Fréttablaðið - 15.08.2008, Síða 42
ATVINNA
15. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR8
SMÁAUGLÝSINGAR
Vantar þig vinnu sem skil-
ar góðum tekjum?
Volare vantar sjálfstæða söluráðgjafa
um land allt. Kynntu þér málið www.
volare.is Lydía Sigurðardóttir hópstjóri s.
867 9839 lydia@internet.is
Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir fólki
til starfa við úthringingar. Aukastaf með
góðum tekjumöguleikum. Uppl. gefur
Ingibjörg í síma 661 2826 & eli@tmi.is
Vantar vana vélamenn á Egilsstaði.
Á gröfur, hefil, kranabíl og trailer.
Malarvinnslan. Uppl. veitir Ragnheiður
í s. 860 0120.
Sandholt Laugavegi og
Hverafold
Vantar duglegt og ábyggilegt fólk í störf
við afgreiðslu ofl. sem fyrst. Uppl. í s.
897 0350 Stefán.
Krambúðin
Skólavörðustíg 42
Auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf á
dagvakt. Uppl. í s. 848 6918 & 551 0449
eða á staðnum milli kl. 8-17.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson óskar eftir
að ráða starfsmenn í áfyllingar í fullt
starf til framtíðar og hlutastörf. Leitað
er að samviskusömum og stundvísum
einstaklingum. Lágmarksaldur er 18 ár
og bílpróf skilyrði. Áhugasamir sendi
umsókn á netfangið birgir.gudmunds-
son@olgerdin.is fyrir 17. ágúst n.k.
Smiði eða menn vanir byggingavinnu
óskast til starfa í ýmis verkefni. S. 869
9633 Lekta ehf.
Zatrudnie zbrojanzy z dos’wiasorieim
gwaranutje mieszkanie i wyrywiemie
para poza Reykjavik wiadomos’u pod
numeremn 770 6750.
BYGGINGAVINNA
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Vana menn
vantar í mótauppslátt upplýsingar í
síma 896 4067/ 899 1529
Bílstjóri með meirapróf (trailerpróf)
óskast. Akstur milli Patreksfj. og RVK.
Gott ef búseta er í RVK. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Uppl. s. 456 1102
eða 893 4102 (Helgi eða Sigurbjörg).
Blikksmiðir/ járniðnaðar-
menn
Blikksmiðja Austurbæjar ehf óskar eftir
starfmönnum í fullt starf. Uppl. í s.
660 2930
Starfsfólk óskast í fiskvinnslu í Grindavík,
handflökun á ýsu og fleira. Uppl. í s. 897
6302.
Óska eftir vönum smið. Uppl. í s. 896
3068
2 vana háseta vantar frá næstu mán-
aðarmótum á Gullhólma SH201 sem
gerður er út frá Stykkishólmi. Skipið er
með beitingavél. Uppl. í s. 892 7171.
Vélavöð vantar á Steinunn SH 167 . Uppl
gefur Brynjar í síma 00354 8938707.
Íslandspóstur óskar eftir bréfberum til
starfa á höfuðborgarsvæðinu. Bæði er
um að ræða fullt starf og hlutastarf.
Einnig er möguleiki á annað hvort inni
eða útivinnu. Hægt er að sækja um á
heimasíðu Póstsins www.postur.is eða
senda tölvupóst á postur@postur.is
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
HENDUR.IS
Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu
okkar.
Pípara með 24 ára reynslu vantar vinnu
strax sími: 691-6982
20 ára strákur óskar eftir vinnu á höf-
uðborgasv. sem fyrst. S. 865 2597 eða
770 4055.
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, meiraprófsbilstjórar, suðumenn,
fiskvinnslufólk o.fl. S. 845 7158.
25ára pólsk stúlka óskar eftir vinu.
Talar ensku og islensku. Framtiðarvina.
Stundvis, reyklaus með góða fram-
komu. Uppl. í s. 695 5907.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
AA fundur Hverfisgötu karla föstudag
kl. 19:30 að Seljavegi 2 (Héðinshúsinu)
Rvk. flytur frá og með 1. júní að
Borgartúni 6. Minni á neyðarsíma deild-
arinnar 848 9931.
Ýmislegt
POLONIA BAR ZAPRASZA
Piatek, sobota. 100% PL - Party!
100% polska muzyka zap-
raszamy jak zwykle od 22.00.
zapraszamy i zyczymy unanej
zabawy!
ul. Flatahraun 21,
Hafnarfjörður. Tel. 555 2329.
Einkamál
908 6666
Erum tvær í góðum gír. Leiðist
þér í sumarfríinu. Hringdu í
okkur. Opið allan sólarhringinn.
Kona: leitar þú
Tilbreytingar eða varanlegra kynna?
Auglýstu hjá Rauða Torginu Stefnumót,
það er ókeypis og mjög árangursríkt. S.
555 4321. Nánar á www.raudatorgid.is.
Dömurnar á Rauða Torgi
Eru í góðum gír þessa dagana og hefur
fjöldi yndislegra kvenna bæst í hóp-
inn undanfarna daga og vikur. Hvaða
dömur verða til viðræðu í kvöld? Hver
þeirra verður vinkona þín? Símar 908
6000 (símatorg) og 535 9999 (visa,
mastercard). Nánar á www.raudatorg-
id.is.
Norðlenskur karlmaður
Á miðjum aldri vill kynnast karlmanni,
35-55 ára. Augl. hans er hjá Rauða
Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (síma-
torg) og 535 9920 (visa, mastercard),
augl.nr. 8276.
FASTEIGNIR
Daniel G. Björnsson
Sölufulltrúi
Lögg. leigumiðlari
Sími: 530-6500
Gsm: 897-2593
daniel@heimili.is
Fr
u
m
Glæsileg og vel skipulögð 75,4 fm íbúð á 6. hæð. Íbúðin er öll uppgerð
nýleg, gólfefni, innréttingar og tæki. Glæsilegt útsýni af vestur svölum.
Aðeins fjórar íbúðir á hæð. Íbúðin er með gluggum á þrjá vegu og gott
útsýni til norðurs og vesturs. VERÐ AÐEINS 21.9 MILLJ.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
GUNNAR HELGI Í SÍMA 824-9097
GLÆSILEGT ÚTSÝNI MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK
Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • S . 588 9090 • fax 588 9095
www.eignamidlun. is • e ignamidlun@eignamidlun. is
Sverr ir Kr ist insson, löggi ltur fasteignasal i
Spennandi tækifæri !
Veitingarekstur / aðstaða upp á 16 fm. á Stjörnutorgi
Kringlunnar til sölu. Hagstæð og þægileg kaup.
Upplýsingar veitir Kristinn í síma: 898-7924
„...fyrst á visir.is“
...ég sá það á visir.is
Vantar þig
Smiði, múrara, járnabindingamenn,
málara eða aðra starfsmenn?
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000
Blaðberinn
bíður þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Auglýsingasími
– Mest lesið