Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.08.2008, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 15.08.2008, Qupperneq 38
Örn Arnarson er fæddur 31.08.1981. Séu þær tölur lagðar saman kemur út lífs- talan 4. Einkunnarorð töl- unnar 4 eru staðfesta, dugn- aður og styrkur, og lýsa þau Erni afar vel. Menn með töl- una 4 eru yfirleitt mikil karlmenni sem eru lítið fyrir væmni, og kunna illa orðagjálfri sem engu máli skiptir. Til að finna út árstölu hvers og eins leggj- um við saman fæðingardag og mánuð við- komandi og bætum við 2008. Örn er á lífs- tölunni 4, sem er mjög erfitt ár. Árið mun reyna á á öllum sviðum, en mun breyta lífi Arnar til hins betra. Erni mun ganga vel í vinnu og áhugamálum á þessu tímabili, og hann mun eflast mikið til framtíðar. En hann þarf líka að horfast mikið í augu við sjálfan sig, og tilfinningalífið gæti orðið mjög sveiflukennt á árinu. Í íþróttum blasa mjög góð ár við Erni og hann hefur alls ekki sagt sitt síðasta í þeim efnum. Árið 2009 er mjög efnilegt ár fyrir Örn og á hann eftir að tengjast útlöndum mikið. Ekki er ólíklegt að honum verði boðin staða erlendis, sem hugsanlega tengist sund- íþróttinni á einhvern hátt. Örn á eftir að efl- ast með hverju árinu. Því er best að fylgjast vel með Erni, því hann mun ná þeim árangri sem þjóðin býst við af honum. www.klingenberg.is SIGRÍÐUR KLINGENBERG spáir fyrir Erni Arnarsyni Mun ná góðum árangri FÖSTU DAGUR LEIÐIR TIL AÐ GERA FÖSTUDAG ÓGLEYM- ANLEGAN5 Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður Þessar ábendingar miðast við tíðarfar og kreppu, svo fyrsta ráðið er að hjóla í Elliðaárdalinn og baða sig í ánum. Hjólaðu í Naut- hólsvík og bað- aðu þig með sjó- sundshópnum. Hjólaðu til Hveragerðis, labbaðu upp í Reykjadal og baðaðu þig í ánni. Hjólaðu til Hveravalla og baðaðu þig í lauginni. Hjólaðu til Laugavalla og farðu í nátt- úrulega heita sturtu. Gæti tekið nokk- urn tíma að komast þangað - en það er þess virði. 12 • FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.