Fréttablaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 32
fatastíllinn Erla Dís Arnardóttir nemi Hvernig mundir þú lýsa stílnum þínum? Mér hefur alltaf liðið best í sparifötunum og hef verið þannig frá því ég var barn. Ég vildi til dæmis ekki fara á leikskólann nema í lakkskóm. Hvaðan sækirðu þér innblástur þegar kemur að fatastílnum? Tískublöðin koma oftast hugmyndafluginu af stað. Hvar verslarðu helst? Hérna heima versla ég oftast í Tops- hop, Spúútnik, Kronkron og Aftur. Svo versla ég í H&M þegar ég fer út fyrir landsteinana. Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Ég á nokkra uppáhalds- hönnuði. Vivienne Westwood, Marc Jacobs og Henrik Vibskov eru til dæmis öll í miklu uppáhaldi. Uppáhaldsfatamerki? Íslenska fatamerkið Aftur. Bestu kaupin? Henrik Vibskov-kjóllinn sem ég keypti fyrir út- skriftarveisluna mína í vor. Verstu kaupin? Moonbootsin sem mamma lét eftir mér að eign- ast þegar ég var þrettán ára. Hræðilegt! Fyrir hverju ertu veikust? Skóm, mér finnst ég aldrei eiga nóg af skóm. Uppáhaldsbúðin? Það væri líklega H&M. Nauðsynlegt í fataskápinn? Cheap Monday gallabuxur, einfald- lega vegna þess að þær passa við allt. Hvað dreymir þig um að eignast núna? Ég eignaðist draumaflík- ina í síðustu viku, sem var skyrtukjóll frá Aftur. Hvernig er heimadressið þitt? Fjólubláar joggingbuxur sem ég keypti í versluninni E.J. Waage á Seyðisfirði fyrr í sumar, stór angórupeysa úr Spúútnik og ullarsokkar. sara@frettabladid.is 3 6 8 Finnst ég aldrei eiga nóg af skóm 2 4 1 Slaufan er úr H&M í Frankfurt. 2 Stígvélin eru úr versluninni Xena í Glæsibæ. Ég er búin að nota þessi mjög mikið. 3 Gleraugun fann ég í Kolaportinu og eru frá Dior. 4 Þetta hálsmen er útskriftargjöf frá vinkonu minni. 5 Þessi svarti kjóll er útsölu- vara úr H&M. 6 Kjólinn fékk ég fyrir útskriftina mína. Hann er frá Henrik Vibskov. 7 Klúturinn er frá E-label og er jólagjöf. 8 Jakkann fékk ég í kílóamarkaðnum í Spúútnik. 1 7 5 6 • FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.