Fréttablaðið - 29.07.2008, Síða 25

Fréttablaðið - 29.07.2008, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 2008 5vinnuvélar ● fréttablaðið ● ing var haldin árið 1978 þegar Búnaðarsambandið varð 70 ára. Hún varð mjög þekkt og vinsæl og á hana mættu 60 til 70 þús- und manns,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki búast við svo mikl- um fjölda á sýninguna. „Það verða þó væntanlega nokkur þúsund manns. Við vilj- um að þetta verði fjölskyldu- skemmtun og verðum með ým- islegt skemmtilegt fyrir börn- in. Hér geta allir leikið saman og kynnst íslenskum landbúnaði um leið.“ - mþþ Þessi gamli traktor verður á Landbúnaðar- sýningunni. Hann er af gerðinni International W-4 en er kallaður Nalli. MYND/LANDGRÆÐSLA RÍKISINS KERRUR Í MIKLU ÚRVALI Fjölnota kerrur á frábæru verði frá NORTH STAR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.