Fréttablaðið - 21.07.2008, Side 44

Fréttablaðið - 21.07.2008, Side 44
 21. júlí 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.45 Grindavík - KR STÖÐ 2 SPORT 20.10 Kimora. Life in the fab Line SKJÁREINN 21.10 Anna Pihl SJÓNVARPIÐ 21.30 Missing STÖÐ 2 STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18.45 Gönguleiðir Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) 17.55 Gurra grís 18.00 Lítil prinsessa 18.12 Herramenn 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Aþena (Athens) (2:2) Bresk heim- ildamynd í tveimur hlutum. Hér segir sagn- fræðingurinn Bettany Hughes frá því hvern- ig litla borgríkið Aþena varð að miklu veldi sem þó varði aðeins í eina öld. 20.45 Vinir í raun (In Case of Emerg- ency) (6:13) Bandarísk þáttaröð um fjögur skólasystkini sem hittast aftur löngu seinna og styðja hvert annað í lífsins ólgusjó. 21.10 Anna Pihl (1:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (13:13) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.30 Kastljós (e) 23.50 Dagskrárlok 08.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 10.00 Fat Albert 12.00 Finding Neverland 14.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 16.00 Fat Albert 18.00 Finding Neverland 20.00 The Wool Cap William H. Macy leikur Charlie Gigot, sérvitran húsvörð sem stendur skyndilega uppi með yfirgefið barn sem hann kann engan veginn að hugsa um. 22.00 Campfire Stories 00.00 Air Force One 02.00 Ararat 04.00 Campfire Stories 06.00 I’m With Lucy 17.10 Landsbankadeildin 2008 Valur - Keflavík. 19.00 Sumarmótin 2008 Símamótið gert upp í máli og myndum. Á mótinu má sjá framtíðarstelpur íslenskrar knattspyrnu sýna tilþrif af bestu gerð. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Grindavík - KR. Bein útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 23.00 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 23.40 Landsbankadeildin 2008 Grinda- vík - KR 01.30 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð. 17.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.20 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.15 Bestu leikirnir Reading - Liverpool 20.55 AC Milan v Inter Milan Frábær þáttaröð sem fjallar um viðureignir erki- fjenda í knattspyrnuheiminum. Í þessum þætti er tekið fyrir samband nágrannanna í Mílanóborg, AC Milan og Inter Milan. 21.50 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 Bestu leikirnir Fulham - Arsenal. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Top Chef (e) 20.10 Kimora: Life in the Fab Line (6:9) Skemmtileg þáttaröð þar sem Kimora Lee Simmons stofnandi Baby Phat og Phat Farm hleypir áhorfendum inn í skrautlegt líf sitt. Kimora er ekki ánægð með lúxusvillu sína í Los Angeles og tilkynnir fasteignasal- anum sínum að hann verði að finna nýtt heimili fyrir hana á næstu þremur dögum. 21.00 Eureka (10:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Jack Cart- er rannsakar undarlega hegðun bæjarbúa. Þau einu sem virðast eðlileg eru Jack og dóttir hans. Þau þurfa nú að vinna saman til að komast að ástæðu þessarar undarlegu hegðunar á meðan Stark tekur ákvörðun sem gæti haft áhrif á framtíð heimsins. 21.50 The Evidence (4:8) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leik- ur eitt aðalhlutverkanna. Fimm vinir sem kynntust á meðferðarstofnun eru myrtir einn af öðrum. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Criss Angel Mindfreak (e) 23.55 Dynasty (e) 00.45 Vörutorg 01.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hvolpurinn Scooby-Doo, Ofurhundurinn Krypto og Kalli kanína og félagar. 