Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 62
22 29. júní 2008 SUNNUDAGUR Söngkonan Amy Winehouse hefur verið áberandi í fjöl- miðlum um heim allan síð- astliðið ár fyrir villt líferni sitt. Stúlkan hefur þó ekki alltaf verið svona villt. Amy Winehouse vakti fyrst athygli í föðurlandinu, Bretlandi, árið 2003 með plötunni Frank, plat- an náði miklum vinsældum í Bretlandi og var meðal annars tilnefnd til Mercury-verð- launa. Seinni platan, Back to black, kom út árið 2006 og var tilnefnd til sex Grammy-verðlauna, af þeim tilnefningum vann Amy fimm. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem Amy varð tíður gestur á síðum slúðurblaða vegna eiturlyfjanotkun- ar og slæmrar og á tíðum undarlegrar hegðunar. Amy hefur viðurkennt að þjást af lystarstoli og þunglyndi ásamt því að vera haldin sjálfseyðingar- hvöt. Undir áhrifum áfengis og fíkniefna segist hún einnig verða mjög ofbeldisfull og hefur hún margoft lagt hendur á eigin- mann sinn, Blake Fielder-Civil. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hefur heilsu Amy farið hrakandi með árunum og nýlega greindist söngkonan með lungna- þembu sem læknar segja að rekja megi til fíkniefnamisnotkunar hennar. Hljómsveitin Isidor hefur lítið látið fyrir sér fara seinustu ár, en 2004 kom út plata þeirra, Betty Takes a Ride. Hljómsveitarmeð- limir hafa verið uppteknir við annað, háskólagöngu utan land- steinanna sem og önnur hljóm- sveitastörf, en einn þeirra, Jón Þór Ólafsson, gerðist söngvari og gít- arleikari hljómsveitarinnar Lödu Sport, sem gaf út skífu í fyrra. Í dag á að kyssa hljómsveitina bless, hinum hinsta kossi, með tón- leikum á nýju Kaffi Hljómalind. Auk Jóns Þórs eru Orri Tómasson, Arnar Ingi Viðarsson og Stein- grímur Þórarinsson í Isidor. Arnar spilar með Retron, auk þess að spila með Jóni, sem er nýhættur í Lödu Sport. „Við náum að spila, bara af því að Steingrímur er á landinu. Þetta var eitthvað sem okkur langaði ógeðslega mikið að gera og vildum gera vel.“ Arnar bætir við: „Við munum áreiðanlega aldrei hafa tækifæri til þess aftur, brátt verð- um við allir fluttir af landi brott. Ég er að flytja til Barcelona að læra, Steingrímur til Kanada, Jón til Bandaríkjanna og Orri til Sví- þjóðar. Þetta verður því líklega í síðasta sinn sem við munum munda hljóðfærin allir saman.“ Spiluð verða þau lög sem þeir náðu aldrei að taka upp, en planið var að gefa út aðra skífu eftir útgáfu Bettyar. „Við vitum eigin- lega ekkert af hverju við hættum. Það bara gerðist. Við viljum ekki skilja það eftir þannig.“ Tónleikarnir byrja klukkan 17.00. ISK og Diversion Session hita upp. Þá verður plata sveitar- innar, Betty Takes a Ride til sölu á 243 krónur, en frítt er inn. -kbs ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI! ROB SCHNEIDER FER Í STEININN OG LEGGUR FANGELSIÐ UNDIR SIG Í ÞESSARI BRJÁLUÐU GAMANMYND. “UNNIN AF NATNI, TÓNLISTIN FRÁBÆR OG UNDIRSTRIKAR FIRRINGUNA, OFSÓKNARÆÐIÐ OG ÓTTANN VIÐ ÞAÐ ÓÞEKKTA” - S.V., MBL NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 7 12 14 10 BIG STAN kl.3.30 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl.3.30 