Fréttablaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 36
10 • FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 t íska ferskleiki dagsins í dag Ó fáum féllust hendur þegar svokallaðar skinny jeans hertóku hverja verslunina á fætur annarri fyrir tæplega tveimur árum. Niðurmjóar buxur voru samt komn- ar til að vera og hafa sést í ótal útfærsl- um. Fyrst þótti flottast að hafa þær svo síðar að þær krumpuðust við ökklann, en nú eru þær ökklasíðar. Við bætt- ust útfærslur með rennilás og í sumar hafa fengist niðurmjóar buxur í öllum regnbogans litum. Mörgum var létt þegar útvíðar gallabuxur fóru loks að sjást aftur á stórstjörnum í sjónvarpi og tímaritum. Hátt mitti varð líka meira áberandi og nú fást bæði niður- mjóar og útvíðar buxur með háu mitti. Svokallaðar „boyfriend jeans“ virðast líka vera að ryðja sér til rúms, en Katie Holmes hefur ítrekað sést í buxum sem sagðar eru vera af Tom Cruise og tískusérfræðingar telja vera nýjasta trendið. Buxurnar eru víðar, en sídd- in er falin með uppábroti sem verð- ur líklega áberandi á komandi mán- uðum. Það er óhætt að fullyrða að fram undan eru góðir tímar í galla- buxnatískunni og með meiri fjöl- breytileika ættu allir að geta fundið gallabuxur við sitt hæfi. Gallabuxnafár 1. Dökkbláar útvíðar gallabuxur úr Topshop, sem ná upp í mitti. 2. Útvíðar og mittisháar buxur í fallegum ljósum lit úr Vero Moda. 3. „Baggy“ buxur í skemmtilegu sniði, rykktar innan á skálmunum með rennilás. Fást einnig í Vero Moda. 4. Sígildar dökkbláar gallabuxur úr All Saints, tiltölulega niðurmjóar með skemmti- legri krumpuáferð á skálmunum. 5. Svartar niðurmjóar buxur, með vaxkenndri áferð og rennilás innan á skálmunum. Fást einnig í All Saints. 6. Beinar gallabuxur með stroffi og lágu mitti úr Vero Moda. 7. Mjög ljósar, niðurmjóar og ökklasíðar buxur úr Topshop. 8. Katie Holmes í svokölluðum „boyfriend jeans“ sem hún hefur sést í reglulega að undanförnu. 9. Kate Bosworth sést reglulega í niðurmjóum buxum og sandöl- um við. 10. Naomi Campbell í útvíðum buxum. 8 4 2 7 1 9 5 6 3 10 HAUSTLEGT NAGLALAKK Með haustinu verða litirnir bæði dekkri og dramatískari. Því er kjörið að fjárfesta í dökkfjólubláu, svörtu eða rauðu naglalakki frá Bourjois. Opið Föstudag 11-18:30 Og laugardag 11-17:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.