Fréttablaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 37
www.tskoli.is Tækniskólinn skóli atvinnulífsins óskar eftir að ráða arkitekt eða byggingarfræðing til kennslu í tækniteiknun. Kennslugreinar eru gerð aðaluppdrátta, innrétt- ingateikninga og þrívíddarteikninga. Góð þekking á Autocat teikniforritinu og Autodesk þrívíddarforritum nauðsynleg. Upplýsingar gefur Jón Eiríkur Guðmundsson skólastjóri Byggingartækniskólans í s. 699 4396. Arkitekt - Byggingarfræðingur TÓNLEIKAR Í IÐNÓ Tíu söngvarar munu koma fram ásamt hljómsveit Kjartans Valdi- marssonar á tónleikum í Iðnó næst- komandi sunnudag. Allir söngv- ararnir eru að ljúka eins árs dipl- ómanámi frá Complete institute í Kaupmannahöfn, en tækn- in sem þau hafa tileinkað sér kall- ast „complete vocal technique“ og byggist á tuttugu ára ítarleg- um rannsóknum á öllum tegundum söngs og nær til allra stíltegunda allt frá klassískum söng til þungarokks. Tónleikarnir hefjast klukkan átta og aðgangseyrir er 1.000 krónur. ÞEKKT ANDLIT Á FLÓA- MARKAÐI Flóamarkaðurinn í Vesturbænum hefur víða vakið athygli, en hann er haldinn við KR heimilið á laug- ardaginn. Ýmislegt verður á boð- stólnum, allt frá grænmeti til dýr- gripa, en hver sem er getur komið með hvað sem er og selt á mark- aðnum. Meðal þeirra sem boðað hafa komu sína eru Felix Bergson leikari, Ragna Sara Jónsdóttir, Na- talie G. Gunnarsdóttir plötusnúður með meiru, Oddný Sturludóttir rit- höfundur og Óttar M. Norðfjörð, ný- hilskáld. Einnig má búast við að sjá Dóra DNA og Gísla Örn Garðars- son skjótast á milli bása. Það er því aldrei að vita hvað verður í boði og hverjir troða upp á þessum skemmti- lega markaði. Búast má við því að sjá Oddnýju Sturludóttur skjót- ast á milli bása á flóamark- aðnum í Vestur- bænum á morgun. Hera Björk Þórhallsdóttir er ein þeirra söngvara sem hafa numið og kennt söng eftir complete vocal-tækninni. fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.