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.50 - 8 THE HAPPENING kl. 6 -10.10 12 14 12 16 BIG STAN kl.1 - 3.20 -5.40 - 8 - 10.20 CRONICLES OF NARNIA 2 kl.1D - 4 D - 7 D - 10 D THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 ZOHAN kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.30 HORTON ÍSLENSKT TAL kl.1 - 3 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 7 16 14 12 BIG STAN kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 KJÖTBORG kl. 3 - 4 ENSKUR TEXTI MEET BILL kl. 5.50 - 8 -10.10 THE HAPPENING kl. 8 - 10 SEX AND THE CITY kl.3- 6 - 9 INDIANA JONES kl. 3 - 5.30 5% SÍMI 551 9000 16 7 14 10 12 7 HAPPENING kl. 3.30 - 5.50 - 8 -10.10 MEET BILL kl. 3.30 - 5.50 - 8 SEX AND THE CITY kl. 4 - 7 - 10 ZOHAN kl. 3.30 - 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 DIGITAL Powersýning kl.11:15 í kringlunni DREPTU EINN! BJARGAÐU ÞÚSUNDUM! HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS KEFLAVÍK WANTED kl. 5:30 - 8D - 10:20D 16 WANTED kl. 8 - 10:20 VIP NARNIA 2 kl. 2D - 5D - 8 - 10:40 7 NARNIA 2 kl. 2 - 5 VIP THE BANK JOB kl. 8 - 10:30 16 INCREDIBLE HULK kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:20 12 INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 12 SPEED RACER kl. 2 - 5 L NIM´S ISLAND kl. 2 L WANTED kl. 6D - 9D - 11:15P-D 16 NARNIA 2 kl. 3D - 6D 7 THE BANK JOB kl. 9 - 11:15 16 SEX AND THE CITY kl. 3 - 6 - 9 14 SPEED RACER kl. 3D L DIGITAL DIGITAL DIGITAL WANTED kl. 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 2 - 5 7 SPEED RACER kl. 2 L INCREDIBLE HULK kl. 5 - 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 7 SPEED RACER kl. 2 L NIM´S ISLAND kl. 4:20 12 WANTED kl. 8 - 10:20 16 FORBIDDEN KINGDOM kl. 8 12 THE HAPPENING kl. 10:20 16 NARNIA 2 kl. 2 - 5 7 SPEED RACER kl. 2 L ZOHAN í síðasta sinn kl. 5:30 10 - bara lúxus Sími: 553 2075 WANTED- POWER / DIGITAL kl. 5.50, 8 og10.10(P) 16 NARNIA 2 kl. 2 og 5 7 SEX AND THE CITY kl. 2, 6, 9 og 10.30 14 INDIANA JONES 4 kl. 2 12 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNINGKL 10.10DIGITAL MYND OG HLJÓÐ STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ - K.H., DV.- 24 STUNDIR 500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! HÆTTIR MEÐ ÖLLU Hljómsveitin Isidor kveður með tónleikum í dag. Svanasöngur Isidor í dag Heilsu Amy fer hrakandi MYND TEKIN Á BRIT AWARDS ÁRIÐ 2004. HÉR ER AMY HEILBRIGÐ OG FALLEG Á AÐ LÍTA. AMY AÐ FARA FYRIR RÉTT. AMY ORÐIN HORUÐ OG VEIKLULEG. AMY Á Q-AWARDS ÁRIÐ 2006. AMY KOMIN MEÐ NOKKUR TATTÚ. HANN BLÆS ÞIG Í DRASL! TILBOÐSVERÐ KL.1 SMÁRABÍÓKL.1 SMÁRABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.20 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.30 BORGARBÍÓ KL.3.30 BORGARBÍÓKL.3 HÁS KÓLABÍÓ SparBíó 550kr laugardag og sunnudag Indiana Jones 4 kl. 2 í Álfabakka HULK kl. 2 í Álfabakka og kl. 5. í Keflavík SPEED RACER kl. 2 í Álf., á Self., Kefl., og á Akureyri, kl. 3 í kringlunni NARNIA 2 kl. 2 í Álf., á Self., Ak., og í kefl., kl. 3 í Kringl., SEX AND THE CITY kl. 3 í Kringlunni NIMS ISLAND kl. 2 í álfabakka og kl. 4:20 á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.