08.05 Oprah 08.45 Í fínu formi 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 La Fea Más Bella 10.05 Notes From the Underbelly 10.40 Bandið hans Bubba (4:12) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Numbers (23:24) 13.35 2001: A Space Travesty 15.10 Friends 15.30 Friends 15.55 Háheimar 16.20 Leðurblökumaðurinn 16.40 Tracey McBean 16.53 Louie 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Ísland í dag 19.04 Veður 19.15 The Simpsons 19.40 Friends 20.05 So You Think You Can Dance 21.30 Missing (11:19) Þriðja þátta- röð spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoð- armaður hennar í þeim rannsóknum. Nicole Scott er félagi hennar og er hörkulögga sem veigrar sér ekki við að beygja reglurnar til þess að leysa glæpi. 22.15 It’s Always Sunny In Philadelphia (4:10) 22.40 11.14 Fimm ólíkar sögur sem allar gerast samtímis og lýsa aðdraganda að bíl- slysi sem á sér stað klukkan 11.14. 00.05 Las Vegas (2:19) 00.50 Silent Witness (3:10) 01.40 2001: A Space Travesty 03.15 Special Forces 04.50 Missing (11:19) 05.35 The Simpsons (21:22) 05.55 Fréttir > William H. Macy „Ég vil að áhorfandinn finni fyrir einhverju. Jafnvel þó það séu óþægilegar tilfinningar eins og reiði eða grimmd, bara að hann finni fyrir einhverju. En samt að það sé eitt- hvað annað en leiði eða áhugaleysi.“ Macy leikur í myndinni „The Wool Cap“ sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ NJARÐARBRAUT 11A - REYKJANESBÆR - SÍMI: 585 2888 VIÐ FELLSMÚLA - 108 REYKJAVÍK - SÍMI: 585 2888 NUDDPOTTUR Opið: Mán. til fös. kl. 9 - 18 Laugard. kl. 10 - 16 * Sérskilmálar 449.900 Tilboðsverð: Stærð 203cm x 197cm x 90cm / 2 vatnsnudddælur, 2hö og 1 hö. 21 vatnsnuddstútar / Digital stjórnborð, stýrir nudddælum, hitastýringu, hreinsikerfi og ljósum / Ozone hreinsikerfi og 3kw hitari 4 LED ljós í skel / Einangruð skel og lok, lágmarks hitatap. Verð: 499.900 Síðasta mánudag lofaði ég Sjónvarpið fyrir að endursýna allt sniðuga efni vikunnar á daginn um helgar. Enga spennuþætti, heldur heimild- armyndir og fræðsluþætti ásamt innlendu efni. Mér hefur nefnilega þótt svo skemmtilegt að horfa á þættina um Aþenu og Karþagó. Svo ég tali ekki um Seven Ages of Rock. Þótt þeir séu ekki ítarlegustu tónlistarþættir sem ég hef séð þá eru þeir að minnsta kosti um tónlist. Ég loka bara eyrunum þegar er byrjað að lofa U2. Reyndar eru þættirnir svo vinsælir að hvar sem ég kem heyri ég í þá vitnað. Í síðustu viku sagði einn strákur í vinnunni mér að U2 væri síðasta súpergrúppan. Þegar nágranni minn hélt partý heyrði ég vini hans röfla á svölunum um hve blússkotnir Led Zeppelin-menn væru og hve mikil áhrif Kurts Cobain hefðu verið á gruggið. Enginn minntist á Alice in Chains, líklega vegna þess að þeim var ekki gert sérlega hátt undir höfði í Seven Ages of Rock. Hvað um það. Í vikunni missti ég af þættinum og hlakkaði til að horfa á hann á laugardaginn var. Þar sem ég sat fyrir framan sjónvarpið um helgina og komst að því að Sjónvarpið ætlaði ekki að bjóða upp á neitt nema golf, gat ég ekki annað en hugsað eftirfarandi: Hvað ætli sýningarrétturinn á British Open hafi kostað? Hve mörg stöðugildi og í hversu langan tíma? Ég hef ekkert á móti golfi, en að sýna það frá klukkan 10.00 til 18.00 er dálítið of mikið af því góða. Annað furðuefni sem kemur reglulega á dagskrá er gullmót í frjálsum íþróttum. Nú hef ég ekkert á móti frjálsum íþróttum, mér finnst meira að segja gaman að stunda sumar þeirra sjálf. En að horfa á eitthvað fólk í þrístökki klukkan hálf tólf á föstudagskvöldi er ekki alveg minn tebolli. Ég vil að Sjónvarpið opni íþróttarás, takk fyrir. VIÐ TÆKIÐ HELGA ÞÓREY JÓNSDÓTTIR VARÐ FYRIR VONBRIGÐUM Á LAUGARDAGINN Er golf vinsælla en tónlist?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.