn Domo Óskar eftir duglegu og áhuga- sömu starfsfólki til þjónustu í sal í kvöld- og helgarvinnu. Óskum einnig eftir vönum bar- þjónum. Íslenskukunnátta æski- leg. Reynsla og aldur yfir 20 ára kemur einungis til greina. Upplýsingar gefur Magnús í síma 869 7846, 552 5588, eða á maggi@domo.is Starfsmenn óskast N1 óskar eftir að ráða áreiðanlega og duglega starfsmenn til framtíðarstarfa í ýmis störf hjá félaginu. Við leitum meðal annars að starfsmönnum í nýja þjón- ustustöð á Bíldshöfða 2, starfsmönnum við bensínafgreiðslu, starfsmönnum í verslun og fleiri störf. Áhugasamir vin- samlegast sæki um á www.n1.is. Garðaþjónusta Íslands Óska eftir tveimur hörkudug- legum mönnum í jarðvegsfram- kvæmdir. Bílpróf skilyrði. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 866 9767 & 844 6547. JC Mokstur Óskum eftir mönnum með vinnuvélaréttindi eða meirapróf. Góð laun í boði, næg vinna. Upplýsingar í síma 824 2340. Gröfumenn Óska eftir að ráða vana gröfu- menn, mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 894 0210 Óskum eftir snyrtifræðimeistara til starfa. Nánari upplýsingar í síma 892 5368. Vantar mann í vinnu við heyskap ofl. Uppl. í síma 434 7729. Starsfólk óskast í mötuneyti. Líflegur vinnustaður. Helst 30 ára og eldri. Umsóknir sendist á magnus@veislu- lausnir.is Aðstoðarmaður/nemi óskast til starfa sem fyrst hjá Café Konditori Copenhagen. Áhugasamir hafið sam- band við Arnar í S. 664 7411. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Kona á besta aldri óskar eftir vinnu við þrif og/eða ummönnum. Hef miklu reynslu. Hafið samband í síma 699 0739 & 567 4494. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, meiraprófsbilstjórar, suðumenn, fiskvinnslufolk o.fl. S.8457158 TILKYNNINGAR Tilkynningar Hárgreiðslustofan Kompaníið Freyja Sigurjónsdóttir er komin til okkar á Kompanínu Smáratorgi 3 (Turninn) Tímapantanir í sima 588 9911. Tilkynning frá Skaftár Labradorum Til sölu nokkrir hreinræktaðir Labrador retriever hvolpar undan Volcano’s Royal Affaire Extraordinaire (IS09325/06) og Bella’s Joy AusLühlsbusch (IS07480/03). Ættbók frá HRFÍ. Nánari upplýsingar í síma 896 0028, 555 4351 eða netfang- inu dagur@lognet.is og á heimasíðu www.lognet.is/skaftar Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 Opið allan sólar- hringinn. Samkynhn. KK ath: Nú eru mjög margar nýjar auglýsingar samkynhn. KK á Rauða Torginu Stefnumót. Símar 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort). Konur ath: Nú leitar fjöldinn allur af körlum nýrra kynna. Sumir leita að varanlegu sambandi, aðrir að skyndi- kynnum. Heyrið auglýsingar þeirra og svarið þeim hjá gjaldfrjálsri þjónustu Rauða Torgsins, s. 555-4321. Ný upptaka, heit og góð: kona sem tvöfaldar ánægju sína... Þú heyrir upp- tökuna hjá Sögum Rauða Torgsins í síma 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), uppt.nr. 8606. www.rau- datorgid.is Stefnumót.is Nýr samskiptavefur: „Þar sem íslend- ingar kynnast“. Líttu við og tryggðu þér gott notandanafn sem hentar þér til frambúðar. 0 TILKYNNINGAR Hjálpaðu umhverfinu með Blaðberanum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Allt sem þú þarft... ...alla daga Fasteignablað Fréttablaðsins er með 70% meiri lestur en Fasteignablað Morgunblaðsins. Fasteignablað Fréttablaðsins – mest lesna fasteignablað landsins M eð al le st ur á tö lu bl að m .v . a llt la nd ið , 1 8– 49 á ra . K ön nu n Ca pa ce nt í fe br úa r– ap ríl 2 00 8. 26 ,3% Fa st ei gn ab la ð M or gu nb la ðs in s Fa st ei gn ab la ð Fr ét ta bl að si ns 44 ,7% Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.